Net í gegnum rafmagn ?
Net í gegnum rafmagn ?
Langaði að forvitnast hvort einhver hér sé með reynslu á að hafa net yfir rafmagn heima hjá sér, og hvort þetta sé að virka betur en þráðlausu kortin sem maður er að fá í borðtölvurnar í dag, t.d. með leikjaspilun ? Er eitthvað vit í þessu, væri gott að fá einhverjar sögur áður en maður fer útí búð og eyðir í eitthvað tæki sem virkar svo engann veginn.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Net í gegnum rafmagn ?
Ég tók sénsinn á þessu fyrir svoldlu síðan og sé ekki eftir því, er með góðan hraða hérna hjá mér og þetta er mun betra en að nota þráðlausa kortið í tölvunni minni (sem var reyndar ódýrasta sem ég fann).
Einu ókostirnir sem ég sé við þetta er að sjálfir adapternir eru frekar dýrir hérna og svo virkar þetta ekki ef maður er með fleiri en eina töflu í húsinu (eins og var í gamla húsinu mínu).
Ég þarf að kaupa einn í viðbót til að laga setup-ið hjá mér fullkomnlega en annars er þetta friggin sweet, finnst annars að það ætti að vera ethernet port hjá öllum innstungum í húsum en spurning hvort það komi ekki eitthvað huge 5g net með miklum hraða fyrr en það verður standard að setja svona dósir í hús sem eru byggð.
Einu ókostirnir sem ég sé við þetta er að sjálfir adapternir eru frekar dýrir hérna og svo virkar þetta ekki ef maður er með fleiri en eina töflu í húsinu (eins og var í gamla húsinu mínu).
Ég þarf að kaupa einn í viðbót til að laga setup-ið hjá mér fullkomnlega en annars er þetta friggin sweet, finnst annars að það ætti að vera ethernet port hjá öllum innstungum í húsum en spurning hvort það komi ekki eitthvað huge 5g net með miklum hraða fyrr en það verður standard að setja svona dósir í hús sem eru byggð.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Net í gegnum rafmagn ?
Virkar vel hjá mér. Man ekki hvað mitt setup heitir, eitthvað sem ég keypti hjá Símanum fyrir mörgum árum síðan.
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Net í gegnum rafmagn ?
Svona á einnig til að virka illa ef router og tölva sem á að tengja saman eru ekki á sömu rafmagns grein en hefur stundum virkað í litlum íbúðum sem eru einfasa
Hannesstef: nánast öll nútíma hús sem ég hef lagt rafmagn í eru með 1 - 2 ethernet tengi í hverju herbergi
Hannesstef: nánast öll nútíma hús sem ég hef lagt rafmagn í eru með 1 - 2 ethernet tengi í hverju herbergi
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Net í gegnum rafmagn ?
Það var þráður um þetta hérna fyrir nokkrum mánuðum, finnur hann kannski ef þú leitar...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Net í gegnum rafmagn ?
Squinchy skrifaði:Svona á einnig til að virka illa ef router og tölva sem á að tengja saman eru ekki á sömu rafmagns grein en hefur stundum virkað í litlum íbúðum sem eru einfasa
Hannesstef: nánast öll nútíma hús sem ég hef lagt rafmagn í eru með 1 - 2 ethernet tengi í hverju herbergi
Haha snilld, ég þarf bara að koma mér í nýleg hús.
Annars er ég með eitthvað Planet græju, man ekki hvar ég keypti hann
Re: Net í gegnum rafmagn ?
Top of the line Cisco powerline adapter hérna á 16.990 kr. m/vsk https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... PLSK400-EU
annars er hægt að fá þetta á mikið minni pening líka... Er að streama 1080p með gigabyte setup frammí playstation í stofunni, svínvirkað og aldrei laggað
annars er hægt að fá þetta á mikið minni pening líka... Er að streama 1080p með gigabyte setup frammí playstation í stofunni, svínvirkað og aldrei laggað
Re: Net í gegnum rafmagn ?
http://tolvutek.is/vara/trendnet-tpl-40 ... r-einingar Er að nota þetta og það virkar rosalega vel en á það til að útaf raflögnum hjá mér að detta út. Er ekki með þetta á sömu grein og þá dettur þetta af og til út en þá er ég að meina svona kannski 2-3 í mánuði.
Lítið mál að redda því, hef þá á sömu grein, synca og þá virkar þeir bara eins og að vera beintengdur við routerinn. Mæli meira með þessu heldur en þráðlausu netkorti.
Lítið mál að redda því, hef þá á sömu grein, synca og þá virkar þeir bara eins og að vera beintengdur við routerinn. Mæli meira með þessu heldur en þráðlausu netkorti.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Net í gegnum rafmagn ?
bara hanna sér PSU og sér tengi úr PSU í móbo sem höndlar etta
hmm eða er kannski búið að finna það upp líka
hmm eða er kannski búið að finna það upp líka
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Net í gegnum rafmagn ?
Maniax skrifaði:Top of the line Cisco powerline adapter hérna á 16.990 kr. m/vsk https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... PLSK400-EU
annars er hægt að fá þetta á mikið minni pening líka... Er að streama 1080p með gigabyte setup frammí playstation í stofunni, svínvirkað og aldrei laggað
Ertu að stream-a í aðra tölvu eða Xbox/PS3 eða hvað?
Alveg óþolandi að geta ekki spólað áfram eða afturábak þegar ég stream-a úr PC í Xbox með tversity
Re: Net í gegnum rafmagn ?
hannesstef skrifaði:Maniax skrifaði:Top of the line Cisco powerline adapter hérna á 16.990 kr. m/vsk https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... PLSK400-EU
annars er hægt að fá þetta á mikið minni pening líka... Er að streama 1080p með gigabyte setup frammí playstation í stofunni, svínvirkað og aldrei laggað
Ertu að stream-a í aðra tölvu eða Xbox/PS3 eða hvað?
Alveg óþolandi að geta ekki spólað áfram eða afturábak þegar ég stream-a úr PC í Xbox með tversity
Já, er með ps3 tölvu hinum megin í húsinu sem er streamað á
Re: Net í gegnum rafmagn ?
keypti þessar einingar hér : http://tolvutek.is/vara/trendnet-tpl-30 ... r-einingar
Og þetta er líka að svínvirka svona vel, takk fyrir öll svörin
Og þetta er líka að svínvirka svona vel, takk fyrir öll svörin
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Net í gegnum rafmagn ?
Var að pæla varðandi það að nota powerline tengi til þess að geta dumpað nokkrum server vélum inní geymslu. Hvernig er það ef maður tengir swiss við græjuna og ætlar að hafa 2-3 servera tengda í þessa græju. Er það allveg solid fyrir svona heima server setup ?
Edit: Tók eftir að Cisco græjan hérna að ofan er með 4 portum
Edit: Tók eftir að Cisco græjan hérna að ofan er með 4 portum
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Net í gegnum rafmagn ?
Hjaltiatla skrifaði:Var að pæla varðandi það að nota powerline tengi til þess að geta dumpað nokkrum server vélum inní geymslu. Hvernig er það ef maður tengir swiss við græjuna og ætlar að hafa 2-3 servera tengda í þessa græju. Er það allveg solid fyrir svona heima server setup ?
Edit: Tók eftir að Cisco græjan hérna að ofan er með 4 portum
Myndi persónulega aldrei nota powerline fyrir server-tengingar, en fer þó svosem eftir hvaða efni á að flæða þar frá/til.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Net í gegnum rafmagn ?
AntiTrust skrifaði:
Myndi persónulega aldrei nota powerline fyrir server-tengingar, en fer þó svosem eftir hvaða efni á að flæða þar frá/til.
þetta er svona aðallega uppá fiktið að gera, henda upp local web server til að fikta með Mysql og php og þess háttar æfingar. Er með fileserver og vél sem hýsir flestar virtual vélanar mínar tengdar með Cat5e kapli. Þetta er meira hugasð fyrir low budget kassa í eitthvers konar test umhverfi.
Just do IT
√
√
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Net í gegnum rafmagn ?
http://vefverslun.tal.is/vara/devolo-heimatengi/?&s[]=40
Samt, ef að routerinn/símsnúran fær rafmagn á annarri línu en henni sem þú ert að stinga inn í þá færðu ekkert net í gegnum hana, verður að nota sömu rafmagsngrein.
Þessar tengingar eiga líka oft til að vera óstabílar. Passaðu líka að láta þetta alveg örugglega í vegginn ekki í fjöltengi.
Samt, ef að routerinn/símsnúran fær rafmagn á annarri línu en henni sem þú ert að stinga inn í þá færðu ekkert net í gegnum hana, verður að nota sömu rafmagsngrein.
Þessar tengingar eiga líka oft til að vera óstabílar. Passaðu líka að láta þetta alveg örugglega í vegginn ekki í fjöltengi.