Er að velta því fyrir mér að selja fína turninn minn. Nota hann ekki það mikið orðið, mest í laptopnum.
Tölvan hefur verið rosalega stabíl og sárasjaldan fengið bluescreen en þá hefur það verið út af driver fikti í mér. Hef notað hana helst í grafíska vinnslu, videovinnslu og leiki.
MSI DVD R/RW Skrifari - Verð 2.500
Gigabyte EP45-UD3LR - Sjá myndir og upplýsingar hér - Verð 11.000[s]
[s]Soundblaster Audigy 2 ZS - sjá myndir og upplýsinga [url]hér[/url] - Verð 3.500Selt
Corsair XMS 2x 1GB 800MHz (6400) CAS5 - Verð 3.500Selt
Thermalright Ultra-120 Extreme / Scythe S-FLEX SFF21F 120mm - sjá myndir og upplýsingar hér - Verð 3.500Selt
Corsair XMS 2x 2GB 800MHz (6400) CAS5 - Verð 6.500Selt
Antec P190, kemur með 1200W PSU- Sjá myndir og upplýsingar hér - Verð 35.000 hætt við sölu
Corsair Force 3 120GB SSD - sjá myndir og upplýsingar hér - Verð 15.000 - enn í ábyrgð Seldur
Intel QX9650 3GHz - Sjá myndir og upplýsingar hér - aldrei yfirklukkaður- Verð 20.000 - Seldur
Gigabyte GTX 460 1GB - sjá myndir og upplýsingar hér - Verð 14.000 hæsta boð 15.000 Selt
Western Digital 1TB SATA2 - nákvæmar upplýsingar koma seinna í dag
Western Digital 500GB SATA2 - nákvæmar upplýsingar koma seinna í dag
Hvað myndi svona gripur kosta heppinn vaktara? Væri skemmtilegast að selja í heilu lagi ef gott verð fæst fyrir tölvuna.
Ef verðsnillingarnir gætu komið með recommended baseprís þá gætum við byrjað tilboðin á því.
Breytt: Gleymdi að setja inn DVD skrifarann.
Breytt: Var að setja inn partaverðin á hlutunum, gleymdi enn eina ferðina að checka á HDD diskunum en það verður vonandi komið í kvöld
Breytt: Ath! Breytt verð. HDD diskarnir ekki lengur til sölu