Langar að skipta um kassa
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Mán 27. Feb 2012 21:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Langar að skipta um kassa
Ég er með corsair 650d turnkassa , mér fynnst hann alveg flottur og allt það en mér fynnst hann vera með hræðilegt loftflæði.
Vifturnar blása mjög litlu eða bara nánast engu lofti og viftustýringin virkar ekkert, ég veit að ég get skipt um viftur en það er ekki málið, ég vill fá turn sem er
flottur en ekki of stór ,með gott loftflæði , kemur default með góðum viftum (helst ekki með ljósum) og er á bilinu frá 25.000 kr - 35.000 kr.
Getur einhver mælt með einhverjum góðum kössum?
Vifturnar blása mjög litlu eða bara nánast engu lofti og viftustýringin virkar ekkert, ég veit að ég get skipt um viftur en það er ekki málið, ég vill fá turn sem er
flottur en ekki of stór ,með gott loftflæði , kemur default með góðum viftum (helst ekki með ljósum) og er á bilinu frá 25.000 kr - 35.000 kr.
Getur einhver mælt með einhverjum góðum kössum?
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
Bitfenix Shinobi XL
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
nei, ég pantaði minn af Highflow.nl og heim kominn var hann á um 32þús
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
Miðað við þetta anandTech review eru þessi corsair og bitfenix kassar nokkurnvegin alveg eins.
-
- Vaktari
- Póstar: 2003
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
Ég myndi mæla með http://tolvutek.is/vara/thermaltake-arm ... si-svartur
http://www.thermaltake.com/products-mod ... C_00001868
http://www.overclockersclub.com/reviews ... view/6.htm
og svo review myndband
http://www.youtube.com/watch?v=94oRtV48 ... re=related
Ég var að kaupa þennan sjálfur fyrir stuttu er er bara hel ánægður með hann. þokkalega hljóðlátur, kemur með LED viftum en það er
möguleiki á að slökva á þeim, takki ofan á turninum, svo er high/low viftustýring í honum.
http://www.thermaltake.com/products-mod ... C_00001868
http://www.overclockersclub.com/reviews ... view/6.htm
og svo review myndband
http://www.youtube.com/watch?v=94oRtV48 ... re=related
Ég var að kaupa þennan sjálfur fyrir stuttu er er bara hel ánægður með hann. þokkalega hljóðlátur, kemur með LED viftum en það er
möguleiki á að slökva á þeim, takki ofan á turninum, svo er high/low viftustýring í honum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
Hvernig kælingu ertu með? Þessi kassi á alveg að vera með nógu gott loftflæði fyrir hefðbundna leikjanotkun..
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
Lélegt loftflæði í 650D ??
Var með 800D og hann var með æðislegtu loftflæði...
Var með 800D og hann var með æðislegtu loftflæði...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Mán 27. Feb 2012 21:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
já því miður er ekki nógu gott loftflæði, það er hægt að auka rpm á viftunum með speedfan eða einhverju öðru software-i en þá verða vifturnar bara háværar og blása ekkert miklu meira lofti
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
gunnsi96 skrifaði:já því miður er ekki nógu gott loftflæði, það er hægt að auka rpm á viftunum með speedfan eða einhverju öðru software-i en þá verða vifturnar bara háværar og blása ekkert miklu meira lofti
En að fá sér bara almennilegar viftur og viftustýringu??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
AciD_RaiN skrifaði:gunnsi96 skrifaði:já því miður er ekki nógu gott loftflæði, það er hægt að auka rpm á viftunum með speedfan eða einhverju öðru software-i en þá verða vifturnar bara háværar og blása ekkert miklu meira lofti
En að fá sér bara almennilegar viftur og viftustýringu??
x2
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Langar að skipta um kassa
Skelltu þér á nokkrar svona
http://start.is/default.php?cPath=80_76_27
http://start.is/default.php?cPath=80_76_27
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
gunnsi96 skrifaði:vitið þið um einhverjar góðar 200mm viftur?
Hvers vegna vantar þig 200mm viftu ef ég má spyrja?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
Held að langflestar 200-230mm snúist bara á 700rpm !
Ég á nýja 180mm 700-1200rpm silverstone air penetrator veit ekki hvort hún passi http://www.kitguru.net/components/cooli ... an-review/
Ég á nýja 180mm 700-1200rpm silverstone air penetrator veit ekki hvort hún passi http://www.kitguru.net/components/cooli ... an-review/
-
- Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að skipta um kassa
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2190
Ef eg ætti no að penning mundi eg hiklaust fara ut i bauð og kaupa þennan. Var nanast farinn að grenja i tölvutækni um daginn þegar þeir voru með hann a display með aðra hliðina af.
http://www.youtube.com/results?search_q ... JkHt3yl2-Y
Það er fullt af reviews um þennan kassa a youtube og eg hef ekki en seð að neinn se serlega neikvæður.
Ef eg ætti no að penning mundi eg hiklaust fara ut i bauð og kaupa þennan. Var nanast farinn að grenja i tölvutækni um daginn þegar þeir voru með hann a display með aðra hliðina af.
http://www.youtube.com/results?search_q ... JkHt3yl2-Y
Það er fullt af reviews um þennan kassa a youtube og eg hef ekki en seð að neinn se serlega neikvæður.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180