Apple kynningin 23 okt. 2012

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf GuðjónR » Þri 23. Okt 2012 18:55

Í dag var kynning á nýjum vörum frá Apple, það sem bar hæst var:

iPad 4 (2x öflugri en nýji iPad (3))
iPad mini
rMPB 13.3" MacBook Pro 13.3" með retina skjá
iMac 21.5" og 27" ...kanturinn á skjánum er 5mm
Nýtt drif kynnt, Fusion, 128GB flash og 1-3TB HDD blandað saman, val fyrir iMac.
iMac verður með GeForce GTX 660M with 512MB eða GeForce GTX 675MX with 1GB og lágmarks RAM er 8GB (2x4).
Allar tölvurnar komnar með USB3 port.
Ekkert geisladrif lengur í Apple tölvunum.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Plushy » Þri 23. Okt 2012 19:20

Af hverju biðu þeir ekki í nokkra mánuði í viðbót og gerðu Ipad 3 jafn öflugan á Ipad 4. 2x öflugari? peningaplokk!1



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf GuðjónR » Þri 23. Okt 2012 19:24

Plushy skrifaði:Af hverju biðu þeir ekki í nokkra mánuði í viðbót og gerðu Ipad 3 jafn öflugan á Ipad 4. 2x öflugari? peningaplokk!1

iPad 5, 6 og 7 eru eflaust ready...
Tæknin er 4-5 árum á undan markaðnum...

Annars kemur mér á óvart að 16GB séu ennþá lágmark í iPad, með retina skjánum þá stækka öll forrit verulega og 16GB er engan vegin nóg.
32GB hefði átt að verða lágmark og 128 hámark.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Jimmy » Þri 23. Okt 2012 19:37

Oh my.. Djöfull er nýji iMacinn sjúklega flottur.


~

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf GuðjónR » Þri 23. Okt 2012 19:43

Jimmy skrifaði:Oh my.. Djöfull er nýji iMacinn sjúklega flottur.


Konfekt!




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Tesy » Þri 23. Okt 2012 20:03

Finnst þetta iPad vera ekki iPad 4-legur :S
En þeir þurftu greinilega að gera þetta útaf lightning port




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Matti21 » Þri 23. Okt 2012 20:16

Algjörlega ekkert spennandi við þennan Ipad mini en þessi Imac er svakalegur. Hlakka til að sjá teardown af honum og hvernig þeim tókst þetta. Eflaust þýðir þetta samt að minnið sé lóðað við móðurborðið og annað skemmtilegt eins og í Macbook pro retina. Flott fyrir útlitið en hræðilegt þegar maður vill uppfæra eitthvað.

Þeir meiga nú samt alveg fara að drullast til að uppfæra þennan Mac Pro turn. Þetta er orðið bjánalegt...


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1348
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 101
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Stuffz » Þri 23. Okt 2012 21:27

GuðjónR skrifaði:
Plushy skrifaði:...

Annars kemur mér á óvart að 16GB séu ennþá lágmark í iPad, með retina skjánum þá stækka öll forrit verulega og 16GB er engan vegin nóg.
32GB hefði átt að verða lágmark og 128 hámark.


held þeir væru eitthvað mikið vitgrannir ef þeir vissu það ekki.

það þarf eitthvað til að filla þetta $500 slot sem er komin hefð fyrir.

16gb er eðlilega of lítið nema fyrir fólk með einfaldan smekk, sem kaupir sér líklega 32gb eða stærri næst.. þegar þeir eru komnir á epla-bragðið :lol:

en apple dót in general er of mikið lok og læs fyrir minn smekk.

EDIT: fann bara eitt videó review so far.
http://www.youtube.com/watch?v=TRNo244bAAo


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Tiger » Þri 23. Okt 2012 23:16

GuðjónR skrifaði:Annars kemur mér á óvart að 16GB séu ennþá lágmark í iPad, með retina skjánum þá stækka öll forrit verulega og 16GB er engan vegin nóg.
32GB hefði átt að verða lágmark og 128 hámark.


Ekki alveg sammála, búinn að eiga minn Retina iPad frá upphafi svo til og ég nota ekki 1/2 af þessum 16GB.... :catgotmyballs



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf bAZik » Þri 23. Okt 2012 23:22

Hvað er málið með þessi vídjó sem þeir setja inn á síðuna? Shiiiiiiiiiitt hvað Johnny Ive fer í taugarnar á mér..



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Demon » Þri 23. Okt 2012 23:39

Finnst reyndar ekki nógu mikið til iMac koma í þessari uppfærslu.
Skjákortið er basically mjög lítið betra en það sem er í mid 2011 iMac.
Örgjörvarnir sambærilegir.
Fusion drif...meh

Finnst í raun current iMac helvíti flottur og engin þörf á að gera hann þynnri (hann er already jafn þunnur og flestir tölvuskjáir).

Meh..


Skoðaði þetta aðeins nánar, skjákortin eru alvöru update frá 6970m osfrv. Þetta er því fínasta update hjá þeim.
Ótrúlegt samt að sjá fyrir sér skjákortin kælast almennilega á svona litlu svæði en það kemur í ljós.
Síðast breytt af Demon á Mið 24. Okt 2012 14:03, breytt samtals 1 sinni.




