4 nýjir AMD FX örgjörvar komnir út...

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

4 nýjir AMD FX örgjörvar komnir út...

Pósturaf Hnykill » Þri 23. Okt 2012 13:23

http://www.guru3d.com/articles_pages/am ... iew,1.html

Verið að einblína á AMD FX 8350 týpuna þarna "þann stærsta"

Og ef verðið hjá þeim verður skikkanlegt , ætti þetta að seljast nokkuð vel hjá þeim.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 4 nýjir AMD FX örgjörvar komnir út...

Pósturaf worghal » Þri 23. Okt 2012 14:11



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 4 nýjir AMD FX örgjörvar komnir út...

Pósturaf Hnykill » Þri 23. Okt 2012 14:34

hehe rólegur, þetta er ekkert drasl þó svo þeir séu ekki að valta yfir Intel með þessari línu. Ef FX 8350 verður um 30.000 kall eins og FX 8150 er núna, þá eru þetta í raun bara uppfærsla á örgjörvum fyrir sama verð. þeir geta allavega ekkert verið að okra á þeim og ætlað að standa undir kostnaði :/

Svo þarf að Overclocka þetta ekki bara með Multipliernum ! ..gera þetta allir í þessum hardware review bransa.. hækka bara ólæsta multiplierinn og kalla það gott. ég er með minn á 240 FSB X 17.5 til að fá 4.2 Ghz , ekki bara 200 X 21.. munar gífurlega miklu ](*,)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: 4 nýjir AMD FX örgjörvar komnir út...

Pósturaf FreyrGauti » Þri 23. Okt 2012 15:21

Miðað við video review'ið hans þá eyddi hann tölverðum tíma í að reyna ná eitthverri vitlegri yfirklukkun á örranum án árangurs.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: 4 nýjir AMD FX örgjörvar komnir út...

Pósturaf Xovius » Þri 23. Okt 2012 15:23



Hann segir að þetta sé kannski þess virði fyrir þá sem eru með Bulldozer eða annan AMD fyrir og vilja upgradea en ef þú ert að fara að kaupa þér nýja tölvu sé þetta enganveginn almennilegur kostur.
Btw, hann yfirklukkar hann ekki bara með multiplyernum.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4 nýjir AMD FX örgjörvar komnir út...

Pósturaf beatmaster » Þri 23. Okt 2012 15:41

Örgjörvi sem að dettur á milli 3570K og 3770K í afköstum en er ódýrari en 3570K getur varla talist drasl

Þetta review á overclock3d er eina sem að ég hef séð gefur slæma umsögn, TPU gefur honum 9 af 10 í einkunn t.d og fleiri frekar jákvæðir

Mér persónulega finnst þetta mikið stökk miðað við hversu lítil arkitektúrbreyting þetta er á milli Zambesi og Vishera


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: 4 nýjir AMD FX örgjörvar komnir út...

Pósturaf upg8 » Þri 23. Okt 2012 17:29



Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4 nýjir AMD FX örgjörvar komnir út...

Pósturaf wICE_man » Lau 27. Okt 2012 14:52

Það að kalla þennan örgjörva drasl og linka í eitt af slakari review-unum sem komin eru, er ekki boðlegt á virðulegu spjallborði sem vaktinni.

Fyrst af öllu, þá er ekki hægt að benda á eitt review frá semi-amature sem sönnun fyrir nokkrum hlut. Ég hef kíkt öðru hverju á þessa síðu og niðurstöður hans eru frekar úr takti við annað sem maður les. T.d. er i7-2600K að fá 6.85-6.95 stig úr Cinebench R11.5 hjá öllum öðrum en 7.38 hjá honum! i5-3570 er venjulega að ná 5,8-6.0 en hjá honum er hann að ná 6,39! Það er ekki innan skekkju marka, það eru niðurstöður sem fengnar eru með brellum eða slæpingjaskap! Ég hef séð þetta hjá honum með ýmsa hluti, það virðist vera að hann leggi mikið á sig við að sýna fram á ágæti sumra hluta. Þegar reviewer-ar gera þetta ítrekað þá á ekki að nota þá sem rökstuðning fyrir áliti. Það á að hunsa þá! Þó að þeir komi vel fram á cameru :P

Að því sögðu þá er ég búinn að fara yfir skarann af niðurstöðum og þetta lítur nokkuð vel út fyrir AMD, þeir eru að skora nokkra mikilvæga sigra gagnvart i7-3770 (t.d Pov-Ray, ZLib, X264 pass2, 7-zip afþjöppun, TrueCrypt, 3D-Studio Max, Photoshop CS6 og Houdini Pro) sem er 50% dýrari örgjörvi og eru heilt yfir litið hraðari en i5-3570 (nema í single-threaded prófum) sem er ca. 30$ dýrari. Við getum bætt því við að móðurborðin sem væru algeng fyrir þessa örgjörva eru líka ódýrari fyrir AMD þökk sé ódýrari kubbasettum.

AMD hafa lagt mikið á sig við að fínpússa hönnunina á þeim tiltölulega stutta tíma sem liðinn er frá því að Bulldozer kom út og þeir eru strax farnir að horfa til næstu útfærslu og menn telja að sá örgjörvi muni líka passa í núverandi borð og þannig tryggja áframhaldandi stuðning við móðurborð sem er mjög jákvætt.

Slæmu hlutirnir eru enn til staðar, þ.e. meiri orkunotkunn (allt að 100W meira í load en i5-3570 eða svipað og i7-2600) og slappari single-threaded vinnsla en hjá Intel, sérstaklega í stærðfræði/eðlisfræði útreikningum þar sem hvert gildi byggist á fyrri reiknuðum gildum og ekki er hægt að framkvæma með einhverjum flýtileiðum. En þó hafa verkfræðingar AMD náð að bæta sig á báðum vígstöðvum án þess að fá til þess betri framleiðsluaðferð þar sem þeir eru enn að nota 32nm framleiðslu.

Orkusparnaðurinn við i5-3570 kemur helst fram í margþræddum forritum þar sem FX-8350 er öflugri og því verður munurinn ekki jafn mikill á orkunni sem notuð er

Ég mun í auknum mæli mæla með AMD fyrir fólk einfaldlega út af frábæru verði, jafnvel leikjaspilarar geta farið að nota AMD í auknum mæli og þá sérstaklega þeir sem eru með takmörkuð fjárráð, FX-4300 með smá yfirklukkun á ódýru AM3+ móðurborði með 8-kjarna stuðningi (gefur svigrúm til að yfirklukka 4-kjarna örgjörva) gæti verið frábær grunnur fyrir leikjavél og skilið eftir meiri peninga í vsekinu fyrir betra skjákort.

Ráðlegging mín væri sem hér segir:

AMD: Leikjaspilun í háum myndgæðum, 3D teiknun/hönnun, myndvinnslu (með nýjustu forritunum), (af)þjöppun, dulkóðun, hágæða vídeókóðun, skákhermar, kvikmyndavinnsla (margþrædd forrit).

Intel: Keppnis-leikjaspilun (í lágum myndgæðum), myndvinnsla, hljóðvinnsla, kvikmyndavinnsla (einþrædd forrit), smátölvur, eðlisfæði og stærðfræði-útreikningar, money-is-no-object vélar, gamall hugbúnaður.

Þetta er að sjálfsögðu ekki fullkomin uppröðun en svona ágætis grunnur.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal