Byrjenda DSLR
Byrjenda DSLR
Sælir félagar.
Konan er frekar mikið í því að taka myndir af öllum fjandanum, sennilega mest inni samt þar sem hún er förðunarfræðingur. Hingað til hefur hún verið að nota gamla Sony compact vél sem er það mediocre að hún notar oftar en ekki bara símann sinn í staðin(iphone4)
Mig langar að gefa henni þokkalega decent DSLR vél sem hún getur lært á og fikrað sig áfram í ljósmyndun, hugsa að það þýði ekkert fyrir mig að gefa henni dýra vél þar sem hún hefur aldrei notað neitt annað en compact vélar.
Gallinn er sá að ég hef ekki hundsvit á ljósmyndun og myndavélum og eftir hverju maður á að leita í þessu..
Er búinn að sjá tvær vélar sem mér finnst koma til greina.. Annars vegar Panasonic GF3: DMCGF3K/DMCGF3C og hins vegar Canon Eos 1100d
Það sem ég sé við Panasonic vélina er að hún er frekar lítil og nett, en samt sem áður á hún að skila þokkalegum gæðum skv. því sem ég hef lesið.
Canon vélin er stærri og meira bulky, en með betri linsu?
Hjálp er mjöööög vel þegin, er að sigla óþægilega blint.
-edit-
Ég vill helst ekki versla notaða vél þar sem þetta er ætlað sem gjöf.
Konan er frekar mikið í því að taka myndir af öllum fjandanum, sennilega mest inni samt þar sem hún er förðunarfræðingur. Hingað til hefur hún verið að nota gamla Sony compact vél sem er það mediocre að hún notar oftar en ekki bara símann sinn í staðin(iphone4)
Mig langar að gefa henni þokkalega decent DSLR vél sem hún getur lært á og fikrað sig áfram í ljósmyndun, hugsa að það þýði ekkert fyrir mig að gefa henni dýra vél þar sem hún hefur aldrei notað neitt annað en compact vélar.
Gallinn er sá að ég hef ekki hundsvit á ljósmyndun og myndavélum og eftir hverju maður á að leita í þessu..
Er búinn að sjá tvær vélar sem mér finnst koma til greina.. Annars vegar Panasonic GF3: DMCGF3K/DMCGF3C og hins vegar Canon Eos 1100d
Það sem ég sé við Panasonic vélina er að hún er frekar lítil og nett, en samt sem áður á hún að skila þokkalegum gæðum skv. því sem ég hef lesið.
Canon vélin er stærri og meira bulky, en með betri linsu?
Hjálp er mjöööög vel þegin, er að sigla óþægilega blint.
-edit-
Ég vill helst ekki versla notaða vél þar sem þetta er ætlað sem gjöf.
~
Re: Byrjenda DSLR
Hef ekki mikin vit á þessu, en það er til spjallborð á http://www.ljosmyndakeppni.is/forum.php sem er mjög öflugt í þessum málum.
Gætir alveg fengið gott svar hér, en líklega fleiri svör á hinu
Vona að það sé í lagi að ég linki í annað spjallborð, annars má bara henda þessu út
Gætir alveg fengið gott svar hér, en líklega fleiri svör á hinu
Vona að það sé í lagi að ég linki í annað spjallborð, annars má bara henda þessu út
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
Hmmm.. mundi kaupa handa henni Canon vél. Það er til svo mikið af henni hér á landi og þar af leiðandi auðvelt (auðveldara) að selja ef menn missa áhugann, nú sem og að kaupa ef menn vilja vandaðri linsur, aukahluti osfv. Nikon er næsti kostur og virðist vera í sókn þessa stundina.
Hugsa að 600D sé nokkuð góð byrjendavél. Hægt að fá með henni kit-linsu og síðan versla notaðar linsur á LMK eða Íslensk ljósmyndun.
Hugsa að 600D sé nokkuð góð byrjendavél. Hægt að fá með henni kit-linsu og síðan versla notaðar linsur á LMK eða Íslensk ljósmyndun.
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
Canon IMO, eins og Garri segir þá er megnið af svona vélum á landinu úr canon línunni og þ.a.l. mikið úrval á 2nd hand linsum og aukahlutum á t.d. ljosmyndakeppni.is
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
Canon 1100D með linsu http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4230
Svo þegar farið er að læra aðeins á þetta að kaupa þessa linsu http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1608
Svo þegar farið er að læra aðeins á þetta að kaupa þessa linsu http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1608
Have spacesuit. Will travel.
-
- Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 03. Des 2008 01:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eldey að rífa í mig súlu
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
blessaður ekki far í 1000 eða 1100 vélarnar allt of léttar og lítil boddý
Athugaður með notaða 7d 600 D EÐA 60 D allt cropvélar en svo er gamla góða 5 D fullframe og hefur lækkað mikið vélar sem þola 100þús plús ramma skotnar um 30 þús ramma fást ðá 80 þús notaðar og eiga meira en helming af líftímanum eftir
einu sinni fullframe alltaf fullframe
Athugaður með notaða 7d 600 D EÐA 60 D allt cropvélar en svo er gamla góða 5 D fullframe og hefur lækkað mikið vélar sem þola 100þús plús ramma skotnar um 30 þús ramma fást ðá 80 þús notaðar og eiga meira en helming af líftímanum eftir
einu sinni fullframe alltaf fullframe
Asus M5A97 - AMD Phenom II 1100t 6x 3.3ghz - G-Skill RipJaws 16 gb ddr3 1600- Chipset AMD 970/SB950 650w Orkugjafi -ATI 7850 2 GB DDR5 Skjástýring CPU Cooling Tuniq Tower 120
Re: Byrjenda DSLR
Þar sem hún tekur mest myndir inni myndi ég mæla með góðri bjartri linsu umfram allt. Ef þú tekur Caonon vélina myndi ég taka 50mm f/1,4 linsuna ,getur líka tekið f/1,8 linsuna sem audiophile mældi með og er ódýrari en þú nefnir ekki neitt budget. Þó það muni ekki nema 3/4 úr stoppi á þessum tveimur linsum þá munar það í lítilli birtu (nú veit ég ekkert hvort þú skiljir mig eða ekki )
Og linsa er framtíðareign, myndavélinar uppfærarst mjög reglulega en ef vel er farið með linsur endast þær áratugi.
@Falk65. Hann vill nýja vél þar sem þetta er gjöf og það standur í upphafspóstinum. Og hoppa úr compact í notaða fullframe gerir lítið fyrir byrjendur í bransanum að mínu mati og hefði ég einmitt haldið að lítið og létt boddy í SLR væri mjög logiskt skref. Frekar byrjar á ódýrara body og versla gæða gler og er áhuginn eykst þá er alltaf hægt að uppfæra body. (held þú sért að blanda þínum þörfum of mikið inní þessar ráðleggingar, hef séð þig á lmk)
Og linsa er framtíðareign, myndavélinar uppfærarst mjög reglulega en ef vel er farið með linsur endast þær áratugi.
@Falk65. Hann vill nýja vél þar sem þetta er gjöf og það standur í upphafspóstinum. Og hoppa úr compact í notaða fullframe gerir lítið fyrir byrjendur í bransanum að mínu mati og hefði ég einmitt haldið að lítið og létt boddy í SLR væri mjög logiskt skref. Frekar byrjar á ódýrara body og versla gæða gler og er áhuginn eykst þá er alltaf hægt að uppfæra body. (held þú sért að blanda þínum þörfum of mikið inní þessar ráðleggingar, hef séð þig á lmk)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
Kit linsan sem fylgir Canon í dag er bara glettilega góð, sú sem fylgi 400D vélinni var ekkert til að hrópa húrra fyrir en sú sem fylgdi 600D er miklu betri.
Eina sem ég hef út á 600D vélina að setja er að það vantar autofocus þegar þú tekur video, en það er víst búið að leysa það í 650D.
Canon 650D er málið fyrir byrjendur sem og aðeins lengra komna.
Eina sem ég hef út á 600D vélina að setja er að það vantar autofocus þegar þú tekur video, en það er víst búið að leysa það í 650D.
Canon 650D er málið fyrir byrjendur sem og aðeins lengra komna.
