[MOD] Icelandic Winter [Fullklárað]

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 18. Okt 2012 22:49

Búinn að skella hvítu di-noc á neðri partinn. Þarf bara að panta meira svona bráðlega fyrir efri partinn... Tek það fram að þetta er ekki alveg nógu fagmannlega gert :( Í versta falli geri ég þetta bara aftur ef mér tekst að finna út hvernig ég geti gert þetta betur...
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 23. Okt 2012 16:01

Jæja þá er maður að verða hress eftir rúmlega viku veikindi og aðeins byrjaður að leika mér aftur. Skar út úr kassanum sjálfum til að auka loftflæði.

Búinn að skera með dremel og á eftir að pússa...
Mynd

Búinn að pússa og reyna að skera mig en þetta er nokkuð slétt :) (ég veit að þetta er aðeins skakkt efst hægra megin)
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Örn ingi » Þri 23. Okt 2012 18:05

Shit birkir hvað þú þarft að fara að komast í e_h konar aðstöðu ! Annars flottur, aðdáunarvert að sjá hvað þú ert þó að gera !

Sent from my XT910 using Tapatalk 2


Tech Addicted...

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 23. Okt 2012 21:46

Örn ingi skrifaði:Shit birkir hvað þú þarft að fara að komast í e_h konar aðstöðu ! Annars flottur, aðdáunarvert að sjá hvað þú ert þó að gera !

Sent from my XT910 using Tapatalk 2

Maður verður bara að reyna að gera það besta úr því sem maður hefur er það ekki??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf mundivalur » Þri 23. Okt 2012 23:35

Vonandi gengur vel að safna hardware í þetta :happy



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 23. Okt 2012 23:46

mundivalur skrifaði:Vonandi gengur vel að safna hardware í þetta :happy

Ekki búinn að fá nein spons ennþá enda er ég ekkert búinn að vera að sníkja :face

Ég er líka ekkert viss um að ég geri við hana það sem ég var búinn að tala um ef þetta verður ekkert flott hjá mér... Fer ekki að láta frá mér einhvern horbjóð !!!


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Eiiki » Þri 23. Okt 2012 23:55

Ég hef trú á því að þú náir að mixa eitthvað heavy töff úr þessu. Sníkja spons einhverstaðar í alvöru vatnskælingu, borð og örgjörva og mögulega kort líka :)
Búa til pínulitla monster leikjavél úr þessu! :happy


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 23. Okt 2012 23:59

Eiiki skrifaði:Ég hef trú á því að þú náir að mixa eitthvað heavy töff úr þessu. Sníkja spons einhverstaðar í alvöru vatnskælingu, borð og örgjörva og mögulega kort líka :)
Búa til pínulitla monster leikjavél úr þessu! :happy

Ég er löngu búinn að ákveða allan vélbúnað í þetta... bara á eftir að setja það í upphafspóstinn :P Þetta verður ágætis monster þó ég borgi það allt úr eigin vasa ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [Partalisti kominn]

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 24. Okt 2012 15:30

Jæja þá á ég bara eftir að skera úr fremsta partinum af frontinum en ef þetta fer allt til fjandans þá er ég með plan B (Sem er stolið frá öðrum moddara sem er að modda sama kassa)

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [Partalisti kominn]

Pósturaf Örn ingi » Mið 24. Okt 2012 16:19

Lýst vel á speccana !


Tech Addicted...

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [Partalisti kominn]

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 24. Okt 2012 16:52

Örn ingi skrifaði:Lýst vel á speccana !

Já þetta virðist vera nokkuð vel valið hjá mér. Svo er bara spurning hvort seasonic ætli að hætta að vera fýlupúkar og splæsa á mig einum aflgjafa...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [Smá update]

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 11. Nóv 2012 17:05

Jæja þá er kominn tími á smá update. Búinn að fá skjákortið í vélina og fékk svo pakka frá Mnpctech í síðustu viku en hef bara ekki haft tíma í þetta fyrr en í dag.

Mynd

Krassaði fyrir gluggunum fyrir svolitlu síðan.
Mynd

Gat svo komist í að skera fyrir öðrum glugganum þar sem veðrið var voða fínt og búinn að fá almennilegt U-Channel...
Mynd

Bjó mér til þessa fínu vinnuaðstöðu fyrir utan svefnherbergisgluggann
Mynd

Skurðurinn pússaður og fínn :) virkar ójafn þarna efst en það er bara einhver glampi sem gerir það að verkum... Frekar góður skurður hjá mér þó ég segi sjálfur frá :P
Mynd

Og svo búinn að lakka skurðinn og skella U-Channelinu á...
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [Smá update]

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 23. Nóv 2012 14:35

Búinn að sleeva front panel kaplana,
Mynd

Skar út fyrir glugga í hina hliðina.
Mynd

Ég var reyndar búinn að pósta þessari mynd í annan þráð en allavegana þá er svona það mesta í vatnskælinguna komið.
Mynd

Bakplatan á skjákortið komin á og búinn að setha di-noc á hana
Mynd

Og vatnsblokkin komin á :)
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [Smá update]

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 25. Nóv 2012 03:15

Fann mér smá tíma til að setja di-noc á radiatorana og opna fittings pokann. Er alveg að fíla þetta black sparkle thing frá bitspower :)

Mynd
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 25.11]

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 25. Nóv 2012 21:59

Er að flusha báða radiatorana. 2 klukkutímar á hvorn ætti að vera nóg held ég :P

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 25.11]

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 30. Nóv 2012 18:34

Sleevaði vifturnar og pump/res comboið :)

Mynd
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 25.11]

Pósturaf mundivalur » Fös 30. Nóv 2012 18:45

þetta eru alveg hvítar viftur :D looking good !



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 25.11]

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 30. Nóv 2012 19:20

mundivalur skrifaði:þetta eru alveg hvítar viftur :D looking good !

Einu alveg hvítu vifturnar sem ég fann og þær eru bara nokkuð hljóðlátar og það fyrir 10 evrur stykkið :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 30.11]

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 05. Des 2012 00:52

Fékk aflgjafann í dag og klárai allt hvíta sleevið mitt en sem betur fer á ég von á meira fyrir helgi (vonandi ef tollurinn verður ekki með vesen)

START fær líka alveg :happy :happy fyrir að redda PSU sem var ekki til á lager á núll einni... Einn auka fyrir Gunnar Andra :happy

Mynd
Mynd
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 5.12]

Pósturaf Eiiki » Mið 05. Des 2012 01:36

Gaman að fylgjast með þessu. Keep us posted :happy
og EKKI spara myndirnar! Ertu kannski með þetta á facebook líka þar sem fleiri myndir eru?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 5.12]

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 05. Des 2012 02:12

Eiiki skrifaði:Gaman að fylgjast með þessu. Keep us posted :happy
og EKKI spara myndirnar! Ertu kannski með þetta á facebook líka þar sem fleiri myndir eru?

Nei það eru bara sömu myndir þar og hér :) Byrja samt alltaf á að uploada á facebook :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 7.12]

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 07. Des 2012 18:31

Fékk loksins akríl í gluggana og framan á kassann :)
Mynd

Setti gluggana í og tókst bara nokkuð vel til að mínu mati ;)
Mynd

Byrjaði aðeins á framhliðinni...
Mynd

Reyni að koma með annað update á morgun...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 7.12]

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 08. Des 2012 17:59

Setti þetta upp svona sirka eins og ég mun hafa þetta. Vantar bara móðurborð, örgjörva og shroud á toppinn og þá er þetta að mestu leiti komið :P

Vatnskassi að framan
Mynd

Þetta ætti að gefa góða hugmynd um hvernig þetta mun verða.
Mynd

Grunar að það verði soldið töff að sjá hvíta vökvann renna í gegn...
Mynd

Ekki alveg nógu ánægður með framhliðina an kannski dettur manni eitthvað í hug seinna...
Mynd

Hægri hliðin
Mynd

Nú er bara að græja pening fyrir restinni og klára þetta kvikindi ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 7.12]

Pósturaf danheling92 » Lau 08. Des 2012 19:51

Hvað ertu að eyða miklu í þennan turn allt í allt?



Skjámynd

gunnidg
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Kef/Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 7.12]

Pósturaf gunnidg » Lau 08. Des 2012 21:28

Ekkert smá gaman að renna í gegnum þetta og skoða, Keep up the good work :happy og ekki gleyma myndunum \:D/