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Joi_BASSi! » Þri 23. Okt 2012 23:51

hefðu þið ekki frekar viljað sjá þykkari og þá betri imac í staðinn fyrir að þjappa þessu öllu saman.
ég hef altaf hugsað um þykkt og léttleika sem eiginleika í fara fartölva. missti ég af einhverju, er búið að setja batterý í imaccinn? :catgotmyballs

og á ekki að fara að setja snertiskjá í hann. ekki ætlar apple að verða einhver eftirbátur microsoft.
imaccinn er kannski ekki að gera nóg peninga fyrir apple, fá allt sitt af ipodum og pödum og phónum :-k




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Tesy » Mið 24. Okt 2012 01:19

Joi_BASSi! skrifaði:hefðu þið ekki frekar viljað sjá þykkari og þá betri imac í staðinn fyrir að þjappa þessu öllu saman.
ég hef altaf hugsað um þykkt og léttleika sem eiginleika í fara fartölva. missti ég af einhverju, er búið að setja batterý í imaccinn? :catgotmyballs

og á ekki að fara að setja snertiskjá í hann. ekki ætlar apple að verða einhver eftirbátur microsoft.
imaccinn er kannski ekki að gera nóg peninga fyrir apple, fá allt sitt af ipodum og pödum og phónum :-k


Sammála með að þeir ættu í raun ekki að gera iMac mikið þynnri, frekar þykkari með killer specs og hægt væri að uppfæra eitthvað sjálfur.

Samkvæmt Steve Jobs mun Apple ekki gera touchscreen iMac bráðlega..
Ég er alveg sammála herra Jobs, finnst snertiskjá á borðtölvu svo... rangt eitthvað. :dontpressthatbutton




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Ulli » Mið 24. Okt 2012 07:35

Verð að seija að ég er frekar mikill anti Mac.
En þessi nýji IMac er fáranlega töff!


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Okt 2012 07:51

Sexy er orðið ;)



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf BjarniTS » Mið 24. Okt 2012 08:31

Less is more.
Aldrei langað meira í imac. Hér áður hafði maður áhyggjur af því að hann væri frekur á pláss , nú yrði maður að passa að týna honum ekki.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Okt 2012 09:51

BjarniTS skrifaði:Less is more.
Aldrei langað meira í imac. Hér áður hafði maður áhyggjur af því að hann væri frekur á pláss , nú yrði maður að passa að týna honum ekki.


Það er nefninlega málið, þú ert að kaupa "hönnun".
Þessi gripur er fallegur á borðinu þínu þó það sé slökkt á honum.

Eins og að fara í Epal og kaupa sér "hönnun" ... margir sem skilja það ekki og bera saman verðin saman við IKEA eða Rúmfó... :face



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3608
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf dori » Mið 24. Okt 2012 10:08

Hann er samt ekkert svo rosalega þunnur fyrir utan akkúrat á kantinum. Ég sé það ekki sem neinn kost. Frekar að hafa smá pláss inní tölvunni svo að þú getir sjálfur skipt um minni og harðan disk (ég veit reyndar að þeir hata þann fítus svo að þetta er örugglega planað). En það að "footprintið" minnki með því að hafa minna pláss í kring um skjáinn er æði.

Skoðið myndirnar af iMac þróuninni, ég efa að þeir hafi náð meira en örfáum millimetra af þykktinni á tölvunni þó svo að þeir hafi skafið meira en sentimetra af kantinum. Sem þýðir að þú þarft alveg jafn mikið pláss fyrir hann, eini munurinn er að núna geturðu tekið flottari myndir ef þú tekur þær svona á ská á kantinn á tölvunni (eins og allar myndirnar á síðunni eru).



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Demon » Mið 24. Okt 2012 10:10

Get tekið undir að nýji iMac er fallegur.
Finnst bara iMac 2011 alls ekki verri í útliti.
Ég trúi því varla að einhver hafi haldið því fram að hann taki of mikið pláss (þeas. iMac 2011).



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Demon » Mið 24. Okt 2012 10:17

dori skrifaði:Hann er samt ekkert svo rosalega þunnur fyrir utan akkúrat á kantinum. Ég sé það ekki sem neinn kost. Frekar að hafa smá pláss inní tölvunni svo að þú getir sjálfur skipt um minni og harðan disk (ég veit reyndar að þeir hata þann fítus svo að þetta er örugglega planað). En það að "footprintið" minnki með því að hafa minna pláss í kring um skjáinn er æði.

Skoðið myndirnar af iMac þróuninni, ég efa að þeir hafi náð meira en örfáum millimetra af þykktinni á tölvunni þó svo að þeir hafi skafið meira en sentimetra af kantinum. Sem þýðir að þú þarft alveg jafn mikið pláss fyrir hann, eini munurinn er að núna geturðu tekið flottari myndir ef þú tekur þær svona á ská á kantinn á tölvunni (eins og allar myndirnar á síðunni eru).


Nákvæmlega.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf emmi » Mið 24. Okt 2012 10:47

Mynd



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Okt 2012 12:40

Ég enda í BTO tölvunni...svakalegur munur á GTX675 og 680....
Svo er 768GB flash málið! Losna við heita og háværa HDD...




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf vesley » Mið 24. Okt 2012 12:58

Eins fallegur og Imacinn er þá er ég ekki alveg nógu sáttur með hann.
Finnst breytingin á útliti vera alltof lítil, hönnunin er í nákvæmlega sama "concepti"

Og ætli þetta flash drif muni ekki kosta handlegg.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Okt 2012 13:04

vesley skrifaði:Eins fallegur og Imacinn er þá er ég ekki alveg nógu sáttur með hann.
Finnst breytingin á útliti vera alltof lítil, hönnunin er í nákvæmlega sama "concepti"

Og ætli þetta flash drif muni ekki kosta handlegg.


Ég hefði viljað sjá Retina skjá...en það verður næst, gæti orðið um mitt næsta ár.
Er mjög sáttur við breytingarnar, eina sem meikar ekki sens er að hafa kortalesarann aftan á vélinni.
Firewire tengið hefði mátt vera áfram.

En útlitið...ohhmyyy!



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf Tiger » Mið 24. Okt 2012 13:18

Hefði Retina skjár ekki verið beoynd 4K upplausn :)