Var að uppfæra tölvuna hjá mér með því að setja nýjan harðan disk og bæta vinnsluminni í tölvuna. Ætlaði síðan að installa Windows stýrikerfinu uppá nýtt.
Er með 2x1gb vinnsluminni mjög líklega 400 mhz, keypti 2x1gb 667 mhz og setti það í, semsagt fyllti öll fjögur slottinn. Tók gamla harða diskinn með stýrikerfinu og setti alveg nýjan harðan disk í tölvunna. Ætlaði eins og ég sagði áðan að installa windows á nýja diskinn og bara henta gamla diskinum. Þegar ég starta tölvunni þá kemur enginn mynd á skjáinn, skjárinn er samt tengdur og það er ljós á honum ( gult, á að vera grænt þegar skjárinn nær sambandi). Tölvuna fer alveg í gang og viftunar en ekkert usb virkar t.d. músinn og lyklaborðið. gæti þetta verið móðurborðið ?
Vandamál eftir uppfærslu
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál eftir uppfærslu
Hvað er þetta gömul tölva?
Ertu með sér skjákort eða on-board?
Ertu með þráðlausa mús og lyklaborð?
Ertu með sér skjákort eða on-board?
Ertu með þráðlausa mús og lyklaborð?
Lenovo Legion dektop.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál eftir uppfærslu
Thad er spurning hvort minnin na ad vinna saman og ad 667 mhz minnin klukkist nidur i 400.
Prufadu ad hafa bara nyju minnin.
Prufadu ad hafa bara nyju minnin.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Vandamál eftir uppfærslu
Útskýrði kannski ekki alveg nákvæmlega, en þetta er tölva frá 2007. Búinn að starta henni aftur með gamla harða diskinum og gömlu minnunum og ekkert virkar kemur nákvæmlega það sama hún ræsist og allar viftunar en ekkert sést á skjánum og lyklaborðið og músinn virka heldur ekki ( ásamt öllu USB)
Er ekki með neitt þráðlaust og þetta er skjákort ekki on board
Er ekki með neitt þráðlaust og þetta er skjákort ekki on board
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál eftir uppfærslu
Þá er bara að yfirfara þetta aftur ss. taka minnin aftur úr og setja aftur í raufar 1 og 3 (talið frá örgjörva) og passa að hökin á endunum smelli ,ath rafmagns snúrur í móðurborði og skjákorti(ef það er), fyrst það kemur ekkert ljós á lyklaborð, mús og skjá þá er þetta líklegast einhver vélbúnaður sem er ekki að virka ,þuklaðu bara innvolsið vel og vandlega