Galaxy SII vs SIII
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Galaxy SII vs SIII
Sælir, geri mér grein fyrir að það eru þræðir hér fyrir sitt hvorn síman sem spanna um 30 síður eða svo en ég vil fá aðeins öðruvísi umræðu. Langar að starta umræðu um hvort maður fengi meira fyrir peningin með kaupum á SII eða SIII. Nú eða hvort það sé alveg þess virði að eyða um 30þús meira og fá sér SIII. Er búin að vera skoða þessa síma báða og klæjar verulega í fingurgómana yfir tilhugsuninni að vera fara fá mér minn fyrsta snjallsíma
svo að þeir sem hafa eitthvað til málanna að leggja, endilega tjáið ykkur
kveðja,
k0fuz
svo að þeir sem hafa eitthvað til málanna að leggja, endilega tjáið ykkur
kveðja,
k0fuz
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
Ég átti S2 áður og núna S3 og já ég myndi segja að það væri þess virði að eyða 30.000 kr. meira í S3. Þetta er miklu meira og betra tæki. Auk þess er hann meira future proof.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
Ég á SII og get ekki verið ánægðari með hann. Er að keyra hann rootaðan með Resurrection Remix 2.7 ICS og er hann að endast þannig lengur á rafhlöðunni en SIII hjá bróðir mínum.
Báðir símarnir fá Jelly Bean uppfærsluna samkvæmt upplýsingum frá Samsung og hugsanlega bara nokkrar vikur í að S2 verði kominn á Jelly Bean.
Specclega séð þá er SIII betri en 8mp myndavél á báðum, þó SII sé með minni skjá þá er hægt að customiza homescreen á milljón vegu með símann rootaðan, td fjölga iconum og sleppa dockunni á non-default homescreen
Þannig að það sem þú þarft bara að spyrja þig að er þetta:
1. Viltu stærri eða minni síma?
2. Þarftu að nota peninginn þinn í eitthvað annað?
3. Hvað sérðu þig vera að gera í símanum sem þarf quadcore? (segi það því S2 er að cruncha allt sem ég hef sett í gang so far)
Báðir símarnir fá Jelly Bean uppfærsluna samkvæmt upplýsingum frá Samsung og hugsanlega bara nokkrar vikur í að S2 verði kominn á Jelly Bean.
Specclega séð þá er SIII betri en 8mp myndavél á báðum, þó SII sé með minni skjá þá er hægt að customiza homescreen á milljón vegu með símann rootaðan, td fjölga iconum og sleppa dockunni á non-default homescreen
Þannig að það sem þú þarft bara að spyrja þig að er þetta:
1. Viltu stærri eða minni síma?
2. Þarftu að nota peninginn þinn í eitthvað annað?
3. Hvað sérðu þig vera að gera í símanum sem þarf quadcore? (segi það því S2 er að cruncha allt sem ég hef sett í gang so far)
IBM PS/2 8086
Re: Galaxy SII vs SIII
á S2, en ætla ekki að skipta í S3 , því mér finnst breytingin bara ekki nægilega sem verðskuldar þennan extra ~40þús sem s3 kostar(113990 @ nova). Sure hann er með stærri skjá og 4-kjarna cpu til að nefna. Stökkið er samt ennþá ekki þessi ~40þús munur. Auðvita er síminn að koma til ára sinnam en hann er ennþá supportaður af samsung og af rom-communityinu, enda S2 ennþá algjört tröll meðal síma. Einnig það er að koma nóv, rumor um að s4 komi úr 2013 fyrri part árs.
Fólk hefur mismunandi smekk auðvita, eins og þú sérð hjá intenz sem er tækjaóður p.s mér finnst þetta ekki miklu meira og betra tæki sem verðskuldar eftir ~40þús munin.
Fólk hefur mismunandi smekk auðvita, eins og þú sérð hjá intenz sem er tækjaóður p.s mér finnst þetta ekki miklu meira og betra tæki sem verðskuldar eftir ~40þús munin.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
Ef þú ert ekki á seinustu aurunum farðu þá í s3, báðir rosa góðir. Finnst myndavélin í s2 reyna léleg eftir ég hef átt báða.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Galaxy SII vs SIII
grimworld skrifaði:Báðir símarnir fá Jelly Bean uppfærsluna samkvæmt upplýsingum frá Samsung og hugsanlega bara nokkrar vikur í að S2 verði kominn á Jelly Bean.
Hvar heyrðirðu þetta? Hef ekki heyrt neitt official um JB fyrir S2...
