Passar Zalman CNPS7000A-Cu á AbitAI7 móðurborð


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Passar Zalman CNPS7000A-Cu á AbitAI7 móðurborð

Pósturaf machinehead » Mán 05. Júl 2004 16:06

Nýlega las ég umsögn á Megahertz.is um Abit AI7 móðurborðið og þar brá mér að lesa það að örgjörfastæðinu hefur verið snúið um 45°.
Nú er ég ekki viss um hvort að Zalman CNPS7000A-Cu örgjörfaviftan passi á þetta móðurbort, er einhver hérna sem er með þessa viftu og móðurborð eða getur sagt mér hvort að viftan passi?[/url]



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 05. Júl 2004 16:13

Já.



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 05. Júl 2004 18:58

Virkar hjá mér




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mán 05. Júl 2004 19:06

virkar hjá mér líka


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream