Kvöldið.
Bróðir minn var að fá sér Black Ops 2 á PC en svo virðist sem tölvan sé ekki alveg að ráða við hann.
Fyrst var hann algjörlega óspilandi, hökti alveg sama hvaða stillingar maður valdi í leiknum.
Þá mundi ég að ég var ekki búinn að ná í driver fyrir skjákortið (glænýtt Windows 8 á vélinni), og las að komnir væru beta driverar sem ættu að minnka hökt í Black Ops 2.
Eftir það var leikurinn spilanlegur og þokkalega svo. Hinsvegar höktir hann enn þegar mikið er í gangi á opnum svæðum og í CoD er það eiginlega ekki hægt..
Hérna eru helstu specs á vélinni:
Intel Core2Duo E8400 3ghz
4GB DDR2 800mhz
GeForce GTS 250 1gb
500GB 7200rpm harður diskur
Windows 8 64bit
Er ekki alveg örugglega lausnin að uppfæra skjákortið?
Ef svo er þá hvaða skjákort? Alveg sama hvort það sé notað eða nýtt.
Budgetið er 25 þúsund krónur, þó tilbúnir að fara upp í 30 ef það er nauðsynlegt.
Uppfærsla frá GTS 250
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla frá GTS 250
mundivalur skrifaði:Hvaða aflgjafi er í vélinni ?
Úff, það man ég ekki.. Minnir að þetta sé einhver Jersey aflgjafi.. 500 eða 550W.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla frá GTS 250
mundivalur skrifaði:Hvaða aflgjafi er í vélinni ?
Skohh.. nei.. 5.000W Aflgjafi er ekki að keyra Nvidia GTS 250 hraðar en 500W aflgjafi.. segir sig sjálft.
Kemur Aflgjafanum ekkert við. en skjákortið er algerlega flöskuhálsinn hjá þér miðað við vélina í undirskrift hjá þér.
AMD HD6950 2GB.. Heyrðu nei.. það passar ekki að AMD 6950 sé flöskuháls í þessari vél.. veit þá ekki alveg hvað er að kallinn :/
Síðast breytt af Hnykill á Mið 21. Nóv 2012 01:26, breytt samtals 1 sinni.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Uppfærsla frá GTS 250
Þú ert að misskilja þetta hann, þráðurinn heitir uppfærsla frá GTS 250 þannig hann var öruglega að spá hvernig aflgjafa hann sé með til að sjá hvaða kort sé hægt að sitja án þess að uppfæra aflgjafa.Hnykill skrifaði:mundivalur skrifaði:Hvaða aflgjafi er í vélinni ?
Skohh.. nei.. 5.000W Aflgjafi er ekki að keyra Nvidia GTS 250 hraðar en 500W aflgjafi.. segir sig sjálft.
Kemur Aflgjafanum ekkert við. en skjákortið er algerlega flöskuhálsinn hjá þér miðað við vélina í undirskrift hjá þér.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla frá GTS 250
Hnykill skrifaði:mundivalur skrifaði:Hvaða aflgjafi er í vélinni ?
Skohh.. nei.. 5.000W Aflgjafi er ekki að keyra Nvidia GTS 250 hraðar en 500W aflgjafi.. segir sig sjálft.
Kemur Aflgjafanum ekkert við. en skjákortið er algerlega flöskuhálsinn hjá þér miðað við vélina í undirskrift hjá þér.
AMD HD6950 2GB.. Heyrðu nei.. það passar ekki að AMD 6950 sé flöskuháls í þessari vél.. veit þá ekki alveg hvað er að kallinn :/
Haha, þú ert að misskilja svolítið.
Þetta er ekki uppfærsla fyrir mig, heldur bróðir minn.. specs eru í OP..
En já, væri helst til í að sleppa því að uppfæra aflgjafann líka.. Veit að wött segja ekki alla söguna en ætti 550W aflgjafi ekki að ráða við aðeins öflugra skjákort?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla frá GTS 250
Ahhh K. fyrirgefðu kallinn , sá bara tölvuna í undirskriftinni hjá þér..
