Forvitnast um MIG suðu
Re: Forvitnast um MIG suðu
hömm ef þú ert að fara í svona reddingar þá er MIG það eina sem virkar að einhverju ráði log og tig er svakalega seinlegt og sama með það og pinnann þá þarf mjög svo vanann mann til að sjóða blikk með því. veit ekki hvort þú getir leigt svona vél en finnst það ekki ólíklegt. þakkiru ekki einhvern auðling sem vinnur hjá smiðju sem getur reddað þér yfir eins og eina helgi ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Hvað er átt með við gaslaus vír? fékk þetta svar frá einu fyrirtækinu ; Gaslaus vír er hugsaður sem viðgerðarvír til að nota utandyra, er ekki mjög skemmtilegur innandyra, mikill reykur og neistaflug.
Samt skil ég þetta ekki alveg, gæti eitthver útskýrt þetta fyrir mér?
Samt skil ég þetta ekki alveg, gæti eitthver útskýrt þetta fyrir mér?
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Gaslaus vír er væntanlega flúxfylltur vír. Getur soðið með honum án þess að hafa hlífðargas, en vírin er dýrari og suðan verður í flestum tilfellum lakari.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Kristján Gerhard skrifaði:Gaslaus vír er væntanlega flúxfylltur vír. Getur soðið með honum án þess að hafa hlífðargas, en vírin er dýrari og suðan verður í flestum tilfellum lakari.
Takk
Hvar fæ ég allra ódýrustu MIG suðuna? allstaðar sem ég skoða er ekki undir 80-90 þús, er eitthvað að finna undir því verði?
Tjékkaði verkfæralagerinn, holti, gastec ofl
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Hvað með að reyna að finna einhvern sem getur soðið fyrir þig ódýrt, gætir þá frekar borgað honum annaðhvort fyrir afnot eða fyrir að gera þetta bara fyrir þig, örugglega auðveldara en að kaupa heila vél fyrir einn bíl
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
keiptu þér vél fyrir flux fylltan í bílskúrinn fyrir svona dúttl, það er smá tími í að venjast því en styrkurinn er ekkert lakari og suðurnar geta verið alveg jafn góðar, þú þarft bara að læra á þetta eins og annað
mundu að þegar þú sýður með fluxfylltum að þá síðuru eins og þú sért með pinna að sjóða en ekki hefðbundna mig, það er til þess að gasið sem myndast þegar þú sýður hylji yfir suðuna, annars verður suðan ljót alveg eins og þú sért með mig suðu en ekki skrúfað frá gasinu
það er dálítið mikið "splatter" með svona suðum en það er alveg þolanlegt, bara færa allt eldfimt frá
keiptu þér bara smá blikk og æfðu þig fyrst, ég sauð nýtt blikk utan um pústkút hjá mér og er að fara að ryðbæta ferozu, sjóða borð í bílskúrinn og jafnvel að fara í breitingar á öðrum bíl......öll suðuvinna verður gert með þessari tilteknu vél
síðann má ekki gleima að flest allar body suður sem þú munt gera munu ekki sjást eða vera slípaðar niður svo að.......hafðu ekki áhyggjur af þessu, þú hefur akkúratt ekkert við mig suðu og kút að gera ef þetta er það eina sem þú ætlar að nota hana við, leigan á kútnum er ekki þess virði!
síðann gæti ég átt 1,1 eða 0.9 rúllu handa þér í flúxfylltan ef þú ferð í þetta á ekkert gríðarlegann pening.
4 kílóa rúlla er svona 15 þúsund krónur umþabil
keiptu þér líka punktsuðubor í wurth ef þú þarft að skipta um blikk í bílnum, þá geturu borað burt punkt suður, slípað þær niður og sett nýtt niður, minnkar skurðar vinnu alveg gríðarlega að gera þetta
mundu að þegar þú sýður með fluxfylltum að þá síðuru eins og þú sért með pinna að sjóða en ekki hefðbundna mig, það er til þess að gasið sem myndast þegar þú sýður hylji yfir suðuna, annars verður suðan ljót alveg eins og þú sért með mig suðu en ekki skrúfað frá gasinu
það er dálítið mikið "splatter" með svona suðum en það er alveg þolanlegt, bara færa allt eldfimt frá
keiptu þér bara smá blikk og æfðu þig fyrst, ég sauð nýtt blikk utan um pústkút hjá mér og er að fara að ryðbæta ferozu, sjóða borð í bílskúrinn og jafnvel að fara í breitingar á öðrum bíl......öll suðuvinna verður gert með þessari tilteknu vél
síðann má ekki gleima að flest allar body suður sem þú munt gera munu ekki sjást eða vera slípaðar niður svo að.......hafðu ekki áhyggjur af þessu, þú hefur akkúratt ekkert við mig suðu og kút að gera ef þetta er það eina sem þú ætlar að nota hana við, leigan á kútnum er ekki þess virði!
síðann gæti ég átt 1,1 eða 0.9 rúllu handa þér í flúxfylltan ef þú ferð í þetta á ekkert gríðarlegann pening.
