Hvaða headphones budget c.a 30þus.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Sælir topic segir allt sem segja þarf...Vantar heddfóna budget er 30þusund give or take. Vill hafa þá yfir eyru, alveg lokaða ,5,1/7,1 veit ekki væri gott að fá kosti og galla? Þurfa ekki að vera til hér á landi get allt eins pantað þá.
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Tech Addicted...
-
- has spoken...
- Póstar: 162
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
http://www.bestbuy.com/site/Logitech+-+ ... Id=9257163
ég keypti Logitech g35 úti á 130 dollara sem er eitthvað í kringum 15k, veit ekki hvort einhver er að selja þau hér heima en þú fyrtir þá að reykan með einhverjum sendingar kostnaði.
þau eru mjög fín, fóru reyndar ekkert fram úr væntingum, usb með softwear 7.1 suround, finnst þægilegast staðsetning og fílingið við hækka og lækka takkan og þegar maður mutar micinn þá kemu ljós framan á hann sem mér finnst persónulega mjög gott, aðal gallinn er að mér finnst þau ekki alveg nógu þægilega á hausnum, spöngin er mjög stíf og maður verður soldið þreyttur að hafa þau á sér í leikaspilun í marga tíma, en þá er líka löngu kominn tími til að standa aðeins upp á fá sér pásu frá leiknum, ekki satt
ég keypti Logitech g35 úti á 130 dollara sem er eitthvað í kringum 15k, veit ekki hvort einhver er að selja þau hér heima en þú fyrtir þá að reykan með einhverjum sendingar kostnaði.
þau eru mjög fín, fóru reyndar ekkert fram úr væntingum, usb með softwear 7.1 suround, finnst þægilegast staðsetning og fílingið við hækka og lækka takkan og þegar maður mutar micinn þá kemu ljós framan á hann sem mér finnst persónulega mjög gott, aðal gallinn er að mér finnst þau ekki alveg nógu þægilega á hausnum, spöngin er mjög stíf og maður verður soldið þreyttur að hafa þau á sér í leikaspilun í marga tíma, en þá er líka löngu kominn tími til að standa aðeins upp á fá sér pásu frá leiknum, ekki satt
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Fyrir leiki eða bara tónlist?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Tjaa bæði eiginlega enn eigum við ekki að setja leiki í 1 og tónlist í 2!
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Tech Addicted...
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Af fyrri reynslu myndi ég alltaf fá mér Sennheiser - Ég á HD590, sem hafa enst ógeðslega vel og svo á ég HD595 og HD555 - Allt mjög góð tól! Góður hljómur og góð ending
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Sennheiser,bose,pioneer ofl eru ofarlega á blaði hjá mér, ég hef heyrt að heddfónar með usb pluggi séu frekkar að klikka heldur enn heddfónar með jack hef þó ekert fyrir mér í því.
Steelseries prufaði ég um daginn og fannst hljómurinn/suroundið frábært enn fannst íburðurinn ekki merkilegur, ains virkuðu þau frekar svona cheap og endiga léleg á mig.
Steelseries prufaði ég um daginn og fannst hljómurinn/suroundið frábært enn fannst íburðurinn ekki merkilegur, ains virkuðu þau frekar svona cheap og endiga léleg á mig.
Tech Addicted...
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
ég er í sömu hugleiðingum og þú, nema þarf ekki surround.
hef verið að spá í að spara mér upp í Sennheiser HD-25 II
hef verið að spá í að spara mér upp í Sennheiser HD-25 II
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Hvernig er með "hreyfanleikan" þeas ætlar þú að nota þessi headphone við borðtölvu?
Ef svo er, þá er ég hrifinn af RS línunni frá Sennheiser
http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_176&products_id=6306
Á budget og lokuð.
Ef svo er, þá er ég hrifinn af RS línunni frá Sennheiser
http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_176&products_id=6306
Á budget og lokuð.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Á sjálfur Sennheiser HD595 sem ég hef fengið þann heiður að eiga í 8 ár. Ekki slegið feilpúst.
Mæli eindregið með Sennheiser HD558. Ættu að vera í þessum verðflokki grunar mig.
Mæli eindregið með Sennheiser HD558. Ættu að vera í þessum verðflokki grunar mig.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
ZoRzEr skrifaði:Á sjálfur Sennheiser HD595 sem ég hef fengið þann heiður að eiga í 8 ár. Ekki slegið feilpúst.
Mæli eindregið með Sennheiser HD558. Ættu að vera í þessum verðflokki grunar mig.
