SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Mig langaði að reyna að hressa upp á 5 ára gamla tölvu með því að fá mér SSD og setja stýrikerfið (W7 eða Ubuntu 12.04) á hann í staðinn fyrir venjulegan 320GB WD disk.
Vélin er svona núna:
Móðurborð: MSI P6N SLI V2 (sjá http://www.msi.com/product/mb/P6N-SLI-V2.html)
Örgjöfi: Intel Core 2 Duo E4400 2.00GHz
Minni: Supertalent 2x2GB DDR2 800 PC6400 5-5-5-15
HDD: WD3200AAKS 320GB 7200 RPM 16MB Cache SATA 3.0Gb/s 3.5"
Ég held að 120GB sé hæfileg stærð á SSD fyrir mig. Skv. vaktinni er hægt að fá Corsair Force 3, Mushkin Chronos og OCZ Agility3 á um 16 þús, en mér líst best á Samsung 830 á um 18 þús.
Ég var að spá í hvort svona gamall búnaður næði nokkuð að nýta diskinn almennilega og þá hvort SSD hressingin yrði minni fyrir vikið. Þegar ég reyndi að gúgla varð ég fljótt ringlaður m.a. vegna hugsanlgrar vöntunar á einhverju AHCI og lausnum á því.
Það væri frábært ef einhver fróður maður hér nennti útskýra AHCI málið og kommenta á hvernig Samsung 830 128GB kæmi út í áðurnefndu setupi.
Vélin er svona núna:
Móðurborð: MSI P6N SLI V2 (sjá http://www.msi.com/product/mb/P6N-SLI-V2.html)
Örgjöfi: Intel Core 2 Duo E4400 2.00GHz
Minni: Supertalent 2x2GB DDR2 800 PC6400 5-5-5-15
HDD: WD3200AAKS 320GB 7200 RPM 16MB Cache SATA 3.0Gb/s 3.5"
Ég held að 120GB sé hæfileg stærð á SSD fyrir mig. Skv. vaktinni er hægt að fá Corsair Force 3, Mushkin Chronos og OCZ Agility3 á um 16 þús, en mér líst best á Samsung 830 á um 18 þús.
Ég var að spá í hvort svona gamall búnaður næði nokkuð að nýta diskinn almennilega og þá hvort SSD hressingin yrði minni fyrir vikið. Þegar ég reyndi að gúgla varð ég fljótt ringlaður m.a. vegna hugsanlgrar vöntunar á einhverju AHCI og lausnum á því.
Það væri frábært ef einhver fróður maður hér nennti útskýra AHCI málið og kommenta á hvernig Samsung 830 128GB kæmi út í áðurnefndu setupi.
-
- Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Fim 01. Apr 2010 20:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Ég myndi láta vaða á Samsung diskinn. Þú missir einhvern performans á pappír án AHCI en ég efast um að þú fyndir mikið fyrir því. TRIM ætti að virka á hvoru sem er svo lengi sem stýrikerfið styður það.
Það sem AHCI gerir merkilegast er að það leyfir tölvunni að drepa á harðdiskum (til að spara rafmagn og minnka hávaða) án þess að vélin krassi. SSD eru bæði hljóðlausir og nota minna rafmagn en harðdiskar sem gerir AHCI hálf óþarft í þeim efnum. Hraðamunurinn kemur svo frá nokkru sem heitir Native Command Queueing en hann ætti ekki að vera finnanlegur nema þú sért að keyra gagnagrunna. Flest það sem gerir SSD hraðari en harðdiska hefur ekkert með AHCI að gera.
Það sem AHCI gerir merkilegast er að það leyfir tölvunni að drepa á harðdiskum (til að spara rafmagn og minnka hávaða) án þess að vélin krassi. SSD eru bæði hljóðlausir og nota minna rafmagn en harðdiskar sem gerir AHCI hálf óþarft í þeim efnum. Hraðamunurinn kemur svo frá nokkru sem heitir Native Command Queueing en hann ætti ekki að vera finnanlegur nema þú sért að keyra gagnagrunna. Flest það sem gerir SSD hraðari en harðdiska hefur ekkert með AHCI að gera.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Ég var að setja SSD í HP Compac dc7600 vél í dag. Get ekki varla líst með orðum muninum. Mætti segja að þetta væri mjög skilvirk uppfærsla sem er vel þess virði.
IBM PS/2 8086
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Takk Mr. President fyrir tæknilegt svar og þið hinir fyrir sannfæringarkraftinn.
Ég var einmitt m.a. að leita að svona reynslusögum. Hefur t.d. einhver uppfært í SSD og slegið á mun á restart tíma fyrir og eftir?
Ég var einmitt m.a. að leita að svona reynslusögum. Hefur t.d. einhver uppfært í SSD og slegið á mun á restart tíma fyrir og eftir?
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
setti nýlega mushkin 120gb ssd í gamlan intel e6600 jálk hjá vini mínum og það var svakalegur munur.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Áður en ég fékk mér minn fyrsta SSD í Sony Vaio tölvuna mína þá var þetta svona :
ég vaknaði, ýtti á power takkann á tölvunni,kyssti konuna góðan dag og kveikti á kaffivélinni og fór á klósettið og þá var tölvan tilbúin til notkunar.
Eftir að ég fékk mér SSD :ég vakna, ýti á power takkan á tölvunni kyssi konuna góðan dag og tölvan er tilbúin til notkunar, kveiki á kaffivélinni og fer á klósettið.
ég vaknaði, ýtti á power takkann á tölvunni,kyssti konuna góðan dag og kveikti á kaffivélinni og fór á klósettið og þá var tölvan tilbúin til notkunar.
Eftir að ég fékk mér SSD :ég vakna, ýti á power takkan á tölvunni kyssi konuna góðan dag og tölvan er tilbúin til notkunar, kveiki á kaffivélinni og fer á klósettið.
Lenovo Legion dektop.
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
gardar skrifaði:Hver slekkur eiginlega á tölvunni á nóttunni
Hver slekkur eiginlega á tölvunni.?
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Xovius skrifaði:gardar skrifaði:Hver slekkur eiginlega á tölvunni á nóttunni
Hver slekkur eiginlega á tölvunni.?
Hver slekkur?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Xovius skrifaði:gardar skrifaði:Hver slekkur eiginlega á tölvunni á nóttunni
Hver slekkur eiginlega á tölvunni.?
SDM skrifaði:Xovius skrifaði:gardar skrifaði:Hver slekkur eiginlega á tölvunni á nóttunni
Hver slekkur eiginlega á tölvunni.?
Hver slekkur?
kubbur skrifaði:Hver?
gardar skrifaði:Hver slekkur eiginlega á tölvunni á nóttunni
Ég ef að um fartölvu er um að ræða.......ástæða : mér finnst alltaf jafn gaman að kveikja á henni á morgnana og vita til þess að ég er í framtíðinni með SSD.
Lenovo Legion dektop.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
gardar skrifaði:Hver slekkur eiginlega á tölvunni á nóttunni
Á maður ekki að gera það?
Reyndar slekk ég ekki oft, tölvan fer sjálfkrafa í sleep á 15mín idle fresti.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
GuðjónR skrifaði:gardar skrifaði:Hver slekkur eiginlega á tölvunni á nóttunni
Á maður ekki að gera það?
Reyndar slekk ég ekki oft, tölvan fer sjálfkrafa í sleep á 15mín idle fresti.
Jaaa sumir eru með og aðrir á móti, mér hefur alltaf fundist svona umræða vera eins og þær sem eru um hvort sé betra mac eða windows.
Mér finnst persónulegra betra að slökkva á fartölvunni en hef stofutölvuna í gangi 24/7.
Lenovo Legion dektop.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Ég er búinn að eiga 115GB SSD disk í skúffunni í næstum heilt ár, var back-up á aðalvélina. Ákvað loks að skella honum í Core2Duo T7700 2.4Ghz 17" MSI (1719 GX700) fartölvu sem ég á. Sú vél er líklega frá 2007 og var með 250GB WD disk (líklegast 5400 rpm) og XP Hún var mjög hæg. Ég var búinn að fiffa betri kælingu í þessa vél fyrir um ári. Boraði út botninn til að bæta loftflæðið, bætti við kæliememntið ásamt því að skipta um kælikrem, virkar miklu betur.
Klónaði diskinn með Macrium eftir að hafa hreinsað til á honum (250GB > 115GB). Eftir þessa aðgerð er fartölvan mörgum flokkum ofar en áður. Ekki bara fljótari að ræsa sig, hvort sem köld eða úr standby, heldur munar miklu að keyra upp forrit í henni. Bara Firefox er mun fljótari en mestu munar fyrir mig að geta buildað og compilað forrit í henni, drekkur það eins og vatn í dag.
Mæli eindregið með þessu fyrir 5 ára fartölvur. Þessi er að keyra á transfer mod SATA-300 skv. SIW sem skv. minni bestu er SATA-2, en er viss um að jafnvel með SATA-1 eða SATA-150, þá muni um þessa breytingu all verulega þar sem transfer á 5400rpm diskum er í kringum 50-60kb og viss um að það hafi verið nokkuð lægra á þessu kombó hjá mér, slíkur er munurinn.
Klónaði diskinn með Macrium eftir að hafa hreinsað til á honum (250GB > 115GB). Eftir þessa aðgerð er fartölvan mörgum flokkum ofar en áður. Ekki bara fljótari að ræsa sig, hvort sem köld eða úr standby, heldur munar miklu að keyra upp forrit í henni. Bara Firefox er mun fljótari en mestu munar fyrir mig að geta buildað og compilað forrit í henni, drekkur það eins og vatn í dag.
Mæli eindregið með þessu fyrir 5 ára fartölvur. Þessi er að keyra á transfer mod SATA-300 skv. SIW sem skv. minni bestu er SATA-2, en er viss um að jafnvel með SATA-1 eða SATA-150, þá muni um þessa breytingu all verulega þar sem transfer á 5400rpm diskum er í kringum 50-60kb og viss um að það hafi verið nokkuð lægra á þessu kombó hjá mér, slíkur er munurinn.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Ég setti SSD disk í 3 ára gamla fartölvuvél í sumar, finn góðan mun á henni og meira segja batterý endingin skánaði aðeins.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Ég er svo þolinmóður og rólegur að ég bíð eftir að SSD taki algerlega yfir HDD markaðinn eins og Flatskjáir skiptu út gömlu túpunni. 2 TB SATA3 dugir mér þangað til.. þegar 1-2 GB SSD er kominn á svona 25.000 kall þá slæ ég kannski til
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Hnykill skrifaði:Ég er svo þolinmóður og rólegur að ég bíð eftir að SSD taki algerlega yfir HDD markaðinn eins og Flatskjáir skiptu út gömlu túpunni. 2 TB SATA3 dugir mér þangað til.. þegar 1-2 GB SSD er kominn á svona 25.000 kall þá slæ ég kannski til
Þú ert að láta svíkja þig illa ef þú borgar meira en 25 þúsund fyrir 1-2GB SSD.
Annars þá er SSD ekki sniðugt til geymslu eins og er því að þeir eru ennþá með frekar háa bilanatíðni. En þeir eru svo rosalega góðir fyrir geymslu á forritum (sérstaklega stýrikerfi og kjarnaforritum) að það er í rauninni heimska að fá sér ekki þannig ef þú notar tölvuna þína og átt efni á því. Breytir alveg óhemju miklu.
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Ég er einmitt með á borðinu hjá mér iMac G4 og ATA í SATA converter, mun setja 240GB SSD í vélina og hún mun svo fljúga!