Forvitnast um MIG suðu
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Forvitnast um MIG suðu
Sælir, hvar myndi maður fá einn svoleiðis grip, hvaða búðir selja svoleiðis ofl?
Ég veit um Sindri.is, en ódýrasta MIG suðan þar er 170.000.
Er að leita að svona lítilli og nettari ''bílskúrsvél''
Svo myndi maður þurfa að leigja sér kút líka, ekki veit einhver hvað verðið á svoleiðis er?
Ég veit um Sindri.is, en ódýrasta MIG suðan þar er 170.000.
Er að leita að svona lítilli og nettari ''bílskúrsvél''
Svo myndi maður þurfa að leigja sér kút líka, ekki veit einhver hvað verðið á svoleiðis er?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Minnir að ég sé að borga 12k á ári fyrir leiguna á kútnum og 6k fyrir áfyllinguna.
Talaðu við JAK efast þó um að þær vélar séu í þínum verðflokki.
Er með Mig, Tig og pinnasuðu frá þeim, gamla Micatronic miggu, svo Fronius tig vél og pinnasuðuvél.
Bestu kaupin í skúravél sem verður notuð lítið er að finna gamlan jálk á netinu, t.d. Bland.
Félagi minn fékk sér nýja 120k vél um daginn og er að verða geðveikur á henni..
Hvað ertu að fara að gera?
Talaðu við JAK efast þó um að þær vélar séu í þínum verðflokki.
Er með Mig, Tig og pinnasuðu frá þeim, gamla Micatronic miggu, svo Fronius tig vél og pinnasuðuvél.
Bestu kaupin í skúravél sem verður notuð lítið er að finna gamlan jálk á netinu, t.d. Bland.
Félagi minn fékk sér nýja 120k vél um daginn og er að verða geðveikur á henni..
Hvað ertu að fara að gera?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Klaufi skrifaði:Minnir að ég sé að borga 12k á ári fyrir leiguna á kútnum og 6k fyrir áfyllinguna.
Talaðu við JAK efast þó um að þær vélar séu í þínum verðflokki.
Er með Mig, Tig og pinnasuðu frá þeim, gamla Micatronic miggu, svo Fronius tig vél og pinnasuðuvél.
Bestu kaupin í skúravél sem verður notuð lítið er að finna gamlan jálk á netinu, t.d. Bland.
Félagi minn fékk sér nýja 120k vél um daginn og er að verða geðveikur á henni..
Hvað ertu að fara að gera?
Sæll, takk fyrir svarið, ég skoða þetta.
Fann sama sem ekkert á bland.is :/
Hún verður aðallega notuð í uppgerð á bíl, þarf að sjóða örugglega marga fermetra af blikki í hann, hann er eins og gatasigti
Hvað er svona kútur að duga lengi?
Re: Forvitnast um MIG suðu
landvélar eru með kemppi ættir að geta fengið netta vél þar fyrir í kringum 200k. þori þó ekki að fara með það.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
mercury skrifaði:landvélar eru með kemppi ættir að geta fengið netta vél þar fyrir í kringum 200k. þori þó ekki að fara með það.
Alltof dýrt, eins og ég sagði er ég að leita að bílsskúrsvél sem maður grípur í nokkrum sinnum, ekki eitthvað heavy-duty fyrir fleiri hundruð þúsund
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Þú ert seint að fara að finna þér notaða vél. Það er slegist hart um þessar fáu sem auglýstar eru til solu.
Re: Forvitnast um MIG suðu
af hverju þarftu mig suðu ? ef þú ert bara að sjóða einhvað smotterí geturu alveg eins notað pinna / tig / logsuðu. mig mest notað fyrir mikla suðu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
mercury skrifaði:af hverju þarftu mig suðu ? ef þú ert bara að sjóða einhvað smotterí geturu alveg eins notað pinna / tig / logsuðu. mig mest notað fyrir mikla suðu.
Hmmm, við erum ekki að fara að sjóða eitthvað smotterí endilega, þarf t.d að sjóða nýtt gólf í hann, næstum alveg, gerir það varla með logsuðu.
Re: Forvitnast um MIG suðu
Hvernig bíl varstu eiginlega að kaupa þérYawnk skrifaði:mercury skrifaði:af hverju þarftu mig suðu ? ef þú ert bara að sjóða einhvað smotterí geturu alveg eins notað pinna / tig / logsuðu. mig mest notað fyrir mikla suðu.
