hafa 2 tæki tengd við flakkara?


Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

hafa 2 tæki tengd við flakkara?

Pósturaf Hamarius » Lau 24. Nóv 2012 18:45

Spurning með að tengja flakkara/utanáliggjandi disk, en spurningin er, er hægt að tengja flakkara sem er bæði með lan og usb tengi bæði með lan í tölvu/router og síðan usb í "spilara" sem spilar beint af disknum og er líka tengdur með lan í router þar sem hægt er að setja inn á hann efni?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: hafa 2 tæki tengd við flakkara?

Pósturaf JReykdal » Lau 24. Nóv 2012 18:49

sumir NAS diskar hafa aðskilda LAN og USB geymslur þannig að það er ekki hægt (Lacie Network space 2 sem dæmi).


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: hafa 2 tæki tengd við flakkara?

Pósturaf Hamarius » Lau 24. Nóv 2012 18:51

JReykdal skrifaði:sumir NAS diskar hafa aðskilda LAN og USB geymslur þannig að það er ekki hægt (Lacie Network space 2 sem dæmi).


Er þetta semsagt hægt á sumum en ekki öllum?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: hafa 2 tæki tengd við flakkara?

Pósturaf hfwf » Lau 24. Nóv 2012 19:00

Leiðréttið mig ef þetta er rangt, en er ekki bara einn leshaus og hörðum diskum og einn skrifhaus ( kannski sami haus ), þannig að tengja með lan og usb myndi bara cancella hvort annað út, skrif skrif les les sem skiptis svo á lan usb lan usb lan usb. Fattar fólk þetta ? :)




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: hafa 2 tæki tengd við flakkara?

Pósturaf JReykdal » Lau 24. Nóv 2012 21:17

Nei nei það eru nokkrir hausar en það dregur úr performance ef margir eru að nota diskinn í einu.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: hafa 2 tæki tengd við flakkara?

Pósturaf JReykdal » Lau 24. Nóv 2012 21:18

Hamarius skrifaði:
JReykdal skrifaði:sumir NAS diskar hafa aðskilda LAN og USB geymslur þannig að það er ekki hægt (Lacie Network space 2 sem dæmi).


Er þetta semsagt hægt á sumum en ekki öllum?


Ég bara hef ekki skoðað alla flakkara þannig að ég get ekki svarað því.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: hafa 2 tæki tengd við flakkara?

Pósturaf AntiTrust » Lau 24. Nóv 2012 22:42

hfwf skrifaði:Leiðréttið mig ef þetta er rangt, en er ekki bara einn leshaus og hörðum diskum og einn skrifhaus ( kannski sami haus ), þannig að tengja með lan og usb myndi bara cancella hvort annað út, skrif skrif les les sem skiptis svo á lan usb lan usb lan usb. Fattar fólk þetta ? :)


Sami haus sem skrifar og les, einn haus per platter, mismunandi eftir diskum hversu margir plattar/hausar eru.

Diskarnir setja bara les/skrif skipanir í queue og afgreiða eftir tímaröð, ákveðnar skipanir fá þó forgang. 1 diskur er alveg að fara að höndla smá traffík hjá nokkrum notendum, sérstaklega ef þetta er bara multimedia traffík.




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: hafa 2 tæki tengd við flakkara?

Pósturaf Hamarius » Sun 25. Nóv 2012 11:41

Þannig að diskurinn höndlar þetta ef flakkarinn styður þetta væntanlega... takk fyrir svörin.