Skjákortið mitt bilað?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skjákortið mitt bilað?
Þetta er ekki mynd frá mér, en það sama og gerist hjá mér
Þegar þetta gerist get ég ekkert gert nema restarta tölvunni
Er með 9800GT og hitinn er 40-50°c
Hefur gerst þrisvar að handahófi (einu sinni í leik, annars í netvafri)
Spurningin er hvort þetta þýði að skjákortið sé bilað eða gæti orsökin verið önnur?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt bilað?
Þetta kemur oft svona þegar maður er að overclocka kortin og gengur aðeins of langt. En ef hitinn er eðlilegur og kortin ekkert klukkað þá gæti það verið að kveðja barasta :/
Skrúfaðu það bara úr og rykhreinsaðu og sjáðu til hvort það lagist eitthvað.. hef líka séð svona á skjákortum sem sitja ílla í raufinni og svona. hreyfast eitthvað og þannig.
Skrúfaðu það bara úr og rykhreinsaðu og sjáðu til hvort það lagist eitthvað.. hef líka séð svona á skjákortum sem sitja ílla í raufinni og svona. hreyfast eitthvað og þannig.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt bilað?
Baka það bara ef ekkert annað virkar!
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt bilað?
Eiiki skrifaði:Baka það bara ef ekkert annað virkar!
x2
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt bilað?
Það situr vel í raufinni og er ekkert ryk þar sem það hefur bara verið notað í u.þ.b. viku
Er hræddur um að það sé að deyja þegar ég skoða þráðinn sem ég keypti það á
Fyrstu og einu póstarnir hans kromby
Það var þó í réttum umbúðum, og sá svo sannarlega ekki á því, en það var ekki innsiglað
Er hræddur um að það sé að deyja þegar ég skoða þráðinn sem ég keypti það á
Fyrstu og einu póstarnir hans kromby
Það var þó í réttum umbúðum, og sá svo sannarlega ekki á því, en það var ekki innsiglað
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt bilað?
sama vandamál hérna
getur þetta verið eithvað meira heldur enn skjákortið eða eithvað annað
uppá ef ég redda skjákorti og plugga í tölvuna hvort hún eigi eftir að virka eða ekki og þarf ég að gera eithvað áður enn ég skipti um skjákort
er að reyna að hjálpa gamla kallinum hjálp vel þegin ;P
getur þetta verið eithvað meira heldur enn skjákortið eða eithvað annað
uppá ef ég redda skjákorti og plugga í tölvuna hvort hún eigi eftir að virka eða ekki og þarf ég að gera eithvað áður enn ég skipti um skjákort
er að reyna að hjálpa gamla kallinum hjálp vel þegin ;P
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt bilað?
Bara svona basic spurning, ertu ekki alveg örugglega með nýjustu driverana fyrir skjákortið? (og eyddir öllum gömlu ef þú varst með aðra)
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt bilað?
þarf að eyða driverunum ef ég redda honum skjákorti frá sama framleiðanda (amd)?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt bilað?
machiavelli7 skrifaði:þarf að eyða driverunum ef ég redda honum skjákorti frá sama framleiðanda (amd)?
amd framleiðir ekki geforce, en það er öruggara að eyða þeim
hef nú engu breytt en þetta hefur ekki skeð í langan tíma núna hjá mér svo mér er slétt
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt bilað?
Það er einnig möguleiki að hækka Voltin á skjákortsraufinni í Bios og athuga hvort hvort það hjálpi við að gera það stöðugra.. það er ef móðurborðið er með þann möguleika og þú kannt á svoleiðis.
Mig minnir það sé 1.5 Volt default.. gætir séð hvort 1.6 hjálpi t.d :/
Mig minnir það sé 1.5 Volt default.. gætir séð hvort 1.6 hjálpi t.d :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.