rakst á athyglisverða grein á The Inquirer
Is Intel's Prescott P4 too hot to handle?
Nokkuð góð lesning .. ég er amk. ekki að fara að kaupa Prescott í dag. Líst mun betur á Sempron dótið frá AMD - sem er víst að performera svipað og AMD 64 en á Duron verði
- dk
Is Intel's Prescott P4 too hot to handle?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Runespoor, rökstyddu þetyta eða dragðu til baka, innherjar eiga betra skilið en svona DV-uppslátt.
The Inquirer er oft mörgum vikum á undan öðrum með mikilvægar upplýsingar og eru góðir í að leyta að fréttnæmu efni hjá öðrum heimasíðum. Yfirleitt hefur eitthvað verið að marka það sem ég hef lesið á þessum vefmiðli, ef þú hefur hröklast hingað af huga.is þá máttu vita að hér er standardinn aðeins hærri.
Það er hins vegar ekkert í þessari grein theinquirer sem ég hafði ekki lesið áður hjá þeim, þetta er þó ágætis samantekt en er ekki óþarfi að sparka í prescottinn liggjandi?
The Inquirer er oft mörgum vikum á undan öðrum með mikilvægar upplýsingar og eru góðir í að leyta að fréttnæmu efni hjá öðrum heimasíðum. Yfirleitt hefur eitthvað verið að marka það sem ég hef lesið á þessum vefmiðli, ef þú hefur hröklast hingað af huga.is þá máttu vita að hér er standardinn aðeins hærri.
Það er hins vegar ekkert í þessari grein theinquirer sem ég hafði ekki lesið áður hjá þeim, þetta er þó ágætis samantekt en er ekki óþarfi að sparka í prescottinn liggjandi?
-
- Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
lol...The Inquirer er djóksíða og það ættu allir að vita by now...
Heiðar ~*~ http://www.shadowness.org/
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Runespoor:
Þeir setja fréttirnar upp á mjög líflegan máta og gera gis að öllu mögulegu en heimildir þeirra eru gjarnan traustar, oft menn úr innsta hring og þó að bragurinn sé óformlegur á síðunni þá getur maður jafnan fengið að vita ýmsa hluti mánuðum áður en AMD, Intel eða aðrir greina frá því.
T.d. er rúmur mánuður síðan ég las að 775pinna sökklarnir á nýju Intel móðurborðunum væru helst til of viðkvæmir, eins og hefur nú komið á daginn. Við gátum líka lesið um að Ati myndu gefa út 16 pípu X800XT kortið löngu áður en að Ati viðurkenndu slíkt opinberlega, þetta er jafnan traust síða ef maður leyfir sér að taka þá ekki of hátíðlega.
lol...The Inquirer er djóksíða og það ættu allir að vita by now...
Þeir setja fréttirnar upp á mjög líflegan máta og gera gis að öllu mögulegu en heimildir þeirra eru gjarnan traustar, oft menn úr innsta hring og þó að bragurinn sé óformlegur á síðunni þá getur maður jafnan fengið að vita ýmsa hluti mánuðum áður en AMD, Intel eða aðrir greina frá því.
T.d. er rúmur mánuður síðan ég las að 775pinna sökklarnir á nýju Intel móðurborðunum væru helst til of viðkvæmir, eins og hefur nú komið á daginn. Við gátum líka lesið um að Ati myndu gefa út 16 pípu X800XT kortið löngu áður en að Ati viðurkenndu slíkt opinberlega, þetta er jafnan traust síða ef maður leyfir sér að taka þá ekki of hátíðlega.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
En nú barst Theinquirer svar frá einum lesanda sem þótti greinin heldur slöpp:
Hi,
imo you have deserved a flame for this article.
The article states: "When the 3.2 GHz Prescott was overclocked to 3.57 GHz, the temperature of the Shuttle power supply hit 94 degrees Celsius, which killed it." It continues to outline problems with the CPU esp. when overclocking it.
Since when is running a processor outside of its specs a valid means of judging whether its use is problematic?
I am not an Intel fan at all (I'm using AMD processors for years), but this is unfair, unprofessional nonsense.
It's already clear anyway that if gamers want to get the most of their systems by overclocking them, AMD processors are the way to go, and if they can shell out the money for an Intel Prescott CPU + mobo, they sure can afford an AMD 64 socket 939 CPU giving them finally equivalent memory bandwith with AMD CPUs.
Also for a gamer overclocking the graphics hardware is much more effective than overclocking the CPU.
As I said already: I am not a friend of Intel, but calling that article "biased" would be the euphemism of the month.
Kind regards
D.Mali
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þið sem eruð að gagnrýna the Inquirer ættuð endilega að koma með einhver góð dæmi til að rökstyðja það hvers vegna síðunni er ekki treystandi.
the Inquirer setur fréttirnar upp á þann hátt að það er gaman að lesa þær og ef þeir gefa upp rangar upplýsingar, sem er ekki oft, þá leiðrétta þeir þær á síðunni.
Þeir sýna líka á síðunni bréf frá fólki sem mótmælir greinunum þeirra, eins og siðasta dæmi.
the Inquirer setur fréttirnar upp á þann hátt að það er gaman að lesa þær og ef þeir gefa upp rangar upplýsingar, sem er ekki oft, þá leiðrétta þeir þær á síðunni.
Þeir sýna líka á síðunni bréf frá fólki sem mótmælir greinunum þeirra, eins og siðasta dæmi.
-
- Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Afhverju? Mér er alveg sama þótt þið treystið The Inquirer. Ég bara sagði mitt álit á greininni/The Inquirer. Ég sé enga ástæðu til að fara að jagast í ykkur um að ég hafi rétt fyirr mér. Mér gæti satt að segja ekki verið meira sama. Ég treysti þessari síðu bara engan veginn þar sem ég get aldrei verið viss hvort ég sé að lesa um staðreyndir eða innantóma þvælu án þess að lesa það annarsstaðar eða vita eitthvað um það sem ég er að lesa. Ef svo er þá er það býsna tilgangslaus lesning fyrir mig.
Heiðar ~*~ http://www.shadowness.org/