Ein pæling. Getiði mælt með eitthverjum flottum router sem er með built in guest-network fídus, (þ.e.a.s til þess að hafa möguleikann á bæði internal og gesta wi-fi neti).Bara eitthverju einföldu til að hafa öryggi í þokkalegu standi á litlum vinnustað. Veit að það er hægt að fara í eitthvað advanced dæmi en þetta þarf að vera undir 50 þús í budget þ.e.a.s búnaðurinn.
Er með Apple airport extreme í huga en fleiri hugmyndir eru vel þegnar.
Router pælingar
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3170
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router pælingar
Cisco E4200, fæst hjá OK og kostar 30-40 þús minnir mig.
Nokkrir Asus routerar hafa þennan fídus líka, t.d "Dark knight" routerinn sem er svaka græja. Veit ekki hvort hann fáist hérlendis, gætir kannað í Boðeind.
Nokkrir Asus routerar hafa þennan fídus líka, t.d "Dark knight" routerinn sem er svaka græja. Veit ekki hvort hann fáist hérlendis, gætir kannað í Boðeind.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Router pælingar
ZyXEL P-870HN-51b, Hann hefur þennan fídus...
19.990 kr hjá Tölvulistanum
http://www.tl.is/vara/24663
19.990 kr hjá Tölvulistanum
http://www.tl.is/vara/24663
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Router pælingar
Munurinn á þessum fítus í Zyxelnum og Cisco-inum er að það er alltaf sér encryption/WPA lykill á Zyxel guest networkinu, á meðan Cisco networkið er opið - en promptar um password í browsernum til að byrja að hleypa umferð í gegn. Aðeins meira user friendly IMO.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3170
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Router pælingar
hagur skrifaði:Cisco E4200, fæst hjá OK og kostar 30-40 þús minnir mig.
Nokkrir Asus routerar hafa þennan fídus líka, t.d "Dark knight" routerinn sem er svaka græja. Veit ekki hvort hann fáist hérlendis, gætir kannað í Boðeind.
Ok nice tékka á Cisco græjunni Er einfalt að configga hann við ljósleiðarabox ?
T.d hérna er uppsetningar ferlið á Airport græjunni :
http://einstein.is/2011/10/13/notadu-airport-extreme-med-ljosleidara/
Edit: tek eftir að Vodafone eru með eitthverjar leiðbeiningar fyrir Cisco routerinn
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Router pælingar
Ég held nú bara að ég hafi lítið sem ekkert þurft að stilla, annað en að tengjann.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3170
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Router pælingar
AntiTrust skrifaði:Ég held nú bara að ég hafi lítið sem ekkert þurft að stilla, annað en að tengjann.
Ok gott að vita Betra að hafa hlutina einfalda ef það er hægt.
Just do IT
√
√
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router pælingar
Já, bara stingur í samband. Þarf ekkert config fyrir ljósleiðarann, fyrir utan að þú dettur fyrst inná self service síðuna hjá GR þar sem þú skráir hann inn sem device á accountinn þinn. Svo bara reboot og hann fær IP tölu á WANinu og þú ert good to go.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3170
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Router pælingar
hagur skrifaði:Já, bara stingur í samband. Þarf ekkert config fyrir ljósleiðarann, fyrir utan að þú dettur fyrst inná self service síðuna hjá GR þar sem þú skráir hann inn sem device á accountinn þinn. Svo bara reboot og hann fær IP tölu á WANinu og þú ert good to go.
Snilld , gæti trúað að þetta sé það sem ég er að leita að
Just do IT
√
√
Re: Router pælingar
þú getur líka leigt þenna cisco e4200 hjá vdafone fyrst til að prófa en annars er hann snild
Re: Router pælingar
ok djók , ég las ekki allan póstinn þinn en ég er mjög heitur fyrir airport extreme.
http://buy.is/product.php?id_product=9208122
http://buy.is/product.php?id_product=9208122
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router pælingar
haha! 30.000 kall fyrir router með einu ethernet porti?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3170
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Router pælingar
braudrist skrifaði:haha! 30.000 kall fyrir router með einu ethernet porti?
fjögur Gbit Ethernet tengi og eitt USB tengi.
Just do IT
√
√