4G Network - Verðhugmynd 22-33 Milljarðar

Allt utan efnis
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: 4G Network - Verðhugmynd 22-33 Milljarðar

Pósturaf svensven » Þri 06. Nóv 2012 09:18

hagur skrifaði:Mætti ég þá frekar biðja um betra 3G samband með unlimited data plan, þó ekki væri nema bara innanlandstraffík.


:happy




spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 4G Network - Verðhugmynd 22-33 Milljarðar

Pósturaf spankmaster » Þri 06. Nóv 2012 09:58

AntiTrust skrifaði:Hefuru skoðað þetta og hvort þú fallir undir þessa staði?

http://www.siminn.is/adstod/hahradanet/


3g og örbylgju net telst til háhraðanets



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: 4G Network - Verðhugmynd 22-33 Milljarðar

Pósturaf Squinchy » Þri 06. Nóv 2012 10:10

væri ekki bara flott að ná upp 3G kerfi sem virkar *Hóst*nóvayousuck*hóst*


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: 4G Network - Verðhugmynd 22-33 Milljarðar

Pósturaf JReykdal » Þri 06. Nóv 2012 12:05

Er ekki aðal hagurinn í 4G fyrir okkur neytendurna það að það er notað annað tíðnisvið í þetta þannig að það gæti losnað aðeins um notkunina á 3G.

Ég er ekki alveg að sjá þörfina fyrir meiri hraða akkúrat núna fyrir handtækin þar sem þessi 3-22Mb/s duga alveg vel í flest sem maður gerir, en hlutirnir breytast svo sem hratt.

Miðað við að 3G fór af stað fyrir ansi mörgum árum síðan og er núna fyrst orðið "mainstream" þá ætla ég persónulega ekkert að missa vatn yfir því að 4G sé að fara að stað. Langt í land með að það verði eitthvað "möst" fyrir okkur flest.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 4G Network - Verðhugmynd 22-33 Milljarðar

Pósturaf dori » Þri 06. Nóv 2012 12:29

Það sem er stærsta issueið við farsímanet er hvað það er hár biðtími á þessum samskiptum. 100ms+ er rosalega mikið þegar allir eru vanir ca. 10ms biðtíma á hefðbundnum þráðlausum netum. 4G bætir biðtíma svo gott sem ekkert (m.v. það sem ég hef lesið á netinu).

4G mun vera snilld til að geta horft á háskerpu myndbönd og annað slíkt þar sem það er eitthvað sem þarf mikla bandvídd en flest sem fólk er að gera á farsímaneti eru margir litlir pakkar sem er ekki hægt að buffera (textaskilaboð, vafra á netinu, skoða facebook etc.) og þ.a.l. mun 4G ekki breyta miklu þar.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 4G Network - Verðhugmynd 22-33 Milljarðar

Pósturaf pattzi » Mið 07. Nóv 2012 23:47

Eru einhverjir 4g símar til í verslunum hér á landi.

Hlakka til að prófa þetta kerfi

Sent from my XT910 using Tapatalk 2