Re: Byrjenda DSLR
Kærar þakkir fyrir ráðin.
Klikkaði á að setja budget inní OP, en ég ætla að reyna að halda þessu í kringum 100þús, hugsa að ég endi á að taka 1100D+linsu eða 600D body og 'leyfi' henni að versla sér linsu.
Á dpreview segja þeir samt um 600D; "Not so good for: Upgraders looking for a compact-camera-like user experience." á meðan að 1100D er hrósað fyrir að vera góð entry level vél..
Þar sem hún er gersamlega reynslulaus í öðru en point and shoot vélum, er hún þá nokkuð betur sett að vera að fá vél sem er "of ofarlega" í fæðukeðjunni?
Klikkaði á að setja budget inní OP, en ég ætla að reyna að halda þessu í kringum 100þús, hugsa að ég endi á að taka 1100D+linsu eða 600D body og 'leyfi' henni að versla sér linsu.
Á dpreview segja þeir samt um 600D; "Not so good for: Upgraders looking for a compact-camera-like user experience." á meðan að 1100D er hrósað fyrir að vera góð entry level vél..
Þar sem hún er gersamlega reynslulaus í öðru en point and shoot vélum, er hún þá nokkuð betur sett að vera að fá vél sem er "of ofarlega" í fæðukeðjunni?
~
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
Já 1100D+18-55mm smellpassar í þetta budget og er meira en nóg til að byrja að læra. Það tekur hellings tíma að læra á ljósop, lokunarhraða og ljósnæmni (ISO) og samspil þess í því að ná réttu myndunum. Það tók mig alveg góð 1-2 ár að ná tökum öllu þessu og vera tilbúinn að fara í veglegri vélar (5D).
Ástæðan fyrir að ég mæli ekki með dýrari vél er að ég hef séð alltof marga kaupa sér of dýrar vélar sem þeir ráða ekki við og nenna svo ekki að læra á þetta og taka myndir sem koma alveg jafn vel út á 20þ kr. Powershot vél.
Ástæðan fyrir að ég mæli ekki með dýrari vél er að ég hef séð alltof marga kaupa sér of dýrar vélar sem þeir ráða ekki við og nenna svo ekki að læra á þetta og taka myndir sem koma alveg jafn vel út á 20þ kr. Powershot vél.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
Skoðaðu samanburð á þeim:
http://snapsort.com/compare/Canon-1100D-vs-Canon-600d
http://www.digitalrev.com/article/canon ... ODA0Mg_A_A
Og svo smá myndband:
http://snapsort.com/compare/Canon-1100D-vs-Canon-600d
http://www.digitalrev.com/article/canon ... ODA0Mg_A_A
Og svo smá myndband:
Re: Byrjenda DSLR
Eina sem ég hef áhyggjur af með Kit linsuna er að hún er ekki nógu björt í innanhús myndatöku (það vilja flestir ef ekki allir losna við flass notkun í svona), 3,5-5,6 er ekkert rosalega bjart.
Ef þetta væri ég að kaupa fyrir konuna og budget væri 100k myndi ég taka 1100D og 50mm f/1,8 og ef budgetið væri smá hærra færi ég í f/1,4 linsuna.
Þótt kit linsan sé ágæt til síns brúks er hún langt frá því að vera eitthvað gæða gler.
Hérna er mynd tekin við f/5,6 @55mm á kit linsunni
Og hérna er 50mm f/1,8 linsan (kostar undir 20k) með 50mm @5,6 bara til að sýna samanaburð á sömu aðstæðum.
Eins og þú sérð er himinn og haf á milli þessara linsa.
Ef þetta væri ég að kaupa fyrir konuna og budget væri 100k myndi ég taka 1100D og 50mm f/1,8 og ef budgetið væri smá hærra færi ég í f/1,4 linsuna.
Þótt kit linsan sé ágæt til síns brúks er hún langt frá því að vera eitthvað gæða gler.
Hérna er mynd tekin við f/5,6 @55mm á kit linsunni
Og hérna er 50mm f/1,8 linsan (kostar undir 20k) með 50mm @5,6 bara til að sýna samanaburð á sömu aðstæðum.
Eins og þú sérð er himinn og haf á milli þessara linsa.
