vatnskæling lekur eða gufar upp


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vatnskæling lekur eða gufar upp

Pósturaf tomas52 » Fim 11. Okt 2012 12:04

sælir ég er með vatnskælingu og það minkar alltaf vatnið í tanknum en ég sé enga dropa eða neitt bilað eruði að lenda í því líka að það gufi hreinlega upp ?


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling lekur eða gufar upp

Pósturaf dandri » Fim 11. Okt 2012 12:06

Þú þarft að bæta vatni á kerfið reglulega ef þú ert með reservoir en ekki lokaða loopu.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling lekur eða gufar upp

Pósturaf tomas52 » Fim 11. Okt 2012 12:47

er með svona http://www.frozencpu.com/products/12222 ... html#blank það er samt gúmmíhringur á lokinu þannig þetta ætti að vera alveg lokað kerfi


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling lekur eða gufar upp

Pósturaf mundivalur » Fim 11. Okt 2012 13:04

Ég þurfti ekki að bæta miklu á mánuði þegar ég var með það sama og þú,einhverjir dropar á mánuði.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling lekur eða gufar upp

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 11. Okt 2012 13:12

Ég þarf nú alveg að bæta á af og til hjá mér...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling lekur eða gufar upp

Pósturaf Frantic » Fim 11. Okt 2012 16:17

Af hverju eru menn að fara í vatnskælinguna?
Kælir hún betur en vifturnar og er þetta í alvöru þess virði þó maður þurfi alltaf að vera að fylla á?




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling lekur eða gufar upp

Pósturaf dandri » Fim 11. Okt 2012 16:19

Vökvi kælir betur heldur en loft.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling lekur eða gufar upp

Pósturaf Eiiki » Fim 11. Okt 2012 16:29

Ef tappinn er rétt festur á toppinn á reservornum getur vatnið ekki gufað upp. Þetta er sennilegast vegna þess að þegar þú fyllir á vatnskerfið þitt þá eru alltaf örlitlar loftbólur inni í kerfinu sem erfitt er að losa úr. T.d. í radiatorum og fleiru. Eftir því sem þú lætur lúppuna keyra lengur því betur nærðu að tæma þessar litlu loftbólur úr kerfinu og fara þær inn í reservorinn sem loft og vatn kemur í staðinn inn í radiatorinn. Þannig "hverfur" vatnið smám saman úr reservornum og loft "myndast". Ef þú myndir láta lúppuna þína keyra á sama vatni í nokkuð marga mánuði ættu allar litlu loftbólurnar að losna úr kerfinu og inn í reservorinn. Þó að enginn mæli með því að þú keyrir á sama vatni lengur en eitt ár. :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846