4 kílóa rúlla er svona 15 þúsund krónur umþabil
keiptu þér líka punktsuðubor í wurth ef þú þarft að skipta um blikk í bílnum, þá geturu borað burt punkt suður, slípað þær niður og sett nýtt niður, minnkar skurðar vinnu alveg gríðarlega að gera þetta
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
punktsuðubor? huh hvað er það :/
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
playman skrifaði:punktsuðubor? huh hvað er það :/
til að bora út punksuður í bílum, til dæmis ef þú ert að skipta um afturbretti á bílum þá þarftu að bora út, eða gólt, eða sílsa eða slíkt þá er bodýið sjálfst soðið saman með svokölluðum punktsuðum
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
biturk skrifaði:playman skrifaði:punktsuðubor? huh hvað er það :/
til að bora út punksuður í bílum, til dæmis ef þú ert að skipta um afturbretti á bílum þá þarftu að bora út, eða gólt, eða sílsa eða slíkt þá er bodýið sjálfst soðið saman með svokölluðum punktsuðum
Þú verður að fyrirgefa en ég er eingu nær :/ er þetta ekki bara eins og venjuleg borvél eða?
Áttu link af þessu?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Þetta er spes bor sem fer í venjulega borvél, sker punktinn úr án þess að skemma aftara stál panelið, gúgglaðu þetta bara. Kallast spot weld drill eða spot weld cutter
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
er í raun og veru er þetta akkúratt ekkert annað heldur en pínupínulítill dósabor nema hann borar eins og kristján segir, bara í gegnum ytra byrðið
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
takk fyrir það strákar
Afsakaðu Hijackið Yawnk.
Afsakaðu Hijackið Yawnk.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
biturk skrifaði:keiptu þér vél fyrir flux fylltan í bílskúrinn fyrir svona dúttl, það er smá tími í að venjast því en styrkurinn er ekkert lakari og suðurnar geta verið alveg jafn góðar, þú þarft bara að læra á þetta eins og annað
mundu að þegar þú sýður með fluxfylltum að þá síðuru eins og þú sért með pinna að sjóða en ekki hefðbundna mig, það er til þess að gasið sem myndast þegar þú sýður hylji yfir suðuna, annars verður suðan ljót alveg eins og þú sért með mig suðu en ekki skrúfað frá gasinu
það er dálítið mikið "splatter" með svona suðum en það er alveg þolanlegt, bara færa allt eldfimt frá
síðann má ekki gleima að flest allar body suður sem þú munt gera munu ekki sjást eða vera slípaðar niður svo að.......hafðu ekki áhyggjur af þessu, þú hefur akkúratt ekkert við mig suðu og kút að gera ef þetta er það eina sem þú ætlar að nota hana við, leigan á kútnum er ekki þess virði!
*Efni ekki í samhengi tekið út*
Flux fylltur vír skapar miklu meiri hita og meiri líkur á að blikkið verpist, þú slípar það ekki niður.
Sé ekkert að flux fylltu í þykkara efni, en ekki í blikki.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Sælir
Ég á einhverja gamla Mig suðu í bílskúrnum sem ég er hættur að nota.. var með Argon gas við hana. Hún er með mælum og mikið af vír, lélegur hjálmur gæti fylgt með ef áhugi er til staðar.
Tékkaði á henni, hún heitir Telwin Minimax Turbo 130
Hef stundum velt fyrir mér hvort það sé hægt að nota Co2 í stað Argon og þá mixa sodastrema kúta við þrýstijafnarann?
Finnst það allavega hálfblóðugt að borga leigu fyrir kúta ár eftir ár sem maður notar lítið sem ekkert eða ef þá, bara í eitthvað smá dútl.
Ég á einhverja gamla Mig suðu í bílskúrnum sem ég er hættur að nota.. var með Argon gas við hana. Hún er með mælum og mikið af vír, lélegur hjálmur gæti fylgt með ef áhugi er til staðar.
Tékkaði á henni, hún heitir Telwin Minimax Turbo 130
Hef stundum velt fyrir mér hvort það sé hægt að nota Co2 í stað Argon og þá mixa sodastrema kúta við þrýstijafnarann?
Finnst það allavega hálfblóðugt að borga leigu fyrir kúta ár eftir ár sem maður notar lítið sem ekkert eða ef þá, bara í eitthvað smá dútl.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Klaufi skrifaði:biturk skrifaði:keiptu þér vél fyrir flux fylltan í bílskúrinn fyrir svona dúttl, það er smá tími í að venjast því en styrkurinn er ekkert lakari og suðurnar geta verið alveg jafn góðar, þú þarft bara að læra á þetta eins og annað
mundu að þegar þú sýður með fluxfylltum að þá síðuru eins og þú sért með pinna að sjóða en ekki hefðbundna mig, það er til þess að gasið sem myndast þegar þú sýður hylji yfir suðuna, annars verður suðan ljót alveg eins og þú sért með mig suðu en ekki skrúfað frá gasinu
það er dálítið mikið "splatter" með svona suðum en það er alveg þolanlegt, bara færa allt eldfimt frá
síðann má ekki gleima að flest allar body suður sem þú munt gera munu ekki sjást eða vera slípaðar niður svo að.......hafðu ekki áhyggjur af þessu, þú hefur akkúratt ekkert við mig suðu og kút að gera ef þetta er það eina sem þú ætlar að nota hana við, leigan á kútnum er ekki þess virði!
*Efni ekki í samhengi tekið út*
Flux fylltur vír skapar miklu meiri hita og meiri líkur á að blikkið verpist, þú slípar það ekki niður.
Sé ekkert að flux fylltu í þykkara efni, en ekki í blikki.
það er alveg rétt að það skapar meiri hita, en það skiptir litlu máli þar sem þú ert ekki að sjóða öllu jafna langa strengi heldur að punkta saman og slípa niður, ég persónulega sparsla svo létt yfir suðurnar til að fá slétta fleti á ytra byrði.
en maður verður að sjálfsögðu að passa sig og fylgjast vel með hvernig efnið bregst við en það er ekkert mál að nota flux vél engu að síður
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Forvitnast um MIG suðu
Bara svo þið vitið að þá eru Gastec farnir að bjóða Argon kúta til sölu sem þið eigið sjálfir.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Ég og pabbi erum að spá í að versla eitt stykki MIG suðu, svo hringir maður í ISAGA og fær það út að ársleiga á kút kostar 18.000 kall!!?
Það er 1500 kall á mánuði fyrir eitthvað sem maður myndi rétt grípa í af og til?
Svo skoðaði ég Gastec, þeir selja kútinn á 35 þús stykkið, og hann dugar í 2 tíma í suðu, og kostar 9000 að fylla á, það er næstum tveggja ára leiga, hvað á maður að gera?
Er ekki þess virði að eiga svona suðu ef maður ætlar í bílana seinna meir? ( Er á grunndeild bíl )
Það er 1500 kall á mánuði fyrir eitthvað sem maður myndi rétt grípa í af og til?
Svo skoðaði ég Gastec, þeir selja kútinn á 35 þús stykkið, og hann dugar í 2 tíma í suðu, og kostar 9000 að fylla á, það er næstum tveggja ára leiga, hvað á maður að gera?
Er ekki þess virði að eiga svona suðu ef maður ætlar í bílana seinna meir? ( Er á grunndeild bíl )
Re: Forvitnast um MIG suðu
klárlega betra a eiga kút. altaf hægt að selja hann. ekki verra ef hann fæst notaður
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
tlord skrifaði:klárlega betra a eiga kút. altaf hægt að selja hann. ekki verra ef hann fæst notaður
Er ekki eitthvað mismunur á gasinu líka? hef heyrt talað um 'eðalgas' og slíkt, er ekki talsverður munur á verði þar?
Er ekki hægt að fá verðið eitthvað niður á leigunni?
Re: Forvitnast um MIG suðu
Yawnk skrifaði:tlord skrifaði:klárlega betra a eiga kút. altaf hægt að selja hann. ekki verra ef hann fæst notaður
Er ekki eitthvað mismunur á gasinu líka? hef heyrt talað um 'eðalgas' og slíkt, er ekki talsverður munur á verði þar?
Er ekki hægt að fá verðið eitthvað niður á leigunni?
Tja helíum, neon, xenon og argon eru dæmi um eðalgös.
Re: Forvitnast um MIG suðu
ef einhvern vantar gaslausan vír þá hef ég nokkrar þannig rúllur til sölu sendið mér pm.
Re: Forvitnast um MIG suðu
Yawnk skrifaði:tlord skrifaði:klárlega betra a eiga kút. altaf hægt að selja hann. ekki verra ef hann fæst notaður
Er ekki eitthvað mismunur á gasinu líka? hef heyrt talað um 'eðalgas' og slíkt, er ekki talsverður munur á verði þar?
Er ekki hægt að fá verðið eitthvað niður á leigunni?
mison 18 er mest notað í mig suðu þar sem ég vinn amk. nánast eingöngu notað. argon notað fyrir ál eða mison argon
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Ef maður ætlaði bara að nota svona suðu í blikk, þá myndi maður helst þurfa gas? gæti maður ekki notað svona fylltan vír?
Leigan á þessu er bara svo dýr fyrir eitthvað smá af og til :/
Leigan á þessu er bara svo dýr fyrir eitthvað smá af og til :/