Hugmyndir að góðu móðurborði og aflgjafa fyrir ...


Höfundur
karpi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 29. Okt 2012 09:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hugmyndir að góðu móðurborði og aflgjafa fyrir ...

Pósturaf karpi » Mán 29. Okt 2012 22:41

Hvernig móðurborð og aflgjafa mynduð þið kaupa fyrir
i7-3770 örgjörva
Skjákort: EVGA NVIDIA GeForce GTX 460 SE
Vinnsluminni: Komputerbay 16GB (2x 8GB) DDR3 PC3-12800 1600MHz DIMM

Getur einhver komið með góðar ráleggingar að nægjanlega góðu móðurborði, aflgjafa og tölvukassa?
Ég er mest í vídeóvinnslu..

Takk fyrir



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir að góðu móðurborði og aflgjafa fyrir ...

Pósturaf siggi83 » Þri 30. Okt 2012 00:38

Hvað ertu tilbúinn í að eyða miklu í móðurborð?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir að góðu móðurborði og aflgjafa fyrir ...

Pósturaf Klemmi » Þri 30. Okt 2012 08:21

Fer bara alveg eftir því hvaða fítusum þú ert að leita eftir.

Þar sem þú ert ekki með K örgjörva, þá býst ég ekki við að þú sért að fara í yfirklukkun.

Ef þú þarft ekki mikið magn SATA3 tengja, Firewire tengi, SLI möguleika o.s.frv. þá ertu vel settur með einhvert sæmilegt B75 móðurborð sem fá má á 15-20þús kall.

Ef þú vilt SLI, og þá líklega allavega x16+x8 PCI-E raufar, þá verðurðu að leita í dýrari borð.

Við val á móðurborði er það aðallega spurning um þá fítusa sem þú kýst, í "vandaðari" merkjunum er ekkert hærri bilanatíðni í ódýrari línum af borðum heldur þeim dýrari, notast við góða íhluti og jafn vel minna sem getur klikkað í borðum sem hafa færri fítusa.




Höfundur
karpi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 29. Okt 2012 09:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir að góðu móðurborði og aflgjafa fyrir ...

Pósturaf karpi » Þri 30. Okt 2012 09:35

Sælir.
Nei ég er ekki að fara í yfirklukkun.
Ég þarf líklega ekki mikið magn SATA3 tengja. Ætla bara að vera með 1-2 harða diska.

Ég vil helst kaupa eins ódýrt og hægt er.

Hvað segið þið t.d. um MSI Z77A-G43 á 19.500,- ISK.
Er það nægjanlega gott, eða óþarflega flott ??

Takk




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir að góðu móðurborði og aflgjafa fyrir ...

Pósturaf Klemmi » Þri 30. Okt 2012 09:43

Ef þú ert að leita að ódýru og býst ekki við að bæta við meira minni né öðru skjákorti, þá er þetta líklega bezta verðið á landinu:

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... P8B75-M_LX

Annars ef þú týmir því mæli ég alveg með því að skoða Gigabyte borð í kringum 15-20þús :)




Höfundur
karpi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 29. Okt 2012 09:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir að góðu móðurborði og aflgjafa fyrir ...

Pósturaf karpi » Þri 30. Okt 2012 13:03

Takkman

Þetta borð lítur vel út!