Hjóð í gegnum hdmi


Höfundur
elvarg09
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf elvarg09 » Lau 20. Okt 2012 14:07

Sælir

Ég er í vandræðum með að tengja sjónvarpið við tölvuna í gegnum hdmi, ég næ mynd en hljóðið er alltaf bara í tölvunni.

Er búinn að google-a þetta og er alltaf bent á að fara í control panel/sound og breyta playback í hdmi en sá kostur er ekki í boði hjá mér.

Er einhver með lausn á þessu?

ps. Þetta er ný tölva og ég trúi ekki að hdmi tengið á tölvunni bjóði ekki upp á hljóð.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf AntiTrust » Lau 20. Okt 2012 14:18

Hvaða möguleikar eru í boði í Playback Devices í Sound options?




Höfundur
elvarg09
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf elvarg09 » Lau 20. Okt 2012 14:21

Ég er bara með :

Speakers ( default )
bluetooth headphones (disconnected)




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf Kristján Gerhard » Lau 20. Okt 2012 14:30

Er með Shuttle vél sem að ég nota sem HTPC. Um leið og ég setti upp intel drivera fyrir skjástýringuna (I3 með innbyggðri skjástýringu) þá hætti HDMI tengið að flytja hljóð. Reyndi einu sinni að henda þeim út og fá MS driverana til að virka aftur en það gekk ekki, hef ekki haft tíma til að skoða þetta meira.

Gúggl leiddi í ljós að þetta getur komið fyrir en ég var ekki búinn að finna neina lausn.b



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf GuðjónR » Lau 20. Okt 2012 14:39

Ég hef lent í þessu að fá bara mynd en ekki hljóð frá media tölvunni, ég prófaði um daginn að downgreida HDMI úr 1.4 í 1.3 og hef ekki lent í því síðan.
Hugsanlega tilviljun...en þegar ég hef lent í þessu þá er oft nóg að taka HDMI kapalinn úr TV og setja í samband aftur...




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf Kristján Gerhard » Lau 20. Okt 2012 15:09

Í hverju flest downgrade'ið?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf GuðjónR » Lau 20. Okt 2012 15:11

Kristján Gerhard skrifaði:Í hverju flest downgrade'ið?

Setti HDMI 1.4 snúrurnar í kassa og setti HDMI 1.3 snúrur í staðin :happy




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf Kristján Gerhard » Lau 20. Okt 2012 15:15

hahaha... snillingur!



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf fallen » Lau 20. Okt 2012 16:01

Hefurðu prófað að disable'a onboard hljóðkortið í device manager? Ég fæ svona error ef ég gleymi að gera það áðuren ég tengi tölvuna í magnarann og þarf stundum að reboota tvisvar til að það komi inn eftir að ég disable'a onboardið. Weird shit.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 21. Okt 2012 11:16

Ég uppveðraðist allur og fór í það að kanna þetta má aftur eftir þennan þráð. Lausnin í mínu tilfelli fólst í því að fara í BIOS og eneble'a hljóð yfir HDMI. Var ekki flóknara en það.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf axyne » Sun 21. Okt 2012 14:07

Hvernig skjákort ertu með, onboard ?


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
elvarg09
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjóð í gegnum hdmi

Pósturaf elvarg09 » Sun 21. Okt 2012 15:14

Prófaði að disable-a hljóðkortið í device manager eins og fallen mældi með og þá fann tölvan sjónvarpið eins og skot.

Takk kærlega fyrir hjálpina