Vandamál með LG LCD tæki

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 14. Nóv 2012 09:51

Sælir,

hefur einhver lent í því að LCD tæki taki upp á því að fara í gegnum allar aðgerðir á fjarstýringunni like crazy, án þess að það séu rafhlöður í fjarstýringunni.

Það er LG tæki hérna í vinnunni sem við erum með tengt við mac mini vél og notum sem monitor sem byrjaði á þessu fyrir nokkrum vikum.

Búinn að uppfæra firmware í nýjustu útgáfu án nokkurra breytinga. Þetta kemur og fer

kv,
gRIMwORLD


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 14. Nóv 2012 10:39

Fann eitthvað á google um að móðurborðið væri líklega að bila. Ólíklegt að það sé enn í ábyrgð þannig að best að byrja að leita að nýju tæki.


IBM PS/2 8086


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf playman » Mið 14. Nóv 2012 10:40

Það er mjög skrítið. Ef að þetta er ekki fjarstýringinn þá er spurning um að hvort að móttakarin sé farin
yfir um, einhver transistor er að bila, eða kanski þéttir, þetta er bara það sem að mér dettur í hug.

Áttu möguleika á að núlla sjónvarpið alveg? þannig að það tæmi allan straum út af sér, svipað eins og restora BIOS.

Geturu tekið myndband af þessu? væri gaman að sjá.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 14. Nóv 2012 11:23

Það er búið að prófa það, annars myndi video frekar hjálpa. Ímyndaðu þér að krakkinn þinn kæmist í fjarstýringuna og væri að ýta á alla takkana í einu, hækka og lækka volume, skipta um input ofl. Allt á sama tíma. Þannig lýsir þetta sér.


IBM PS/2 8086


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf playman » Mið 14. Nóv 2012 11:41

Spurning, er eitthvað þarna á svæðinu sem að gæti verið að hafa áhrif á tækið?
Wild guess, en þess virði að prófa, þegar að vinnudagur er búin, prófaðu að slökkva á öllu sem er í herberginu með sjónvarpinu, þar á meðal tölvuni sem er tengd við sjónvarpið, sjá svo hvort að það hafi eithvað að seygja.
Það er örlítill möguleiki á að eithvað tæki sé að senda frá sér bylgjur sem að trufla tækið.

Svo er hitt, ef þú nennir því.
Móttakarin fyrir fjarstýringuna ætti að vera á sér PCB og svo tengt með snúru í móðurborðið, spurning hvað gerist ef að þú tekur það PCB úr sambandi við móðurborðið, ef þetta breytist ekkert við það þá ætti vandamálið að vera í móðurborðinu, sem borgar sig ekki að skipta um nema að þú finnir eithvað hræódírt á ebay.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 15. Nóv 2012 11:22

Tók tækið niður og skrúfaði bakið af. Tók touchpanelinn úr sambandi, takkarnir á tækni, power on, volume, menu ofl eru allt snertitakkar. Nú er bara að bíða og sjá hvort vandamálið "poppi" upp aftur.


IBM PS/2 8086


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf playman » Fim 15. Nóv 2012 12:11

grimworld skrifaði:Tók tækið niður og skrúfaði bakið af. Tók touchpanelinn úr sambandi, takkarnir á tækni, power on, volume, menu ofl eru allt snertitakkar. Nú er bara að bíða og sjá hvort vandamálið "poppi" upp aftur.

Ah auðvitað, hverninn gat ég gleymt því ](*,)
Auðvitað getur þetta verið touchpanelinn, eða semsagt takkarnir á sjónvarpinu, það þarf ekki nema smá skít þarna á milli til þess að þetta fari heywire.
en líklegast er farinn transistor eða microchip.

Ef að sjónvarpið hættir þessum stælum við að taka touchpanelin úr sambandi, þá er spurning að hafa touchpanelinn
tengdan án þess að setja hann í tækið aftur, til að sjá hvort að takkarnir séu að ýta eithvað á PCB borðið sem veldur þessari bilun.

En svo er spurning, þar sem að ég veit ekki hverninn tæki þetta er, eru takkar eða touch sensor í staðin fyrir takkana?
(takkar geta verið örlitlir og þurfa littla sem einga snertingu, eins ættu að vera snertur þar undir)
(touch sensor, þá er plastið alveg heilt og sést ekkert á því(einnig hægt er að gera það upphleift fyrir look og easy usage), og það er sensor sem skynjar snertingu á plastið, eins og touch símarnir)
Touch sensorin er nær undartekningarlaust límdur við plastið, og gerir það að verkum að það er hundleiðinlegt að skipta um þá.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 15. Nóv 2012 12:16

Þetta er LG 42LE5300 með touch panel, engir takkar. Nú er bara fjarstýringin virk, læt það ganga svona í nokkra daga og skoða svo touchpanelinn betur. Youtube video http://www.youtube.com/watch?v=EkGudaSPVKc
sýnir hvernig þetta lítur út. Þar er td bent á í commentum að raki gæti orsakað þetta en er mjög efinn um að það sé málið hjá mér.


IBM PS/2 8086


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf playman » Fim 15. Nóv 2012 13:36

Örbylgjuofninn minn er farinn að láta svona :P þarf alltaf að taka hann úr sambandi því annars getur hann bara hveikt á sér uppúr þurru lol.
Hef ekki haft tíma til þess að skoða hann, þetta er eitthvert touch panel vandamál líka.

En ekki gleyma því að þurkur er eingu skárri en rakinn.
Það gæti verið það þurt þarna í herberginu að það sé farið að myndast rosalegt stöðurafmagn í tækinu/tækjunum sem veldur þessum truflunum.

En hverninn var það, lét tækið alltaf svona eftir að það bilaði? eða var þetta bara random hvenær þetta gerðist?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 15. Nóv 2012 14:40

það var algjörlega random


IBM PS/2 8086


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf playman » Fim 15. Nóv 2012 14:45

Jæja við skulum þá vona að þetta hafi reddað þessu.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf playman » Fös 23. Nóv 2012 11:16

Er eitthvað að frétta af tækinu?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 23. Nóv 2012 12:01

Allt verið í góðum málum eftir að ég tók touch panelinn úr sambandi


IBM PS/2 8086


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf playman » Fös 23. Nóv 2012 13:05

flott að heyra.
Hefuru eithvað skoðað það að prófa að tengja hann aftur og sjá hvort að eithvað sé bilað á PCB borðinu eða hvort að þetta tengist "tökkunun"?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með LG LCD tæki

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 23. Nóv 2012 15:22

Nei í raun ekki. Held ég láti þetta bara vera svona. Tækið er wall-mounted í 2m hæð þar sem það er bara notað sem monitor fyrir eftirlitskerfi hjá okkur. Sárasjaldan sem ég þarf að eiga eitthvað við tækið og nota þá fjarstýringuna til þess.


IBM PS/2 8086