nýja lookið á visir.is
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
nýja lookið á visir.is
Hvernig er nýj-i visir.is að leggjast í menn., persónulega fynnst mér þetta vera líkt dv.is að hluta, en ég held að það sé ekki auðvelt að koma með algerlega nýtt look í dag. Ætli maður verði ekki búinn að venjast þessu eftir 2-3 vikur.
kv. vesi
kv. vesi
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Var ekkert smá óþæginlegt að skoða þetta í morgun, allt svo útum allt og óregla á öllu. Ekki minn smekkur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Algjör óþarfi að breyta þessu.. fannst þetta fínt eins og þetta var, þoli ekki þegar svona er gert, eins og með Bland.is
Líst ekki á þetta
Líst ekki á þetta
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Mér finnst þetta allt í lagi en var eitthvað meira um svona gossip rusli í fréttum því það var alveg hellingur af því þegar ég skoðaði síðuna í dag
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Vandamálið með Vísi er að þeir eru að troða bókstaflega *öllu* á forsíðuna. Meiraðsegja flugbókunarvél frá Dohop ... þetta er fréttamiðill for crying out loud. Hvernig væri að fókusa aðeins og reyna að halda þessu stílhreinu og snyrtilegu? Ef ég myndi prenta forsíðuna út, þá hugsa ég að hún væri 4 metrar á lengd
Annars finnst mér útlitið bara ágætt, dáldið keimlíkt DV.is, þ.e með þessar risastóru fyrirsagnir á sumum fréttum o.þ.h.
mbl.is finnst mér samt ennþá langbesti íslenski fréttavefurinn (þ.e vefurinn sjálfur, útlit/virkni/etc.).
Svona sem dæmi um fréttavef "done right", þá má nefna http://www.bostonglobe.com/ og svo er http://www.usatoday.com/ fáránlega nettur.
Annars finnst mér útlitið bara ágætt, dáldið keimlíkt DV.is, þ.e með þessar risastóru fyrirsagnir á sumum fréttum o.þ.h.
mbl.is finnst mér samt ennþá langbesti íslenski fréttavefurinn (þ.e vefurinn sjálfur, útlit/virkni/etc.).
Svona sem dæmi um fréttavef "done right", þá má nefna http://www.bostonglobe.com/ og svo er http://www.usatoday.com/ fáránlega nettur.
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Er ekki að fíla þetta at all.
Visir er orðinn 26 scroll hjá mér til að ná yfir allt.
Visir er orðinn 26 scroll hjá mér til að ná yfir allt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Ég er vanafastari en allt sem vanafast er, ákvað því að gefa þessu séns.
Held að þessi breyting sé bara flott.
Spurning um að gefa séns og venjast
Held að þessi breyting sé bara flott.
Spurning um að gefa séns og venjast
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Það er allt betra við þetta, nema hvað varðar efnið á forsíðunni.
Öll flokkun hefur verið gerð einfaldari og skýrari og flokkarnir eru merktir með litum. Mun nútímalegri hönnun.
Öll flokkun hefur verið gerð einfaldari og skýrari og flokkarnir eru merktir með litum. Mun nútímalegri hönnun.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: nýja lookið á visir.is
Þetta er flott.
Að vísu er upplifunin sú að forsíðan er kaókísk, en þetta er mjög í stíl við það sem norrænu fréttamiðlarnir gera, ein stór löng síða með miklu efni á, sbr.:
http://www.aftenposten.no/
Þetta með að blanda saman efni á svona óreiðukenndan hátt er stærsta spurningin. Mig grunar að þetta fái fólk til að renna í gegnum alla síðuna, fólk fer ekki á undirsíður, það fer bara á forsíðuna, og þá er um að gera að setja sem mest fram þar.
Ef þeir myndu flokka efnið mjög vel, t.d. bara hafa fréttir efst, svo koma skil og íþróttir, og svo önnur skil og "lífið" fréttir.. þá myndi fólk bara sleppa því að skoða það sem það hefur ekki áhuga á, en núna nokkurnveginn neyðist maður til að sjá allar fréttir. Með þessu móti geta þeir selt fleiri auglýsingasvæði, því fólk rennur niður alla síðuna, en ekki bara efsta hlutann.
Þannig að flott síða, nútímaleg, en það stærsta er að hún er útúrpæld, þ.e. hvernig fólk skoðar fréttir (eða neytir frétta).
Er samt ekki alveg sáttur við leturgerðina á vefnum og allar þessar hover-style breytingar, truflar mig of mikið þegar ég renn músabendlinum yfir.
Að vísu er upplifunin sú að forsíðan er kaókísk, en þetta er mjög í stíl við það sem norrænu fréttamiðlarnir gera, ein stór löng síða með miklu efni á, sbr.:
http://www.aftenposten.no/
Þetta með að blanda saman efni á svona óreiðukenndan hátt er stærsta spurningin. Mig grunar að þetta fái fólk til að renna í gegnum alla síðuna, fólk fer ekki á undirsíður, það fer bara á forsíðuna, og þá er um að gera að setja sem mest fram þar.
Ef þeir myndu flokka efnið mjög vel, t.d. bara hafa fréttir efst, svo koma skil og íþróttir, og svo önnur skil og "lífið" fréttir.. þá myndi fólk bara sleppa því að skoða það sem það hefur ekki áhuga á, en núna nokkurnveginn neyðist maður til að sjá allar fréttir. Með þessu móti geta þeir selt fleiri auglýsingasvæði, því fólk rennur niður alla síðuna, en ekki bara efsta hlutann.
Þannig að flott síða, nútímaleg, en það stærsta er að hún er útúrpæld, þ.e. hvernig fólk skoðar fréttir (eða neytir frétta).
Er samt ekki alveg sáttur við leturgerðina á vefnum og allar þessar hover-style breytingar, truflar mig of mikið þegar ég renn músabendlinum yfir.
*-*
Re: nýja lookið á visir.is
hagur skrifaði:Vandamálið með Vísi er að þeir eru að troða bókstaflega *öllu* á forsíðuna. Meiraðsegja flugbókunarvél frá Dohop ... þetta er fréttamiðill for crying out loud. Hvernig væri að fókusa aðeins og reyna að halda þessu stílhreinu og snyrtilegu? Ef ég myndi prenta forsíðuna út, þá hugsa ég að hún væri 4 metrar á lengd
Annars finnst mér útlitið bara ágætt, dáldið keimlíkt DV.is, þ.e með þessar risastóru fyrirsagnir á sumum fréttum o.þ.h.
mbl.is finnst mér samt ennþá langbesti íslenski fréttavefurinn (þ.e vefurinn sjálfur, útlit/virkni/etc.).
Svona sem dæmi um fréttavef "done right", þá má nefna http://www.bostonglobe.com/ og svo er http://www.usatoday.com/ fáránlega nettur.
Og hvenær prentaðir þú síðast út vefsíðu væni? Þeir sem vilja geta prentað út vefsíður og ætlast til þess að öll hönnun taki mið af A4 blaði hljóta að vera eitthvað geggjaðir.
Visir.is er með bestu fréttauppsetninguna af íslensku miðlunum. Þú verður að skilja hversvegna, það er útaf því að fólk NEYTIR frétta sem afþreytingarefnis (fréttaafþreying?), en ekki bara til að fá helstu 2-3 fréttirnar. DV.is hefur vaxið gríðarlega útaf þeirri staðreynd, að hann er meira í ætt við afþreyingarvef heldur en fréttavef. Visir.is er að fara inn á þetta svæði með nýja vefnum, setja fram forsíðuna þannig að maður getur rúllað í gegnum hana og fundið einhverja áhugaverð frétt án þess að þurfa smella á 8 mismunandi flokka.
bostonglobe.com er ágætur, stílhreinn en doldið látlaus, en usatoday.com er ekki góður. Hvorugur þessara vefa er gott dæmi um fréttaafþreyingavefi, það að finna eitthvað áhugavert er erfitt, enda allt sett upp á frekar sterílan eins hátt. Visir.is er með allt mismunandi, bland í poka, og mikilvægasta er með stærri myndir og stærra letur sem hjálpar fólki að koma auga á eitthvað áhugavert.
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Ég er ekki að fíla þetta tonn af efni á forsíðunni. Svo er ég ekki að fíla þetta Times New Roman á forsíðunni, eins og það vanti CSS skjalið þar.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: nýja lookið á visir.is
appel skrifaði:hagur skrifaði:Vandamálið með Vísi er að þeir eru að troða bókstaflega *öllu* á forsíðuna. Meiraðsegja flugbókunarvél frá Dohop ... þetta er fréttamiðill for crying out loud. Hvernig væri að fókusa aðeins og reyna að halda þessu stílhreinu og snyrtilegu? Ef ég myndi prenta forsíðuna út, þá hugsa ég að hún væri 4 metrar á lengd
Annars finnst mér útlitið bara ágætt, dáldið keimlíkt DV.is, þ.e með þessar risastóru fyrirsagnir á sumum fréttum o.þ.h.
mbl.is finnst mér samt ennþá langbesti íslenski fréttavefurinn (þ.e vefurinn sjálfur, útlit/virkni/etc.).
Svona sem dæmi um fréttavef "done right", þá má nefna http://www.bostonglobe.com/ og svo er http://www.usatoday.com/ fáránlega nettur.
Og hvenær prentaðir þú síðast út vefsíðu væni? Þeir sem vilja geta prentað út vefsíður og ætlast til þess að öll hönnun taki mið af A4 blaði hljóta að vera eitthvað geggjaðir.
Visir.is er með bestu fréttauppsetninguna af íslensku miðlunum. Þú verður að skilja hversvegna, það er útaf því að fólk NEYTIR frétta sem afþreytingarefnis (fréttaafþreying?), en ekki bara til að fá helstu 2-3 fréttirnar. DV.is hefur vaxið gríðarlega útaf þeirri staðreynd, að hann er meira í ætt við afþreyingarvef heldur en fréttavef. Visir.is er að fara inn á þetta svæði með nýja vefnum, setja fram forsíðuna þannig að maður getur rúllað í gegnum hana og fundið einhverja áhugaverð frétt án þess að þurfa smella á 8 mismunandi flokka.
bostonglobe.com er ágætur, stílhreinn en doldið látlaus, en usatoday.com er ekki góður. Hvorugur þessara vefa er gott dæmi um fréttaafþreyingavefi, það að finna eitthvað áhugavert er erfitt, enda allt sett upp á frekar sterílan eins hátt. Visir.is er með allt mismunandi, bland í poka, og mikilvægasta er með stærri myndir og stærra letur sem hjálpar fólki að koma auga á eitthvað áhugavert.
En er þetta ekki að vissu leyti rétt, ef maður prentar út forsíðuna er hún þá ekki um 4 metrar?
Það er líka annað sem ég rek augun í, það eru hnapparnir efst, þeir eru ansi stórir og finnst mér að það sé verið meira og meira að stíla þennann vef inn á
spjaldtölvur. Þegar ég ræsi upp forsíðuna þá sé ég ekki fyrirsögn aðalfréttarinnar, ég sé bara myndina. Ég þarf að skrolla aðeins neðar. Þetta er alveg keimlíkt nrk.no, töluvert óreiða. En ég skil vissulega inn á hvað markað vísir er fara. En er sú þróun virkilega í þá áttina, eru menn hræddir við að flokka hluti, eru notendur latir við að smella?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Þetta er svolítil stæling á skandinavísku fréttaveitunum. Stórar myndir og fyrirsagnir niður alla síðuna.
http://www.vg.no/
http://www.bt.dk/
http://www.dagbladet.no
http://www.aftonbladet.se/
http://www.vg.no/
http://www.bt.dk/
http://www.dagbladet.no
http://www.aftonbladet.se/
Have spacesuit. Will travel.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
appel skrifaði:hagur skrifaði:Vandamálið með Vísi er að þeir eru að troða bókstaflega *öllu* á forsíðuna. Meiraðsegja flugbókunarvél frá Dohop ... þetta er fréttamiðill for crying out loud. Hvernig væri að fókusa aðeins og reyna að halda þessu stílhreinu og snyrtilegu? Ef ég myndi prenta forsíðuna út, þá hugsa ég að hún væri 4 metrar á lengd
Annars finnst mér útlitið bara ágætt, dáldið keimlíkt DV.is, þ.e með þessar risastóru fyrirsagnir á sumum fréttum o.þ.h.
mbl.is finnst mér samt ennþá langbesti íslenski fréttavefurinn (þ.e vefurinn sjálfur, útlit/virkni/etc.).
Svona sem dæmi um fréttavef "done right", þá má nefna http://www.bostonglobe.com/ og svo er http://www.usatoday.com/ fáránlega nettur.
*klipp*
Ég geri mér fyllilega grein fyrir mismunandi miðlum og að vefur er allt annað en prent, enda hef ég verið í vefbransanum í 12 ár. Ég var einfaldlega að setja stærð forsíðunnar í eitthvað samhengi með þessu - hef ekki prentað út vefsíðu svo ég muni eftir
Annars kemur þú með ágætis punkta og það má vel vera að þetta sé allt útpælt hjá þeim, gott og vel. Mér finnst þetta bara alltof mikið caos.
Re: nýja lookið á visir.is
hagur skrifaði:appel skrifaði:hagur skrifaði:Vandamálið með Vísi er að þeir eru að troða bókstaflega *öllu* á forsíðuna. Meiraðsegja flugbókunarvél frá Dohop ... þetta er fréttamiðill for crying out loud. Hvernig væri að fókusa aðeins og reyna að halda þessu stílhreinu og snyrtilegu? Ef ég myndi prenta forsíðuna út, þá hugsa ég að hún væri 4 metrar á lengd
Annars finnst mér útlitið bara ágætt, dáldið keimlíkt DV.is, þ.e með þessar risastóru fyrirsagnir á sumum fréttum o.þ.h.
mbl.is finnst mér samt ennþá langbesti íslenski fréttavefurinn (þ.e vefurinn sjálfur, útlit/virkni/etc.).
Svona sem dæmi um fréttavef "done right", þá má nefna http://www.bostonglobe.com/ og svo er http://www.usatoday.com/ fáránlega nettur.
*klipp*
Ég geri mér fyllilega grein fyrir mismunandi miðlum og að vefur er allt annað en prent, enda hef ég verið í vefbransanum í 12 ár. Ég var einfaldlega að setja stærð forsíðunnar í eitthvað samhengi með þessu - hef ekki prentað út vefsíðu svo ég muni eftir
Annars kemur þú með ágætis punkta og það má vel vera að þetta sé allt útpælt hjá þeim, gott og vel. Mér finnst þetta bara alltof mikið caos.
Það má vel vera að þetta sé caos, en spurðu sjálfan þig... skrollaðir þú niður alla síðuna? Ef þú ferð á visir.is skrollarðu ekki niður alla síðuna, og færðu ekki þá upplifun að það eru að koma nýjar "forsíðufréttir" sem láta þig halda áfram að skrolla? Berðu þetta saman við mbl.is, þú horfir bara á fyrsta hlutann af síðunni, en hættir að skrolla niður því efnið verður sífellt minna, eldra, og ekki eins mikilvægt.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Ég er sammála appel eins og svo oft áður, þetta venst ótrúlega vel og ég er að fíla þetta.
Hugsa að ef þeir myndu skipta til baka eftir ár eða svo þá fengi maður sjokk, þ.e. eftir að hafa vanist þessu.
Töff uppfærsla.
Hugsa að ef þeir myndu skipta til baka eftir ár eða svo þá fengi maður sjokk, þ.e. eftir að hafa vanist þessu.
Töff uppfærsla.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Já kannski tekur bara smá tíma að venjast þessu. Þetta er alveg þægilegt þegar maður hugsar út í það. Svona eins og continuous dagblað. Scroll, scroll, scroll í staðinn fyrir að fletta dagblaði.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Þetta look er klám
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
http://validator.w3.org/check?uri=visir ... ne&group=0
komnir úr 1.100 errors í 270 það er nú ágætt, svosem ..
reyndar þegar ég sippaðist yfir þessa 270 errors er þetta mest megnis sami errorinn, en gamla síðan hjá þeim var alveg svakalega ílla kóðuð þannig að þetta er skref í rétta átt að gera vefinn hjá þeim browser\load friendly
btw, vs mbl.is sem mér finnst fáránlega vel kóðuð uppsett etc, sá meistari sem setti upp \ kóðaði þá síðu fær www.ihighfive.com frá mér.
seinast þegar ég checkaði mbl var hún með 0 errors, er með 34 núna.
komnir úr 1.100 errors í 270 það er nú ágætt, svosem ..
reyndar þegar ég sippaðist yfir þessa 270 errors er þetta mest megnis sami errorinn, en gamla síðan hjá þeim var alveg svakalega ílla kóðuð þannig að þetta er skref í rétta átt að gera vefinn hjá þeim browser\load friendly
btw, vs mbl.is sem mér finnst fáránlega vel kóðuð uppsett etc, sá meistari sem setti upp \ kóðaði þá síðu fær www.ihighfive.com frá mér.
seinast þegar ég checkaði mbl var hún með 0 errors, er með 34 núna.
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
fannar82 skrifaði:http://validator.w3.org/check?uri=visir.is&charset=%28detect+automatically%29&doctype=Inline&group=0
komnir úr 1.100 errors í 270 það er nú ágætt, svosem ..
reyndar þegar ég sippaðist yfir þessa 270 errors er þetta mest megnis sami errorinn, en gamla síðan hjá þeim var alveg svakalega ílla kóðuð þannig að þetta er skref í rétta átt að gera vefinn hjá þeim browser\load friendly
btw, vs mbl.is sem mér finnst fáránlega vel kóðuð uppsett etc, sá meistari sem setti upp \ kóðaði þá síðu fær http://www.ihighfive.com frá mér. [Pre-ógeðslegaflash bannerinn sem er í kringum síðuna stundum]
seinast þegar ég checkaði mbl var hún með 0 errors, er með 34 núna.
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
fannar82 skrifaði:http://validator.w3.org/check?uri=visir.is&charset=%28detect+automatically%29&doctype=Inline&group=0
komnir úr 1.100 errors í 270 það er nú ágætt, svosem ..
reyndar þegar ég sippaðist yfir þessa 270 errors er þetta mest megnis sami errorinn, en gamla síðan hjá þeim var alveg svakalega ílla kóðuð þannig að þetta er skref í rétta átt að gera vefinn hjá þeim browser\load friendly
btw, vs mbl.is sem mér finnst fáránlega vel kóðuð uppsett etc, sá meistari sem setti upp \ kóðaði þá síðu fær http://www.ihighfive.com frá mér.
seinast þegar ég checkaði mbl var hún með 0 errors, er með 34 núna.
Æji það er ekki mikið að marka þetta í dag. Ég nota t.d. KnockoutJS mikið og data-bind attribute'ið er ekki viðurkennt HTML tag.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
hagur skrifaði:Í HTML 5 er data-* viðurkennt attribute ;-)
Ahh, sniðugt.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64