Annars.. nýjan 750W-850W Aflgjafa og nvidia 660 TI.. og vandamál þín eru úr sögunni
Samt.. ef þú vilt bara nýtt skjákort en ekki stærri aflgjafa þá er GeForce 650 GTX TI nokkuð gott kort fyrir þig.. Ekki alveg viss hvar þú færð það á klakanum, en ekki kaupa non TI útgáfuna samt, hún er ekki að gera góða hluti
Annars.. nýjan 750W-850W Aflgjafa og nvidia 660 TI.. og vandamál þín eru úr sögunni
Samt.. ef þú vilt bara nýtt skjákort en ekki stærri aflgjafa þá er GeForce 650 GTX TI nokkuð gott kort fyrir þig.. Ekki alveg viss hvar þú færð það á klakanum, en ekki kaupa non TI útgáfuna samt, hún er ekki að gera góða hluti
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla frá GTS 250
Erum að spila þennan leik á E8200 2.66Ghz Core2Duo með 120GB SSD og ekkert hökt.
Er með GTX560 NVidia kort í þeirri vél og W7 32bita. Skil ekki alveg hvers vegna þið eruð að keyra 64bita í aðeins 4GB vél..
Hugsa að 560 kortið taki álíka mikið rafmagn og 250 kortið.
Er með GTX560 NVidia kort í þeirri vél og W7 32bita. Skil ekki alveg hvers vegna þið eruð að keyra 64bita í aðeins 4GB vél..
Hugsa að 560 kortið taki álíka mikið rafmagn og 250 kortið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla frá GTS 250
Hnykill skrifaði:Ahhh K. fyrirgefðu kallinn , sá bara tölvuna í undirskriftinni hjá þér..
Annars.. nýjan 750W-850W Aflgjafa og nvidia 660 TI.. og vandamál þín eru úr sögunni
Samt.. ef þú vilt bara nýtt skjákort en ekki stærri aflgjafa þá er GeForce 650 GTX TI nokkuð gott kort fyrir þig.. Ekki alveg viss hvar þú færð það á klakanum, en ekki kaupa non TI útgáfuna samt, hún er ekki að gera góða hluti
Jæja hvernig væri að þú færir að slaka aðeins á þvælunni, byrjar á að hrauna yfir mann sem spyr hvernig aflgjafa hann er með og segir honum síðan að kaupa 750W aflgjafa fyrir kort sem getur keyrt á 450W aflgjafa.
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 13:07
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla frá GTS 250
Athugaðu hvað PSUinn þinn er að outputa per 12v rail. myndi skjóta á að þú þyrftir í kringum 20-24A til að keyra GTX 560 ti.
s.s. 12v*22A=264W er það sem þetta skjákort "þarf" að hafa við max load. myndi samt frekar segja kringum ~160-180W sé líklegri notkun.
Þannig svo lengi sem þú ert með nóg amp úr 12v raili eða 2x 12v rail úr PSUinum. þá ertu góður með þann aflgjafa sem þú ert að nota.
s.s. 12v*22A=264W er það sem þetta skjákort "þarf" að hafa við max load. myndi samt frekar segja kringum ~160-180W sé líklegri notkun.
Þannig svo lengi sem þú ert með nóg amp úr 12v raili eða 2x 12v rail úr PSUinum. þá ertu góður með þann aflgjafa sem þú ert að nota.
Intel I7 3770 K | MSI Z77A-GD65 | 16GB Veng 1600 Mhz | MSI N670GTX OC | Corsair GS800v2 | CM Stormtrooper |
OCZ 240GB Agi3 | 2xPhilips 24" | Razer -->Naga+Imperator-Blackwidow-Charcharias-Sphinx.
OCZ 240GB Agi3 | 2xPhilips 24" | Razer -->Naga+Imperator-Blackwidow-Charcharias-Sphinx.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur