[ÓE] óska eftir 2,5 fartölvudisk

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[ÓE] óska eftir 2,5 fartölvudisk

Pósturaf BaldurÖ » Fim 22. Nóv 2012 18:43

góðann daginn óska eftir 2,5 hdd fartölvudiski
má kosta hámark 5000 rými er aukaatriði þarf bara að vera í lagi :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] óska eftir 2,5 fartölvudisk

Pósturaf AntiTrust » Fim 22. Nóv 2012 18:49

Vantar þarna inn hjá þér hvort þú ert að leitast eftir IDE/PATA eða SATA disk?




TinTim
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 01:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] óska eftir 2,5 fartölvudisk

Pósturaf TinTim » Fim 22. Nóv 2012 21:54

Ég er með ónotaðan IDE disk. 80GB. En ég tími ekki að láta hann á minna en 7000.




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] óska eftir 2,5 fartölvudisk

Pósturaf Olli » Fim 22. Nóv 2012 21:56

TinTim skrifaði:Ég er með ónotaðan IDE disk. 80GB. En ég tími ekki að láta hann á minna en 7000.


seriously?



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] óska eftir 2,5 fartölvudisk

Pósturaf lollipop0 » Fim 22. Nóv 2012 22:32

PM sent


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] óska eftir 2,5 fartölvudisk

Pósturaf beatmaster » Fim 22. Nóv 2012 23:14

Ég á einn svona 500 GB 7200RPM Seagate disk sem að þú getur fengið á hálfvirði eða réttara sagt 8000 kr.

Ef að það er of dýrt þá nær það bara ekkert lengra :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] óska eftir 2,5 fartölvudisk

Pósturaf kjarrig » Fös 23. Nóv 2012 08:20

Á 160GB Sata disk sem þú getur fengið á 3000 kall