Annars er ég á sama báti og hfhw - á S2, sé ekki ástæðu til að uppfæra í S3. S2 gerir allt sem ég vil að hann geri, held ég myndi í raun ekki græða neitt á uppfærslu. En ef ég væri að fá mér nýjan síma í dag myndi ég örugglega taka S3 samt, upp á að vera "futureproof" aðeins lengur.
Er annars með græjuuppfærslur á róteringu: Borðtölva - fartölva - tablet - sími. Það er styst síðan ég uppfærði símann, komið að nýrri borðvél í haust.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Galaxy SII vs SIII
Á sænsku samsung síðunni kemur fram að s2 fái 4.1 í nóvember
http://www.samsung.com/se/info/update.html
http://www.samsung.com/se/info/update.html
Swooper skrifaði:grimworld skrifaði:Báðir símarnir fá Jelly Bean uppfærsluna samkvæmt upplýsingum frá Samsung og hugsanlega bara nokkrar vikur í að S2 verði kominn á Jelly Bean.
Hvar heyrðirðu þetta? Hef ekki heyrt neitt official um JB fyrir S2...
Annars er ég á sama báti og hfhw - á S2, sé ekki ástæðu til að uppfæra í S3. S2 gerir allt sem ég vil að hann geri, held ég myndi í raun ekki græða neitt á uppfærslu. En ef ég væri að fá mér nýjan síma í dag myndi ég örugglega taka S3 samt, upp á að vera "futureproof" aðeins lengur.
Er annars með græjuuppfærslur á róteringu: Borðtölva - fartölva - tablet - sími. Það er styst síðan ég uppfærði símann, komið að nýrri borðvél í haust.
Re: Galaxy SII vs SIII
dexma skrifaði:Á sænsku samsung síðunni kemur fram að s2 fái 4.1 í nóvember
http://www.samsung.com/se/info/update.html
Ohh, kjána ég að hafa ekki dottið í hug að kíkja þangað....
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3621
herna eru þeir hlið við hlið á svörtu og hvítu og í lit.
myndavéla sample og fleira.
herna eru þeir hlið við hlið á svörtu og hvítu og í lit.
myndavéla sample og fleira.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
Er með S2 hérna og er að elska hann. Virkar eins og draumur fyrir utan ónýtt batterí sem er á leiðinni í ruslið.
Var mjög spenntur fyrir S3 en sá ekki tilgang til að uppfæra þegar ég bar hann augum fyrsta skiptið.
Var mjög spenntur fyrir S3 en sá ekki tilgang til að uppfæra þegar ég bar hann augum fyrsta skiptið.
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
Nú er stutt í 4G tæknina og þá eru báðir S2 og S3 ekki að nýta hraðaukninguna, sem verður mögnuð
Ég ætla að bíða eftir næsta Galaxy síma með 4G tækninni, annað er rugl að mínu mati.
Er með Galaxy S í dag og er hæst ánægður með hann
Ég ætla að bíða eftir næsta Galaxy síma með 4G tækninni, annað er rugl að mínu mati.
Er með Galaxy S í dag og er hæst ánægður með hann
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
stjanij skrifaði:Nú er stutt í 4G tæknina og þá eru báðir S2 og S3 ekki að nýta hraðaukninguna, sem verður mögnuð
Ég ætla að bíða eftir næsta Galaxy síma með 4G tækninni, annað er rugl að mínu mati.
Er með Galaxy S í dag og er hæst ánægður með hann
Hvaða bull? S3 býður upp á LTE
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Galaxy SII vs SIII
intenz skrifaði:stjanij skrifaði:Nú er stutt í 4G tæknina og þá eru báðir S2 og S3 ekki að nýta hraðaukninguna, sem verður mögnuð
Ég ætla að bíða eftir næsta Galaxy síma með 4G tækninni, annað er rugl að mínu mati.
