Ég er að velta fyrir mér að fá mér 27" skjá en síðan fattaði ég líka að það gæti verið gott/gaman/sniðugt að fá sér 2x 22"-24" hlið við hlið.
Þetta er semsagt 1x 27" vs. 2x 22"-24"...
Hvort mynduð þið fá ykkur og afhverju?
Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
jonnitan skrifaði:Ég er að velta fyrir mér að fá mér 27" skjá en síðan fattaði ég líka að það gæti verið gott/gaman/sniðugt að fá sér 2x 22"-24" hlið við hlið.
Þetta er semsagt 1x 27" vs. 2x 22"-24"...
Hvort mynduð þið fá ykkur og afhverju?
Miklu frekar vera með 2 x 22-24" mikið betra að vinna með 2 skjái en 1
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
Langar í kjölfarið að spyrja hvað það er sem gerir það betra að vinna með 2 skjái? Er með 42" skjá og er að fara að fá mér vonandi 55"
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
AciD_RaiN skrifaði:Langar í kjölfarið að spyrja hvað það er sem gerir það betra að vinna með 2 skjái? Er með 42" skjá og er að fara að fá mér vonandi 55"
pixels
Svo er gott að vera með tvö workstations sem þú getur horft á í einu..
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
AciD_RaiN skrifaði:Langar í kjölfarið að spyrja hvað það er sem gerir það betra að vinna með 2 skjái? Er með 42" skjá og er að fara að fá mér vonandi 55"
Multitasking
Það er kannski ekki nauðsynlegt heima að vera með tvo skjái en í vinnunni er ég með 1x22 og 1x24 og gæti ekki lifað með einn skjá eftir að vera búinn að venjast tveimur.
Er að nota skjáina sitt á hvað með remote desktop, tölvupóst, browsa, eftirlitsforrit með serverum, verkskráningarforrit og ýmsu öðru.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
Ég tæki eflaust 1x27 til að nota heima hjá mér, enda hefði ég engin not fyrir 2x24. Ég skil þó snilldina við að hafa 2x24 og kannski kæmi það að notum hjá þér.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
Er alltaf med irc á 2nd screen.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
Ég tæki 2x 24"
Á einn 24" í dag og nota oft fartölvuna 15" við hliðiná, er síðan með opinn browser eða pdf,word skjöl sem ég er að lesa yfir meðan ég vinn á borðtölvunni.
Leiðinlegt að vera sífelt að skipta á milli glugga þegar þú þarft að hafa forritið sem þú ert að vinna með í fullscreen.
Ef þú ætlar í 27" þá finnst mér það vera mikilvægt að taka skjá með hærri upplausn en 1920X1080, þeir eru þó töluvert dýrari og eflaust hagstæðara að kaupa 2x 24"
Á einn 24" í dag og nota oft fartölvuna 15" við hliðiná, er síðan með opinn browser eða pdf,word skjöl sem ég er að lesa yfir meðan ég vinn á borðtölvunni.
Leiðinlegt að vera sífelt að skipta á milli glugga þegar þú þarft að hafa forritið sem þú ert að vinna með í fullscreen.
Ef þú ætlar í 27" þá finnst mér það vera mikilvægt að taka skjá með hærri upplausn en 1920X1080, þeir eru þó töluvert dýrari og eflaust hagstæðara að kaupa 2x 24"
Electronic and Computer Engineer
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
Umræða síðan í janúar, snillingar.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
Er með þrjá.. einn 23" og tvo 22"
Vantar oft einn ská í viðbót. Þróunarumhverfið notar tvo skjái. Formin á einum og edit gluggarnir, source og properties á öðrum sem og message gluggarnir. Keyri svo forritið á fyrsta skjánum og get þá auðveldlega debböggað með allt sýnilegt sem ég vill, umleið get ég breytt í keyrslu. Að sama skapi er ég oft með kúna í fjarvinnslu (stundum með tvo konsóla í gangi hjá sama kúna) og þá er í það minnsta þriðji skjárinn upptekinn við það sem og er ég að keyra Virtual vélar sem ég keyri í allskonar verkefni sem og Browser, póstforrit, Gúgul chat osfv.
Allt í allt eru þrír skjáir í það minnsta.. skil ekki hvernig álíka tölvunördar geta komist af með minna en tvo.
Vantar oft einn ská í viðbót. Þróunarumhverfið notar tvo skjái. Formin á einum og edit gluggarnir, source og properties á öðrum sem og message gluggarnir. Keyri svo forritið á fyrsta skjánum og get þá auðveldlega debböggað með allt sýnilegt sem ég vill, umleið get ég breytt í keyrslu. Að sama skapi er ég oft með kúna í fjarvinnslu (stundum með tvo konsóla í gangi hjá sama kúna) og þá er í það minnsta þriðji skjárinn upptekinn við það sem og er ég að keyra Virtual vélar sem ég keyri í allskonar verkefni sem og Browser, póstforrit, Gúgul chat osfv.
Allt í allt eru þrír skjáir í það minnsta.. skil ekki hvernig álíka tölvunördar geta komist af með minna en tvo.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
lukkuláki skrifaði:Umræða síðan í janúar, snillingar.
haha, maður er ekki vanur að kíkja á dagsetningar
Electronic and Computer Engineer
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi tölvuaðstöðu!
axyne skrifaði:Ég tæki 2x 24"
Á einn 24" í dag og nota oft fartölvuna 15" við hliðiná, er síðan með opinn browser eða pdf,word skjöl sem ég er að lesa yfir meðan ég vinn á borðtölvunni.
Leiðinlegt að vera sífelt að skipta á milli glugga þegar þú þarft að hafa forritið sem þú ert að vinna með í fullscreen.
Ef þú ætlar í 27" þá finnst mér það vera mikilvægt að taka skjá með hærri upplausn en 1920X1080, þeir eru þó töluvert dýrari og eflaust hagstæðara að kaupa 2x 24"
Ég er einmitt með 24" og 15.6", 15.6=fartölva.
En ja, gömul umræda.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x