Óþolandi CRC errorar


Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óþolandi CRC errorar

Pósturaf ibs » Mán 05. Júl 2004 18:27

Fljótlega eftir að ég setti inn nýjan harðandisk, formattaði og setti upp Windows XP Pro aftur upp þá varð ég var við leiðinda CRC errora.

Þetta gerist oftast þegar ég er að setja inn leiki eða sum forrit sem virkuðu vel áður.

Hér er dæmi um error sem ég fæ þegar ég set inn GTA Vice City sem ég hef áður sett inn af sömu diskum:

Component: GTA: Vice City
File Group: App Executables
File: D:\data2.cab
Error: Data error (cyclic redundancy check).

Veit einhver hvað gæti verið að?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 05. Júl 2004 19:04

Hvað er harði diskurinn stórt? Ertu með SP1?
Ég veit til þess að skortur á 48-Bit LBA stuðning í stýrikerfi hefur getað orsakaði data corruption.

En þessi villuboð benda til þess að diskurinn sé einfaldlega rispaður(?)

Geturru komið með dæmi um fleiri villur?




Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ibs » Mán 05. Júl 2004 22:49

Diskurinn er 160 GB og er frá Western Digital. Á honum er Win XP með SP1 uppsettann.

Ég keypti þennan disk nýjann og ónotaðann og finnst mér ekki líklegt að hann sé rispaður.

Dæmi um villu þegar ég er að installa Macromedia Dreamweaver MX Trial:

The contents of this file cannot be unpacked. The executable you are attemping to run has been corrupted. Please obtain a new copy of the file, verify its integrity, and try again.

Stundum næ ég að installa einhverju með því að ýta á Ignore, en í mörgum tilvikum er sá möguleiki ekki fyrir hendi.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 05. Júl 2004 22:57

Var nú að tala um CD diskinn, harðir diskar rispast ekki.

Hefurru prufað að formatta?
annars myndi ég leita á google ef ég væri þú



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 05. Júl 2004 23:32

ok hann er með XP á 160 GB diski væri ekki betra að skipta honum hafa þá XP á svona 20 GB Partition :roll:



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 06. Júl 2004 01:03

/me tippar á ónýtan geisladisk


Er hann kannski skrifaður?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 06. Júl 2004 12:49

viddi3000 skrifaði:ok hann er með XP á 160 GB diski væri ekki betra að skipta honum hafa þá XP á svona 20 GB Partition :roll:

kemur þessu ekki við og hljómar og flókið fyrir hann, en jú, það væri sterkur leikur
Halanegri skrifaði:/me tippar á ónýtan geisladisk


Er hann kannski skrifaður?

datt það fyrst í hug, en varla fyrst að þetta kemur fram í mörgum hlutum(?)
Finnt líklegt að þetta tengjist HD, kaplinum eða driver.




Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ibs » Þri 06. Júl 2004 18:47

MezzUp: Hljómar ekki flókið fyrir mig að gera partition, hef oft gert það með Partition Magic til að setja upp Linux en það er annað mál.

Já þetta er ekkert bara á þessum GTA diski (sem reyndar er skrifaður) þetta er í ýmsu setup dóti. Hef fengið svipaðan error við að reyna að setja upp FarCry, en þar var leikurinn ekki skrifaður á disk heldur mountaður á Virtual Drif með DaemonTools. Þá er allavega pottþétt að þetta er ekki CD diskunum að kenna.