Myndir á blu-ray í 3D

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf svanur08 » Fim 22. Nóv 2012 22:09

Hvaða 3D myndir mæla menn með á blu-ray, sem eru með mjög flotta 3D?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf astro » Fim 22. Nóv 2012 22:42

Avatar er klárlega besta 3D myndin til þessa.

Svo eru flest allar teiknimyndir sem komu út í 3D með flottu 3D-i...

Svona annað en það fæ ég amk höfuverk yfir.

(Bewulf var flott, en arfaslök mynd)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf svanur08 » Fim 22. Nóv 2012 22:49

geturu komið með nöfn á myndum?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf astro » Fim 22. Nóv 2012 23:11

svanur08 skrifaði:geturu komið með nöfn á myndum?


Lítið mál að gúggla þetta,

En það sem ég hef séð í 3D og fýlaði er: ToyStory, Up, How to train your dragon, tangled, TinTin, Lorax & Ice Age: Continental Drift og Alice in Wonderland (ekki teiknimynd)

Allt í lagi myndir voru (ekki teiknimyndir):

Tron, Dredd 3D (En myndir ÞRUUUSUGÓÐ), Spider-Man Amazing og Avengers.

Rest sem ég hef séð í 3D hafa verið stanslaus höfuðverkur og pirrandi að horfa á.

Ég er mikill bíómyndakall og ég myndi alltaf kjósa hefðbundu aðferðina og horfa á bíómyndir í 2D, þar sem 3D-ið leyfir manni ekki að horfa á nema þann stað sem 3D-ið er búið til.. t.d. er andlit í 3D í mynd
og rekur augun í umhverfið og langar að sjá hvað er í kringum 3D rúnkið á skjánum þá er allt það mjög óskýrt, þetta þoli ég ekki, ég bíð þangað til að þessi 3D tækni verði betrumbætt áður en að ég verzla mér
sjónvarp í 3D.

Svo er maður alltaf neyddur til að sjá myndir (í bíó) sem koma út í 3D og 2D að sjá þær í 3D því 2D versjónin eru ekki sýnd hérlendis eða þá í verra bíói.. Sam Egilshöll vs álfabakki eða slíkt.

:)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


verba
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 16:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf verba » Fim 22. Nóv 2012 23:27

Veit ekki hvaða blu-ray eru með besta 3d en hér er góður listi http://www.blu-ray.com/movies/search.ph ... ion=search




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf AntiTrust » Fim 22. Nóv 2012 23:33

IMAX! Allt IMAX!

IMAX: Hubble 3D horfði ég á um daginn í 3D tæki, fáránlega flott.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf svanur08 » Fös 23. Nóv 2012 00:47

AntiTrust skrifaði:IMAX! Allt IMAX!

IMAX: Hubble 3D horfði ég á um daginn í 3D tæki, fáránlega flott.


hvernig tæki var það ? :)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf AntiTrust » Fös 23. Nóv 2012 00:49

Samsung 46" ES8005.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf svanur08 » Fös 23. Nóv 2012 00:54

AntiTrust skrifaði:Samsung 46" ES8005.


Gott tæki, ég kannski fjárfesti í Hubble 3D fær góða dóma fyrir 3D sé ég á www.blu-ray.com 5 af 5 fyrir 3D ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf axyne » Fös 23. Nóv 2012 12:41

Fór á Hubble 3d í bíó, IMAX bíó.
Flott mynd búinn að horfa á hana nokkrum sinnum eftir það, get vel mælt með henni.


Electronic and Computer Engineer


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf vesley » Fös 23. Nóv 2012 12:45

AntiTrust skrifaði:IMAX! Allt IMAX!

IMAX: Hubble 3D horfði ég á um daginn í 3D tæki, fáránlega flott.



x2 Allskonar 3d kynningarefni líka í Samsung Smart TV og kom mér merkilega á óvart hvað þrívíddin var ótrúlega góð.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf svanur08 » Fös 23. Nóv 2012 13:15

Menn eitthvað prufað 3D leiki eins og í ps3?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Myndir á blu-ray í 3D

Pósturaf Saber » Fös 23. Nóv 2012 17:37

svanur08 skrifaði:Menn eitthvað prufað 3D leiki eins og í ps3?


Ég spila langflesta leiki í 3D á PC. Keypti 3D varpa einmitt fyrir það (m.a.). nVidia 3D Vision FTW!

Það er alltof lítið til af 3D myndum til þess að maður geti réttlætt að borga extra fyrir það, þ.e.a.s. ef maður ætlar ekki að spila leiki.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292