Ég á líka HD595 sem eru æði en bæði HD59X og HD55X eru opin og því ekki það sem OP er að leita að. Ég myndi reyndar vera alveg viss um að þú viljir örugglega fá lokuð heyrnartól. Ég myndi segja að það ætti að vera krafa þegar þú ert að nota heyrnartólin innan um aðra (skóli/vinna) eða í miklum utanaðkomandi hávaða. Ef svo er ekki þá eru opin alltaf betri/þægilegri.
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
ég er með til sölu alienware tactx á 10.000 kall... just saying
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
worghal skrifaði:ég er í sömu hugleiðingum og þú, nema þarf ekki surround.
hef verið að spá í að spara mér upp í Sennheiser HD-25 II
Er mjög hrifinn ad Sennheiser, hef þó heyrt að plastið í þeim eigi það til að stökkna og springa...Enn er samt að skoða best væri náttla ef það væri möguleiki á einhverkonar "usb dongle" sem myndi tækla suroundið enn annars væru þau bara basic Hardcore sterio hedphones með tærum hljóm, ég er ekki þessi Dubstep týpa sem langar í beats....
JoiMar skrifaði:Hvernig er með "hreyfanleikan" þeas ætlar þú að nota þessi headphone við borðtölvu?
Ef svo er, þá er ég hrifinn af RS línunni frá Sennheiser
http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_176&products_id=6306
Á budget og lokuð.
Þau verða 95% við borðtölvuna mína annað hvort á hausnum á mér eða á þar til gerðum standi.
Er samt ekki hrifinn af wireless ...ég á RS 120 sem eru að vísu ekkert top of the line, enn mér fynnst þau engan veginn standa undir nafni né væntingum.
Þau eru btw til sölu ef einhver vil fyrir eithver slikk...
ZoRzEr skrifaði:Á sjálfur Sennheiser HD595 sem ég hef fengið þann heiður að eiga í 8 ár. Ekki slegið feilpúst.
Mæli eindregið með Sennheiser HD558. Ættu að vera í þessum verðflokki grunar mig.
Ok þarf að skoða review um þessi betur.
dori skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Á sjálfur Sennheiser HD595 sem ég hef fengið þann heiður að eiga í 8 ár. Ekki slegið feilpúst.djkid skrifaði:ég er með til sölu alienware tactx á 10.000 kall... just saying
Fýla ekki alienware fynnst það merki alveg ower rated enn gangi þér samt vel með söluna vinur!
Tech Addicted...
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Örn ingi skrifaði:Er mjög hrifinn ad Sennheiser, hef þó heyrt að plastið í þeim eigi það til að stökkna og springa...Enn er samt að skoða best væri náttla ef það væri möguleiki á einhverkonar "usb dongle" sem myndi tækla suroundið enn annars væru þau bara basic Hardcore sterio hedphones með tærum hljóm, ég er ekki þessi Dubstep týpa sem langar í beats....
Ég hef ekki orðið var við þetta í neinum af mínum Sennheiser, ekki einu sinni mínum eldgömlu HD590.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Ok ... eins og ég segi Sennheiser koma sterk inn!
Tech Addicted...
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Ég á Sennheiser HD 555 fræbær hljómur bæði í tónlist og leikjum.
Nota þau með zalman clip on mic, virkar fínt.
Þau fóru reyndar að springa aðeins en ég setti bara smá super glue til að stöðva.
En það sem ég er best með þau er hvað þau eru þæginleg, set þau stundum á mig þótt ég sé bara að surfa
Nota þau með zalman clip on mic, virkar fínt.
Þau fóru reyndar að springa aðeins en ég setti bara smá super glue til að stöðva.
En það sem ég er best með þau er hvað þau eru þæginleg, set þau stundum á mig þótt ég sé bara að surfa
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Razer Carcharias alveg 100% pottþétt. Þau kosta líka ekki svo mikið, 18 þúsund og eru awesome.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Ég átti HD 380 Pro, það eru rosaleg hljómgæði og góður bassi, enda eru þau lokuð ef þú ert að leita að þannig.
Núna á ég RS 180, rosalega þæginleg og er ég með þau á hausnum allan dag án þessa að taka eftir þeim, fín hljómgæði og gott hljóð fyrir jazz, klassíska og létt rokk.
Ef þú ert að leita að bassa miklum heyrnatólum þá myndi ég mæla með að taka HD 380 Pro,
en ef þú vilt þægindi og þráðlaus heyrnatól með góðum gæðum en minni bassa myndi ég allan daginn taka RS 180 eða RS 220.
Núna á ég RS 180, rosalega þæginleg og er ég með þau á hausnum allan dag án þessa að taka eftir þeim, fín hljómgæði og gott hljóð fyrir jazz, klassíska og létt rokk.
