Hvar get ég downloadað vídjóskrám sem eru í "fullum gæðum". Þ.e. bara svona ókeypis demo dæmi, ekkert sjónvarpsþátta eða kvikmynda dæmi.
Allt er þetta compressað til fjandans og maður sér geðveikt mikið af artifacts í öllu. Er að leita að uncompressuðum source, eins lossless og hægt, til þess að leika mér með.
Vídjóskrá í fullum gæðum?
-
- Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Tengdur
Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?
hráan bluray eða ertu að tala um 4K eða þaðan af meira?
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?
Hrotti skrifaði:hráan bluray eða ertu að tala um 4K eða þaðan af meira?
Gaman að fá þannig líka, en upplausnin er ekki aðalmálið, heldur gæðin. 1920x1080 væri fínt, 1280x720 dugar.
*-*
-
- Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Tengdur
Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?
http://vimeo.com/33110953 þú getur prufað þetta ég er ekki með alvöru skjá til að skoða þetta núna en svona video eru oftast fín.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?
Takk.
Búinn að downloada og ... þetta lítur vel út, en þetta er samt compressað (H264) og maður sér artifacta. Er að leita að "hrárri" source.
Búinn að downloada og ... þetta lítur vel út, en þetta er samt compressað (H264) og maður sér artifacta. Er að leita að "hrárri" source.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?
er ekki viss um gæðin í þessu, en þetta eru hráir fælar úr Red myndavélum
http://www.mediafire.com/?71kzr0j10whk7
http://reduser.net/forum/showthread.php ... REEL-R3D-s
spurning hvort þú getir opnað þessa fæla
meira RED, en þetta er 4k
RED 4480х1920@23.976fps
http://download.macromedia.com/pub/jp/j ... EDONE1.zip
RED 4480х1920@23.976fps
http://download.macromedia.com/pub/jp/j ... EDONE2.zip
RED 4480х1920@23.976fps
http://download.macromedia.com/pub/jp/j ... EDONE3.zip
meira RED
http://rojolooks.com/R3DFILES.html
http://www.mediafire.com/?71kzr0j10whk7
http://reduser.net/forum/showthread.php ... REEL-R3D-s
spurning hvort þú getir opnað þessa fæla
meira RED, en þetta er 4k
RED 4480х1920@23.976fps
http://download.macromedia.com/pub/jp/j ... EDONE1.zip
RED 4480х1920@23.976fps
http://download.macromedia.com/pub/jp/j ... EDONE2.zip
RED 4480х1920@23.976fps
http://download.macromedia.com/pub/jp/j ... EDONE3.zip
meira RED
http://rojolooks.com/R3DFILES.html
Síðast breytt af worghal á Þri 23. Okt 2012 00:48, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?
verður ekki betra en RED
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?
Ég ætti líka að geta reddað einhverju fyrir þig ef þig vantar eitthvað specific. Er með nokkrar græjur í slíkt.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?
ef vilt nánast uncompressed gæði en þarf ekki að vera reallife video þá geturðu prófað að taka upp superheavy leikjagrafík videó með fraps, það er alveg 4 Gb skjöl fyrir svona 85 sekúndur af videó.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack