Bose QC 15

Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Bose QC 15

Pósturaf jagermeister » Þri 09. Okt 2012 18:02

Sælir, pabbi minn ferðast mikið vegna vinnu og langar að fá góð noice canceling heyrnartól til að nota í flugvélinni. Við erum að fara til Bandaríkjanna og datt mér í hug að kaupa handa honum QC15. Hefur einhver reynslu af þessum tólum sem vill deila henni?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Bose QC 15

Pósturaf Tiger » Þri 09. Okt 2012 19:13

Ég á svona heyrnatól og eru í einu orði sagt snilld í ferðalögum. Ég myndi frekar skilja vegabréfið mitt eftir heima frekar en heyrnatólin. Og eru bara fín heima líka í tölvunni og tónlist, semsagt fá 9/10 frá mér, eina sem er pirrandi er rafhlöðunotkunin og leiðinlegt ef maður verður batteríslaus og einhverstaðara á miðri leið (er alltaf með auka núna í headphone töskunni).



Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Bose QC 15

Pósturaf jagermeister » Þri 09. Okt 2012 19:35

Tiger skrifaði:Ég á svona heyrnatól og eru í einu orði sagt snilld í ferðalögum. Ég myndi frekar skilja vegabréfið mitt eftir heima frekar en heyrnatólin. Og eru bara fín heima líka í tölvunni og tónlist, semsagt fá 9/10 frá mér, eina sem er pirrandi er rafhlöðunotkunin og leiðinlegt ef maður verður batteríslaus og einhverstaðara á miðri leið (er alltaf með auka núna í headphone töskunni).


Snilld, en eyða þau rafhlöðunum svona hratt?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Bose QC 15

Pósturaf Tiger » Þri 09. Okt 2012 20:10

jagermeister skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég á svona heyrnatól og eru í einu orði sagt snilld í ferðalögum. Ég myndi frekar skilja vegabréfið mitt eftir heima frekar en heyrnatólin. Og eru bara fín heima líka í tölvunni og tónlist, semsagt fá 9/10 frá mér, eina sem er pirrandi er rafhlöðunotkunin og leiðinlegt ef maður verður batteríslaus og einhverstaðara á miðri leið (er alltaf með auka núna í headphone töskunni).


Snilld, en eyða þau rafhlöðunum svona hratt?


Nei alls ekki, dugar og dugar en það er bara alltaf þannig að þegar þau klárast er maður alltaf einhverstaðar þar sem maður er ekki með rafhlöður (murphys law). 1 AAA dugar mér alveg í 2-3 vikur og stundum lengur en fer eftir notkun að sjálfsögðu.



Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Bose QC 15

Pósturaf jagermeister » Þri 09. Okt 2012 20:13

Tiger skrifaði:
jagermeister skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég á svona heyrnatól og eru í einu orði sagt snilld í ferðalögum. Ég myndi frekar skilja vegabréfið mitt eftir heima frekar en heyrnatólin. Og eru bara fín heima líka í tölvunni og tónlist, semsagt fá 9/10 frá mér, eina sem er pirrandi er rafhlöðunotkunin og leiðinlegt ef maður verður batteríslaus og einhverstaðara á miðri leið (er alltaf með auka núna í headphone töskunni).


Snilld, en eyða þau rafhlöðunum svona hratt?


Nei alls ekki, dugar og dugar en það er bara alltaf þannig að þegar þau klárast er maður alltaf einhverstaðar þar sem maður er ekki með rafhlöður (murphys law). 1 AAA dugar mér alveg í 2-3 vikur og stundum lengur en fer eftir notkun að sjálfsögðu.


Haha, alltaf er það þannig, takk fyrir svörin við smellum okkur á eitt stykki!