Sælir vaktarar..
Senn líður að jólum og þetta vera fín jól til leikjaspilunar, langt og gott frí (fyrir suma).
Ég hef verið að bíða með að byrja á black ops 2 því ég veit að hann mun taka mikinn tíma og því verður hann tekinn fyrir í jólafrí-inu.
Hvað ætlið þið að spila??
Bestu kv.
Vesi
Jólaleikurinn í ár
Re: Jólaleikurinn í ár
wow bf3 hitman assasins creed 3 css eða csgo, garrys mod, diablo 3, medal of honor. er bara kominn með leið á cod seríunni og finnst það lélegt af þeima að maður getur ekki valið sér servera eins og í black ops.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Jólaleikurinn í ár
Hitman Black ops2
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
Re: Jólaleikurinn í ár
Hitman, Assassin's Creed 3, Far Cry 3, Battlefield 3 og síðan bara eitthvað sem mér dettur í hug.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Jólaleikurinn í ár
Spilum fjórir saman báða nýju aukapakkana fyrir Borderlands 2, allir á LVL 50 eftir 2 playthrough... VERÐUR GEEEEEÐVEIKT !!!
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Jólaleikurinn í ár
FarCry 3 klárlega.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Jólaleikurinn í ár
reikna nú ekki með að spila mikið þessi jólin, enda vinnandi öll jólin nánast, enda er aldrei lokað á sambýlum vinnandi Aðfangadag, annan í jólum, gamlárskvöld og nýárskvöld! whoop whoop.. en ef ég mun spila eitthvað ætli það verði þá ekki bara Fifa í ps3 og Starcraft í pc
Re: Jólaleikurinn í ár
Age of empires II the forgotten empires ef patchinn verður kominn út.
Er ferlega spenntur, verður lanað grimmt í þessu ef hann kemur í des.
http://www.facebook.com/ageofempires2.f ... es?fref=ts
Er ferlega spenntur, verður lanað grimmt í þessu ef hann kemur í des.
http://www.facebook.com/ageofempires2.f ... es?fref=ts
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Jólaleikurinn í ár
Fólk að gleyma Baldur's Gate: Enchanced Edtion sem er að fara koma út eftir nokkra daga? algjört must play.