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
Gallinn við 50 mm er að hún er ansi þröng í almenna notkun, þannig að 18-55 væri betri uppá það það gera þangað til hún finnur hvað hentar henni best.
Svo vilja menn gleyma ansi oft sem eru að mæla með björtum linsum að málið er ekki alveg svona einfalt!
Þegar þú tekur myndir með svona linsu alveg opna á stuttu færi þá ertu oft bara með örfáa mm í fókus og eins flott og skemmtilegt og það getur verið þá er það vita vonlaust í margt sem maður er að gera.
Svo mæli ég með þótt það skemmi vissulega "óvænta gjöf" að þið gerið þetta saman eða þú gefir henni gjafabréf, stór partur af þessu er hvernig vélin fer í hendi og þér líður að nota hana, þannig að ferð í búðina að "máta" með þeim linsum sem er verið að spá í er mjög mikilvægt.
Margir hafa gefist upp á Dslr útaf stærð og þyngd þannig að miðað við hvað margt gott er í boði í litlum vélum, ætti hiklaust að skoða það lika.
Svo vilja menn gleyma ansi oft sem eru að mæla með björtum linsum að málið er ekki alveg svona einfalt!
Þegar þú tekur myndir með svona linsu alveg opna á stuttu færi þá ertu oft bara með örfáa mm í fókus og eins flott og skemmtilegt og það getur verið þá er það vita vonlaust í margt sem maður er að gera.
Svo mæli ég með þótt það skemmi vissulega "óvænta gjöf" að þið gerið þetta saman eða þú gefir henni gjafabréf, stór partur af þessu er hvernig vélin fer í hendi og þér líður að nota hana, þannig að ferð í búðina að "máta" með þeim linsum sem er verið að spá í er mjög mikilvægt.
Margir hafa gefist upp á Dslr útaf stærð og þyngd þannig að miðað við hvað margt gott er í boði í litlum vélum, ætti hiklaust að skoða það lika.
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
Hugsa að 600-650D sé nokkuð góður kostur fyrir byrjanda (þótt ég sé Full Frame maður alveg í gegn), að því gefnu að nokkur áhugi sé til staðar, annars bara 1000D.
Gallinn við þessar "kropp" vélar er að linsurnar þrengjast mikið á þeim. 20mm verður eins 32mm á Full frame, 50mm að 80mm osfv.
Nota mikið 5D og 24-105mm linsuna með IS Mjög alhliða kombó en verðmiðinn á Full Frame í dag er ekki undir 400k nýtt og yfir 500k með þessari eðal linsu.
Gallinn við þessar "kropp" vélar er að linsurnar þrengjast mikið á þeim. 20mm verður eins 32mm á Full frame, 50mm að 80mm osfv.
Nota mikið 5D og 24-105mm linsuna með IS Mjög alhliða kombó en verðmiðinn á Full Frame í dag er ekki undir 400k nýtt og yfir 500k með þessari eðal linsu.
Re: Byrjenda DSLR
Zorglub skrifaði:Gallinn við 50 mm er að hún er ansi þröng í almenna notkun, þannig að 18-55 væri betri uppá það það gera þangað til hún finnur hvað hentar henni best.
Svo vilja menn gleyma ansi oft sem eru að mæla með björtum linsum að málið er ekki alveg svona einfalt!
Þegar þú tekur myndir með svona linsu alveg opna á stuttu færi þá ertu oft bara með örfáa mm í fókus og eins flott og skemmtilegt og það getur verið þá er það vita vonlaust í margt sem maður er að gera.
50mm myndi sjaldan teljast þröngt í portrait myndatöku sem ég myndi halda að hún væri mest í þar sem hún er förðunarfærðingur og tekur myndir samkvæmt því (ef ég skil OP rétt). 70-200 er líklega ein vinsælasta portrait linsan og 85mm f/1,2.
Og að hafa shallow depth of field í portrait er eingilega must til að aðskilja myndefnið frá bakgrunni þanngi að ég myndi nú bara telja það kost.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
Ég er nú bara nokkuð ánægður með mína 600D og 18-55mm kit linsuna.
