braudrist skrifaði:Af hverju slökkvið þið ekki á 2G / EDGE? Ég hef aldrei séð neinn tilgang með því eftir að 3G / HSPA kom út.
Eins og þú sérð hér á myndinni fyrir ofan þá hefði ég verið sambandslaus í 19 tíma ef ég hefði gert það.
braudrist skrifaði:Af hverju slökkvið þið ekki á 2G / EDGE? Ég hef aldrei séð neinn tilgang með því eftir að 3G / HSPA kom út.
braudrist skrifaði:Af hverju slökkvið þið ekki á 2G / EDGE? Ég hef aldrei séð neinn tilgang með því eftir að 3G / HSPA kom út.
Daz skrifaði:braudrist skrifaði:Af hverju slökkvið þið ekki á 2G / EDGE? Ég hef aldrei séð neinn tilgang með því eftir að 3G / HSPA kom út.
Þegar 3G virðist eyða MUN meira batterí en 2G? Ég hef annars ekki séð neina ástæðu fyrir því að vera tengdur við 3G þegar síminn er idle, sé ekki að það sé nokkur hlutur sem þurfi 3G tenginguna þá.
braudrist skrifaði:Af hverju slökkvið þið ekki á 2G / EDGE? Ég hef aldrei séð neinn tilgang með því eftir að 3G / HSPA kom út.
braudrist skrifaði:Þá sökkar dreifikerfið hjá Nova / Vodafone. Ég er hjá Símanum og missi aldrei 3G samband.
--snipp--
3G eyðir aðeins meira batteríi en EDGE ef 3G sambandið er mjög lélegt. Ef það er aftur á móti gott þá eyðir það svipað miklu.
intenz skrifaði:Mæli með þessu appi fyrir fólk til að sjá hversu oft og lengi í senn síminn er á 2G/3G. Væri gaman að sjá ef þið allir settuð þetta app upp, leyfðuð því að malla í 1-2 sólarhringa og postuðuð svo mynd hingað inn ásamt því hvar þið eruð búsettir og hvar þið eruð með farsímaþjónustu. Hægt að kveikja á "graph" í stillingunum.
Swooper skrifaði:intenz skrifaði:Mæli með þessu appi fyrir fólk til að sjá hversu oft og lengi í senn síminn er á 2G/3G. Væri gaman að sjá ef þið allir settuð þetta app upp, leyfðuð því að malla í 1-2 sólarhringa og postuðuð svo mynd hingað inn ásamt því hvar þið eruð búsettir og hvar þið eruð með farsímaþjónustu. Hægt að kveikja á "graph" í stillingunum.
Bah. Setti þetta upp í gærkvöldi, ætlaði að fara að pósta mynd núna en þetta resettast á miðnætti nema maður borgi Skal reyna að muna fyrir miðnætti annað kvöld
Swooper skrifaði:intenz skrifaði:Mæli með þessu appi fyrir fólk til að sjá hversu oft og lengi í senn síminn er á 2G/3G. Væri gaman að sjá ef þið allir settuð þetta app upp, leyfðuð því að malla í 1-2 sólarhringa og postuðuð svo mynd hingað inn ásamt því hvar þið eruð búsettir og hvar þið eruð með farsímaþjónustu. Hægt að kveikja á "graph" í stillingunum.
Bah. Setti þetta upp í gærkvöldi, ætlaði að fara að pósta mynd núna en þetta resettast á miðnætti nema maður borgi Skal reyna að muna fyrir miðnætti annað kvöld
intenz skrifaði:Alltaf öfugt hjá mér, 97% EDGE og rest N/A eða 3G.
Swooper skrifaði:intenz skrifaði:Alltaf öfugt hjá mér, 97% EDGE og rest N/A eða 3G.
Held það sé kominn tími til að skipta úr Nova, þá..
Swooper skrifaði:intenz skrifaði:Alltaf öfugt hjá mér, 97% EDGE og rest N/A eða 3G.
Held það sé kominn tími til að skipta úr Nova, þá..
intenz skrifaði:Swooper skrifaði:intenz skrifaði:Alltaf öfugt hjá mér, 97% EDGE og rest N/A eða 3G.
Held það sé kominn tími til að skipta úr Nova, þá..
Var í Nova, skipti í nokkra mánuði yfir í Ring, þjónustan þar er engin og allir vinir mínir neituðu að færa sig þannig ég skipti aftur yfir í Nova.
En ég finn mjög mikinn mun á Ring og Nova hvað varðar 3G og batterísendingu.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Swooper skrifaði:Er fólk sem er með snjallsíma upp á 100k+, og skiptir jafnvel upp í nýjustu týpu um leið og hún kemur, í alvöru að spá í einhverja hundrað- eða þúsundkalla sem það munar á mánuði í símreikning að vera hjá Nova af því að vinirnir eru þar, frekar en að vera hjá símafyrirtæki með almennilegt samband...?
Glazier skrifaði:Ég myndi nú ekki gráta nokkra þúsundkalla fyrir betra 3G samband.. en yrði leiðinlegra að hætta að fá símtöl vegna þess að svona 80% af vinahópnum tímir ekki að hringja eða á ekki inneign til að hringja í annað símfyrirtæki.
Swooper skrifaði:Nokkuð viss um að ójailbreakað iOS leyfir ekki forritum ekki að fá nægan aðgang að system gögnum til að það sé hægt.