Er með hreint frábæra 1 árs gamla fartölvu til sölu (1 ár eftir af ábyrgð). Með Core-i5 örgjörva, öflugu leikjaskjákorti og búið að stækka vinnsluminnið í 8GB.
Acer Aspire TimelineX
Model: AS3830TG-6431
Color: Cobalt Blue
Operating System: Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU Type: Intel Core i5-2410M 2.30GHz (Turbo Boost up to 2.90GHz)
Screen: 13.3"
Memory Size: 8GB DDR3
Hard Disk: 500GB
Graphics Cards: NVIDIA GeForce GT 540M, Intel HD Graphics 3000
Video Memory: 1GB of dedicated DDR3 VRAM
Communication: Gigabit LAN and WLAN
Battery Life: Up to 9 hours
Dimensions: 12.64" x 8.98" x 0.87" - 1.15"
Weight: 1.87 Kg
Other Features: NVIDIA Optimus Technology for great battery life & performance
Nánari upplýsingar:
Söluupplýsingar um tölvuna á Newegg
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16834215110
Verð:
90.000
Vinsamlegast hafið samband í einkaskilaboðum.
[TS] Acer TimelineX 13.3" fartölva
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Acer TimelineX 13.3" fartölva
Er það rétt skilið hjá mér að það sé ekki hægt að skipta um rafhlöðu í þessari?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Fim 03. Feb 2011 14:09
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Acer TimelineX 13.3" fartölva
Já, það er rétt skilið hjá þér. Aldrei verið vandamál samt, hún hefur alltaf dugað mér allan skóladaginn. Sparar manni að þurfa að burðast með straumbreytinn með sér
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Acer TimelineX 13.3" fartölva
Já en ef maður hugsar fram í tímann þá verður það vandamál þegar rafhlaðan er orðin léleg og maður vill skipta um hana.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Fim 03. Feb 2011 14:09
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Acer TimelineX 13.3" fartölva
Rafhlaðan er ekki lóðuð við tölvuna, það þarf bara að opna coverið undir tölvunni og taka rafhlöðuna út þar
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Acer TimelineX 13.3" fartölva
Er baklýst lyklaborð á þessari vél?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292