Er með Galaxy S í dag og er hæst ánægður með hann
Hvaða bull? S3 býður upp á LTE
Hann gerir það svo sannarlega, spurning er bara hvenær 4G/LTE mun verða starfandi hér á landi. Þá á ég auðvita ekki við um prufurnar rosalega sem NOVA er með.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
k0fuz skrifaði:Sælir, geri mér grein fyrir að það eru þræðir hér fyrir sitt hvorn síman sem spanna um 30 síður eða svo en ég vil fá aðeins öðruvísi umræðu. Langar að starta umræðu um hvort maður fengi meira fyrir peningin með kaupum á SII eða SIII. Nú eða hvort það sé alveg þess virði að eyða um 30þús meira og fá sér SIII. Er búin að vera skoða þessa síma báða og klæjar verulega í fingurgómana yfir tilhugsuninni að vera fara fá mér minn fyrsta snjallsíma
svo að þeir sem hafa eitthvað til málanna að leggja, endilega tjáið ykkur
kveðja,
k0fuz
s3 klárlega
er það þess virði að kaupa s2 á 80 þús kall í dag?.. ég verð að segja nei.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
Re: Galaxy SII vs SIII
DaRKSTaR skrifaði:k0fuz skrifaði:Sælir, geri mér grein fyrir að það eru þræðir hér fyrir sitt hvorn síman sem spanna um 30 síður eða svo en ég vil fá aðeins öðruvísi umræðu. Langar að starta umræðu um hvort maður fengi meira fyrir peningin með kaupum á SII eða SIII. Nú eða hvort það sé alveg þess virði að eyða um 30þús meira og fá sér SIII. Er búin að vera skoða þessa síma báða og klæjar verulega í fingurgómana yfir tilhugsuninni að vera fara fá mér minn fyrsta snjallsíma
svo að þeir sem hafa eitthvað til málanna að leggja, endilega tjáið ykkur
kveðja,
k0fuz
s3 klárlega
er það þess virði að kaupa s2 á 80 þús kall í dag?.. ég verð að segja nei.
Færð hann á 69900 í dag.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
nú býðst mér tækifæri á að fá hann á fríhafnarverði eða
S2: 59.999
og
S3: 87.999
S2: 59.999
og
S3: 87.999
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
Fór um helgina í símann til að skoða þessa síma, skoðaði að vísu S3 meiri hluta tímans sem ég var þar, augun vildu ekki fara af honum þannig að hann lítur vel út en er líka soldið að spá í stærðina á símanum.. ætla að fara aftur og skoða þá betur við tækifæri
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
Endaði með að fá mér S2, hann er sweet as hell mæli með honum
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
Er það ekki bara Galaxy S III I9305 sem styður 4G LTE?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
Það er ekki eins stutt í LTE hérna heima og sumir halda. PFS úthluta tíðnum ekki fyrr en í byrjun næsta árs og það er ekki víst að ISPar hérna heima stökkvi beint í róttæka uppbyggingu. Fólk má heldur ekki gleyma því að hver 4G sella er með x-mikla bandvídd sem úthlutast niður á fjölda notenda, svo það er langt í frá sjálfgefið að ætlast til þess að hoppa uppí tuga Mbps hraða. Þeir sem ná HSPA+ ættu bara að vera þokkalega sáttir, enda er það sama 3G útgáfa og AT&T og Verizon eru að kalla 4G úti.
4G er ekkert nema markaðs- og sölujargon eins og staðan er í dag og verður það í talsverðan tíma áfram.
Hvað OP póstinn varðar myndi ég persónulega aldrei borga þetta mikið á milli. Átti S2 sjálfur og nóg af S3 í kringum mig daglega, ég sá ekki ástæðu til að uppfæra. Hraðamunurinn finnst mér ekki vera eftirtakanlegur í day-to-day aðgerðum.
4G er ekkert nema markaðs- og sölujargon eins og staðan er í dag og verður það í talsverðan tíma áfram.
Hvað OP póstinn varðar myndi ég persónulega aldrei borga þetta mikið á milli. Átti S2 sjálfur og nóg af S3 í kringum mig daglega, ég sá ekki ástæðu til að uppfæra. Hraðamunurinn finnst mér ekki vera eftirtakanlegur í day-to-day aðgerðum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
braudrist skrifaði:Er það ekki bara Galaxy S III I9305 sem styður 4G LTE?
Ekki samkvæmt þessu: http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3621
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy SII vs SIII
fáðu þér S3 mini, þar sem venjulegi S3 síminn er bara allt of stór
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Galaxy SII vs SIII
Benzmann skrifaði:fáðu þér S3 mini, þar sem venjulegi S3 síminn er bara allt of stór
Re: Galaxy SII vs SIII
Bara til að hafa þetta á hreinu
S3 eins og hann er seldur hér á landi er GT-I9300 týpan. Hún er ekki með LTE.
GS-I9305 er S3 með LTE. Og svo er hann með 2GB í minni á meðan að GT-I9300 er bara með 1GB.
S3 eins og hann er seldur hér á landi er GT-I9300 týpan. Hún er ekki með LTE.
GS-I9305 er S3 með LTE. Og svo er hann með 2GB í minni á meðan að GT-I9300 er bara með 1GB.