Vatnkælingar unit á örgjörvann.


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vatnkælingar unit á örgjörvann.

Pósturaf Andri Fannar » Fös 09. Júl 2004 21:06

Ég var að spekúlera :wink: Get ég keypt vatnskælingarunit bara á örrann sjálfann ekki allann pakkann ? PS ÉG ER nýliði í vatnskælingum :oops:


« andrifannar»

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 09. Júl 2004 23:16

basic vatnskælingarsett þarf að hafa, pumpu, vatnskassa og heatsink. þetta tengist svo allt í hring. Pumpan dælir vatninu í hringi, vatnskassinn kælir vatnið, og heatsinkið leiðir hitann frá örranum og í vatnið




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Lau 10. Júl 2004 17:25

Hvað tekur þetta svo mikið pláss? kemst þetta inn í dragon kassa (miðstærðina) eða fer það bara eftir tegundum af vatnskælingunni