Hmmm, við erum ekki að fara að sjóða eitthvað smotterí endilega, þarf t.d að sjóða nýtt gólf í hann, næstum alveg, gerir það varla með logsuðu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Kjáni skrifaði:Hvernig bíl varstu eiginlega að kaupa þérYawnk skrifaði:mercury skrifaði:af hverju þarftu mig suðu ? ef þú ert bara að sjóða einhvað smotterí geturu alveg eins notað pinna / tig / logsuðu. mig mest notað fyrir mikla suðu.
Hmmm, við erum ekki að fara að sjóða eitthvað smotterí endilega, þarf t.d að sjóða nýtt gólf í hann, næstum alveg, gerir það varla með logsuðu.
Ford Bronco Sport 1974, hann hefur verið geymdur úti alla tíð, þannig að hann er helvíti illa farinn, og okkur langar að gera við hann
Síðast breytt af Yawnk á Mán 22. Júl 2024 21:55, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Forvitnast um MIG suðu
Koma með myndir um hvernig þetta gengurYawnk skrifaði:Kjáni skrifaði:Hvernig bíl varstu eiginlega að kaupa þérYawnk skrifaði:mercury skrifaði:af hverju þarftu mig suðu ? ef þú ert bara að sjóða einhvað smotterí geturu alveg eins notað pinna / tig / logsuðu. mig mest notað fyrir mikla suðu.
Hmmm, við erum ekki að fara að sjóða eitthvað smotterí endilega, þarf t.d að sjóða nýtt gólf í hann, næstum alveg, gerir það varla með logsuðu.
Hahaha var ekki að kaupa neitt
Þetta er bíll sem kemur úr dánarbúi frænda míns, hann var rosalegur bílakall og átti heilan helling af fornbílum, og við tókum einn;
Ford Bronco Sport 1974, hann hefur verið geymdur úti alla tíð, þannig að hann er helvíti illa farinn, og okkur langar að gera við hann, því pabbi minn átti þennan bíl fyrir 20 árum, og þá var hann eins og nýr.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Kjáni skrifaði:Koma með myndir um hvernig þetta gengurYawnk skrifaði:Kjáni skrifaði:Hvernig bíl varstu eiginlega að kaupa þérYawnk skrifaði:mercury skrifaði:af hverju þarftu mig suðu ? ef þú ert bara að sjóða einhvað smotterí geturu alveg eins notað pinna / tig / logsuðu. mig mest notað fyrir mikla suðu.
Hmmm, við erum ekki að fara að sjóða eitthvað smotterí endilega, þarf t.d að sjóða nýtt gólf í hann, næstum alveg, gerir það varla með logsuðu.
Hahaha var ekki að kaupa neitt
Þetta er bíll sem kemur úr dánarbúi frænda míns, hann var rosalegur bílakall og átti heilan helling af fornbílum, og við tókum einn;
Ford Bronco Sport 1974, hann hefur verið geymdur úti alla tíð, þannig að hann er helvíti illa farinn, og okkur langar að gera við hann, því pabbi minn átti þennan bíl fyrir 20 árum, og þá var hann eins og nýr.
Get örugglega alveg skellt myndum af honum hvernig hann er núna inn í þennan þráð, ef eitthver vill það
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Hérna eru nokkrar, slæmar farsímamyndir samt, tek betri seinna
Þarna sjáið þið hina glæsilegu 302 v8 vélina!
Gólfið í þessu er handónýtt eins og þið sjáið..
Glæsilegur bíll þrátt fyrir það
Þarna sjáið þið hina glæsilegu 302 v8 vélina!
Gólfið í þessu er handónýtt eins og þið sjáið..
Glæsilegur bíll þrátt fyrir það
- Viðhengi
-
- 2012-10-09 19.43.43.jpg (638.13 KiB) Skoðað 4157 sinnum
-
- 2012-10-09 19.43.52.jpg (547.54 KiB) Skoðað 4157 sinnum
-
- 2012-10-09 19.44.02.jpg (541.62 KiB) Skoðað 4157 sinnum
-
- 2012-10-09 19.44.07.jpg (437.85 KiB) Skoðað 4157 sinnum
Síðast breytt af Yawnk á Mán 22. Júl 2024 21:56, breytt samtals 1 sinni.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Hvernig er grindin undir honum?
Og.. hvað er að frétta af aflgjafa-málum þínum?
Þú bara hvarfst eftir að hafa sett allt í bál og brand..
