Sinfóníutónleikar
Sé útgjöldunum og tekjunum jafnað á tónleikagesti kemur í ljós að hver aðgöngumiði kostaði tæplega 11.000 krónur og að gestir greiddu að meðaltali 1.600 krónur fyrir miðann.
Leiksýningar
Með einföldun má áætla að kostnaður á sýningargest hafi numið 9.000 krónur og að til jafnaðar hafi hver þeirra greitt 2.400 krónur fyrir þjónustu leikhússins.
Óperan
greiddi ríkið tæpar 159 milljónir króna fyrir eða um 28.800 krónur á gest
Ég var ekki spurður um peningaaustur í Hörpuna, enda væri það síðasta sem ég mundi gera, að kjósa Samspillinguna.
Siðan er bæði ríki og borg að ráða stöðugt fleiri á jötuna því það er svo framleiðsluhvetjandi. => Skilar svo miklu inn í hagkerfið.
Ég held að flestir geri sér grein fyrir að það er nauðsyn að borga skatta. Spurningin er hversu háir þeir séu og það sem er mest áríðandi hvernig er farið með þá peninga og meðferð þeirra í dag er skelfileg.