Ef þú ert að leita að bassa miklum heyrnatólum þá myndi ég mæla með að taka HD 380 Pro,
en ef þú vilt þægindi og þráðlaus heyrnatól með góðum gæðum en minni bassa myndi ég allan daginn taka RS 180 eða RS 220.
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Sennheiser fær mitt atkvæði!
þessi litla sprunga sem kemur á sumum heyrnartólunum hefur engin áhrif á þau og þú finnur ekki fyrir því ef það gerist.
þessi litla sprunga sem kemur á sumum heyrnartólunum hefur engin áhrif á þau og þú finnur ekki fyrir því ef það gerist.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
vesley skrifaði:Sennheiser fær mitt atkvæði!
þessi litla sprunga sem kemur á sumum heyrnartólunum hefur engin áhrif á þau og þú finnur ekki fyrir því ef það gerist.
Gerði mér vel grein fyrir því að sprungan hefði engin áhif á hljóðið, enn ég er nú bara þannig af guði gerður að ef að ég ætla að fara að eyða einhverjum peningum af ráði í þetta þá vill ég fá eithvað sem endist!
Flest allt plast stöknar með aldrinum og ef að það eru komnar fram sprungur í plastið eftir c.a 1 - 1 1/2 árs notkun hvernig verður varan þá eftir 5 ár eða 10 ?
Þetta vandamál í 555 línu Sennheisier sem og fleyrum er hinns vegar viðurkennt "að hluta " og segjast þeir vera komnir fyrir þaetta í 558 sem er arftaki 555.
Á hinn bóginn þá er ég búin að vera að lesa mig dálítið til í kvöld og eins og í svo mörgu öðru virðist þetta vera þannig að ég þarf að velja annað hvort frábær gaming hedphones eða frábær sterio headphone, þannig að ég reikna með að næstu dagar fari í það að gera upp við sig hvort maður vill nuna.
Ég spila ekki mikið tölvuleiki enn tek þó tarnir í single player leikjum við og við er nýlega farinn að spila EvE og stekk annaðslagið í bf3 og cod með vinunum.
Hinsvegar fynnst mér líka æðislegt að hlusta á góða tónlist í frábærum gæðum og þar veit ég að sennheiser,pioneer,denon,shure og fleyri eru töluvert sterkari á svellinu.
Þannig valið er erfitt því ég ætla að kaupa ein heddfón ekki 2 ... amk í þessari atrenu!
Tech Addicted...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Félagi minn er með Corsair 1500 og er mjög sáttur:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7722
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7722
Starfsmaður @ IOD
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Sennheiser HD 25 springa ekki svona. Þau eru úr öðru og miklu gerðarlegra plasti en HD-595 og einhver önnur ódýrari opin HD-??? sem eru til heima. Ég hef átt mín í einhver 7-10 ár og það eina sem er að þeim er að annar púðinn á spönginni er rifinn þannig að svampurinn stendur út. Ljótt, en ég gæti farið og keypt nýjan svona, þetta eru heyrnartól sem þú getur varahluti fyrir þessa slithluti - snúrur og púða a.m.k.
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Ef það er verið að leita að gæðum, hvort sem er í með litlum mp3 spilara eða heima við tölvuna, þá er er ekki óvitlaust að fjárfesta í headphone amplifier. Ástæðan er sú að mörg high end heyrnartól eru með mikið viðnám og þurfa talsverða mögnun til að hljóma sem best.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Í hverju liggur munurinn a t.d headphone amp og t.d gamla high end kenwoodinum minum sem er basic stefio magnari?
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Tech Addicted...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Örn ingi skrifaði:Í hverju liggur munurinn a t.d headphone amp og t.d gamla high end kenwoodinum minum sem er basic stefio magnari?
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
http://www.head-fi.org/t/626953/dedicat ... le-to-hear
fyrsta sem kom upp á google og það hittir beint í mark.
dedicated headphone amp keyrir alvöru (hátt ohm) headphone betur en venjulegur magnari, en þú ert með highend magnara þá svosem dugar það en er ekki alveg eins og að vera með dedicated.
munurinn mun hugsanlega heyrast í bassanum því hann mun ekki vera eins þéttur ef þú ert ekki með dedicated amp og mögulega mundu heyra meira skruð (cutoff) á háu tónunum þegar þú ert með venjulegann magnara í stað dedicated. SH 595 á ekki að þurfa dedicated amp en ef þú værð þér svoleiðis líka þá verða þau bara þeim mun betri.
en það sem budgetið er 30k fyrir heaphonein sjálf þá held ég að það þurfi ekki dedicated amp.