Og.. hvað er að frétta af aflgjafa-málum þínum?
Þú bara hvarfst eftir að hafa sett allt í bál og brand..
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Garri skrifaði:Hvernig er grindin undir honum?
Og.. hvað er að frétta af aflgjafa-málum þínum?
Þú bara hvarfst eftir að hafa sett allt í bál og brand..
Sæll, grindin er í fínasta lagi, það er næstum það eina sem er ekki ryðgað í bílnum hehehe
En með aflgjafann, skoðaðu síðustu innlegg þráðarins ; viewtopic.php?f=9&t=51024&start=25
Re: Forvitnast um MIG suðu
Yawnk skrifaði:mercury skrifaði:af hverju þarftu mig suðu ? ef þú ert bara að sjóða einhvað smotterí geturu alveg eins notað pinna / tig / logsuðu. mig mest notað fyrir mikla suðu.
Hmmm, við erum ekki að fara að sjóða eitthvað smotterí endilega, þarf t.d að sjóða nýtt gólf í hann, næstum alveg, gerir það varla með logsuðu.
Vegna þess að mig er lang auðveldasta byrjenda suðann...
Annars myndi ég ekki spara í svona vél....
Ég er sjálfur með gamla Telwin og sýð á kolsýru (tími ekki að kaupa gas) þarfnast smá lagni enn er þó vel nothæft, færi þó seint að nota hana/kolsýru í uppgerð á draumabílnum...
Tech Addicted...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Við getum reddað okkur rafsuðu - pinnasuðu, það er alltof gróft fyrir svona verk er það ekki?
Re: Forvitnast um MIG suðu
Ef þú kannt ekki að vinna með pinnasuðu þá ertu ekki að fara að sjóða í 0,8 - 1mm þykkt bodystál með pinnasuðu.... skoðaðu ellingsen minnir að þeir séu með telwin það eru ekki svo dýrar vélar!
Tech Addicted...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Örn ingi skrifaði:Ef þú kannt ekki að vinna með pinnasuðu þá ertu ekki að fara að sjóða í 0,8 - 1mm þykkt bodystál með pinnasuðu.... skoðaðu ellingsen minnir að þeir séu með telwin það eru ekki svo dýrar vélar!
Ég skoða það, takk.
Síðast breytt af Yawnk á Mán 22. Júl 2024 21:56, breytt samtals 1 sinni.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Yawnk skrifaði:Við getum reddað okkur rafsuðu - pinnasuðu, það er alltof gróft fyrir svona verk er það ekki?
slípirokkur.... hann felur allar mínu ljótu reddingar
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
vesi skrifaði:Yawnk skrifaði:Við getum reddað okkur rafsuðu - pinnasuðu, það er alltof gróft fyrir svona verk er það ekki?
slípirokkur.... hann felur allar mínu ljótu reddingar
Hahaha!
Pinnasuðan er erfiðust af þeim öllum heyri ég, rosalega mikið gjall og fleira, er það satt?, er þetta ekki bara líkt og hlífðargassuðan, að ferðirnar og þannig?
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Yawnk skrifaði:vesi skrifaði:Yawnk skrifaði:Við getum reddað okkur rafsuðu - pinnasuðu, það er alltof gróft fyrir svona verk er það ekki?
slípirokkur.... hann felur allar mínu ljótu reddingar
Hahaha!
Pinnasuðan er erfiðust af þeim öllum heyri ég, rosalega mikið gjall og fleira, er það satt?, er þetta ekki bara líkt og hlífðargassuðan, að ferðirnar og þannig?
Töluvert erfiðara að ná góðri suðu með pinnasuðu heldur en MIG..
Í hvaða skóla ertu annars?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Glazier skrifaði:Yawnk skrifaði:vesi skrifaði:Yawnk skrifaði:Við getum reddað okkur rafsuðu - pinnasuðu, það er alltof gróft fyrir svona verk er það ekki?
slípirokkur.... hann felur allar mínu ljótu reddingar
Hahaha!
Pinnasuðan er erfiðust af þeim öllum heyri ég, rosalega mikið gjall og fleira, er það satt?, er þetta ekki bara líkt og hlífðargassuðan, að ferðirnar og þannig?
Töluvert erfiðara að ná góðri suðu með pinnasuðu heldur en MIG..
Í hvaða skóla ertu annars?
Ég er nýbyrjaður í Borgarholtsskóla á Grunndeild Bíliðna.