Tók þessar myndir af köngulóarvef fyrr í vikunni.
Tók þessar myndir af köngulóarvef fyrr í vikunni.
- Viðhengi
-
- IMG_6948.jpg (784.41 KiB) Skoðað 1947 sinnum
-
- IMG_6943.jpg (829.89 KiB) Skoðað 1947 sinnum
-
- IMG_6915.jpg (954.23 KiB) Skoðað 1947 sinnum
-
- IMG_6906.jpg (895.88 KiB) Skoðað 1947 sinnum
-
- IMG_6904.jpg (919.74 KiB) Skoðað 1947 sinnum
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
50mm á crop vél er fín fyrir byrjanda þó svo að hún sé "þrengri". Að upplifa grunnu dýptarskerpuna á f/1.8 er rosalega gaman fyrir byrjanda, sem við megum ekki gleyma að verið er að gefa ráð. Það eru greinilega einhverjir með reynslu hér og þó að þið mynduð ekki sætta ykkur við minna en 5D í dag, þá vissu þið ekkert betur þá og höfðuðu ábyggilega gaman af því,. Eða svo myndi ég halda annars væru þið ekki ennþá að taka myndir
Mitt ráð er allavega að taka 1100D+18-55mm og svo annaðhvort teygja budgetið og bæta við 50mm f/1.8 strax eða geyma hana fyrir jólagjöf. Mæli ekki með að sleppa kit linsunni því hún er nothæf í svo margt annað sem 50mm er ekki.
Mitt ráð er allavega að taka 1100D+18-55mm og svo annaðhvort teygja budgetið og bæta við 50mm f/1.8 strax eða geyma hana fyrir jólagjöf. Mæli ekki með að sleppa kit linsunni því hún er nothæf í svo margt annað sem 50mm er ekki.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
audiophile skrifaði:50mm nýtist líka vel í stúdíó á 5D
Þarna er búið að photoshoppa í hel líka
Myndirnar mínar eru 100% óunnar, nema minnkaðar og þar með tapast einhver gæði í leiðinni.
My point is...kit linsan er alveg að gera sig.
Ég sé himin og haf mun á 400D og 600D með kit linsunum.
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
Tiger skrifaði:Zorglub skrifaði:Gallinn við 50 mm er að hún er ansi þröng í almenna notkun, þannig að 18-55 væri betri uppá það það gera þangað til hún finnur hvað hentar henni best.
Svo vilja menn gleyma ansi oft sem eru að mæla með björtum linsum að málið er ekki alveg svona einfalt!
Þegar þú tekur myndir með svona linsu alveg opna á stuttu færi þá ertu oft bara með örfáa mm í fókus og eins flott og skemmtilegt og það getur verið þá er það vita vonlaust í margt sem maður er að gera.
50mm myndi sjaldan teljast þröngt í portrait myndatöku sem ég myndi halda að hún væri mest í þar sem hún er förðunarfærðingur og tekur myndir samkvæmt því (ef ég skil OP rétt). 70-200 er líklega ein vinsælasta portrait linsan og 85mm f/1,2.
Og að hafa shallow depth of field í portrait er eingilega must til að aðskilja myndefnið frá bakgrunni þanngi að ég myndi nú bara telja það kost.
Er nú ekki full mikil einföldun að ætla að þótt vélin verði mest notuð í portrait að hún verði ekki notuð í neitt annað?
Og eins og ég sagði þá er 50mm á crop vél þröngt, meira segja mjög þröngt innandyra þótt það sé flott í andlitstökur.
Svo er maður nú búinn að sjá of margar myndir þar sem helmingurinn af viðfangsefninu er í fókus því fólk kann ekki að nota bjartar linsur, þannig að það er ekki endilega byrjendavænt.
Og þess vegna segi ég að frúin ætti að fá að vera með í ráðum, því þetta fer allt eftir hvaða áherslur hún vill hafa, og ef hún veit það ekki þá er einfaldara að byrja á 18-55 svo hún geti fundið það út. Eða að fara í búðina og fá að máta báðar.
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Byrjenda DSLR
audiophile skrifaði:50mm nýtist líka vel í stúdíó á 5D
haha gummi tormentor
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow