Spurninga Þráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Gúrú » Þri 28. Ágú 2012 19:28

Þessar tölur eru það mikið út í hött að annað hvort er eitthvað hak/óhak þar sem að öfugt á að vera í HD Tune stillingunum
eða þá að þetta er svona snarbilaður diskur.

Var þetta test framkvæmt á vinnutölvunni? Vonum bara að þetta sé P35 kubbasettið-að-ekki-styðja-UDMA-7 tengt en ekki diskurinn.


Modus ponens

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Tengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf rapport » Þri 28. Ágú 2012 20:16

Gúrú skrifaði:Þessar tölur eru það mikið út í hött að annað hvort er eitthvað hak/óhak þar sem að öfugt á að vera í HD Tune stillingunum
eða þá að þetta er svona snarbilaður diskur.

Var þetta test framkvæmt á vinnutölvunni? Vonum bara að þetta sé P35 kubbasettið-að-ekki-styðja-UDMA-7 tengt en ekki diskurinn.


Nei, var gert í heimavélinni...

Kíkti í manualinn með móðurborðinu "ASUS p5k-deluxe Wifi" og á forumið hjá ASUS.. alskonar vandamál sem hafa komið upp með þessi móðurborð og SATA tengin, en enginn virðist geta pinpointað hvað er að...

Þau eiga það til að verða slow eða vera bara slow frá upphafi... Grábölvað...



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf KrissiP » Fös 31. Ágú 2012 10:05

Skjárinn á fartölvunni minni er ógeðslegur... Með hverju get ég þrifið hann?


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Tbot » Fös 31. Ágú 2012 10:21

KrissiP skrifaði:Skjárinn á fartölvunni minni er ógeðslegur... Með hverju get ég þrifið hann?


Flestar tölvuverslanir selja hreinsiefni og klúta.

Klúturinn þarf að vera úr efni sem ekki rispar.



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf KrissiP » Fös 31. Ágú 2012 10:27

Virka fiber klútar sem eru notaðir á spegla?


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Tbot » Fös 31. Ágú 2012 10:35

minnir að flestir mæli með microfiber klútum. Held að speglaklúturinn sé bara venjulegur fiber klútur.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf g0tlife » Fös 31. Ágú 2012 10:38

Er að fara fá ljósleiðara hjá símanum. Mæliði með einhverum ráder ? Eða er sá sem maður fær frá þeim alveg góður


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Moquai » Fös 31. Ágú 2012 11:50

g0tlife skrifaði:Er að fara fá ljósleiðara hjá símanum. Mæliði með einhverum ráder ? Eða er sá sem maður fær frá þeim alveg góður


Afhverju var mér sagt frá fulltrúa hjá símanum að þeir myndu koma með 250mb/s ljósleiðara um mitt sumar en núna er komið haust og ekkert að gerast?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Gúrú » Fös 31. Ágú 2012 12:41

g0tlife þú átt við ljósnet er það ekki? Eða var Síminn að byrja með ljósleiðara. :shock:


Modus ponens

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf chaplin » Fös 31. Ágú 2012 12:47

Gúrú skrifaði:g0tlife þú átt við ljósnet er það ekki? Eða var Síminn að byrja með ljósleiðara. :shock:

Síminn er með Ljósnetið - OR er með Ljósleiðara.



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Victordp » Lau 01. Sep 2012 10:41

jonbk skrifaði:
Victordp skrifaði:Tók eftir þessum síma í elko blaðinu í dag er einhver Android síma sem að kemst nálægt þessum spec og price wise ?


ég veit ekki afhverju en ég myndi frekar fá mér htc-inn http://www.elko.is/elko/samanburdur/Def ... owxml=true

Þessi linkur virkar ekki en aðalástæðan afh mig langaði í hann er útaf ICS.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf g0tlife » Sun 02. Sep 2012 00:54

Gúrú skrifaði:g0tlife þú átt við ljósnet er það ekki? Eða var Síminn að byrja með ljósleiðara. :shock:


Ahh my bad þetta ruglast alltaf hjá mér. Hef aldrei pælt í þessu því maður vissi að þetta var ekkert að koma. En núna er stutt í þetta svo ég spyr bara sömu spurningu aftur.

Ætti maður að fá sér annann router eða er sá sem fylgir með frá símanum nógu góður ? (Er gamer)


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

jonbk
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf jonbk » Sun 02. Sep 2012 09:24

:mad Hvernig í fjáranum opnar maður svona hulstur ? viewtopic.php?f=67&t=48542&p=449480&hilit=s2+hulstur#p449480



Skjámynd

jonbk
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf jonbk » Mán 03. Sep 2012 16:28

anyone ? fann smá rauf sem er væntanlega til að opna það en næ bara að opna það smá, bara aðra lengri hliðina



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf vargurinn » Mán 10. Sep 2012 22:49

skiptir gæðin á netkorti einhverju máli ? tók bara netkortið úr gömlu tölvunni, er það kannski betra að fjárfesta í einu nýju ?


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Daz » Mán 10. Sep 2012 23:04

vargurinn skrifaði:skiptir gæðin á netkorti einhverju máli ? tók bara netkortið úr gömlu tölvunni, er það kannski betra að fjárfesta í einu nýju ?


Er ekki innbyggt netkort í 101% af öllum móðurborðum?

Stutta svarið er samt "skiptir engu".




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Sep 2012 23:10

Daz skrifaði:
vargurinn skrifaði:skiptir gæðin á netkorti einhverju máli ? tók bara netkortið úr gömlu tölvunni, er það kannski betra að fjárfesta í einu nýju ?


Er ekki innbyggt netkort í 101% af öllum móðurborðum?

Stutta svarið er samt "skiptir engu".


Munar samt auðvitað um það ef það er 100Mbit eða 1Gbit - ef viðkomandi hefur e-ð að vera við slíkann hraða.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Sun 16. Sep 2012 21:58

Er eitthvað vit í því að fá sér viftustýringu, því ég er bara með 3 pin viftur, en móðurborðið er allt 4 pin, væri alveg til í að geta stjórnað þeim.
Sá þessa og bráðnaði
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 529ffc77b7
Hún er svo flott, fyrir 7000 kall, snertiskjár og læti, er þetta góð vara, passar í 5.25 drif, er það þá s.s geisladrifsstærð?
Eru einhverjar aðrar ódýrari ?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Mán 17. Sep 2012 23:14

Kemst einhver annar inná www.kisildalur.is ?



Skjámynd

Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Kjáni » Mán 17. Sep 2012 23:18

Nops fæ þetta
Warning: mysql_connect(): Lost connection to MySQL server at 'reading initial communication packet', system error: 113 in /var/www/html/bin/class.sql.php on line 10
Lost connection to MySQL server at 'reading initial communication packet', system error: 113



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf vargurinn » Mán 17. Sep 2012 23:19

Daz skrifaði:
vargurinn skrifaði:skiptir gæðin á netkorti einhverju máli ? tók bara netkortið úr gömlu tölvunni, er það kannski betra að fjárfesta í einu nýju ?


Er ekki innbyggt netkort í 101% af öllum móðurborðum?

Stutta svarið er samt "skiptir engu".


ég er með þetta http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486 og wireless virkaði ekki þangað til ég skrúfaði netkortið í .


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Lau 22. Sep 2012 19:27

Má ég auglýsa sófasett til sölu á Vaktinni??

* Önnur spurning : Hversu gamall þarf maður að vera til að vera löglega skráður eigandi bíls?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf tdog » Lau 22. Sep 2012 20:47

Yawnk skrifaði:Má ég auglýsa sófasett til sölu á Vaktinni??

* Önnur spurning : Hversu gamall þarf maður að vera til að vera löglega skráður eigandi bíls?


Menn hafa nú auglýst bíla hérna án áreitis.



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AndriKarl » Lau 22. Sep 2012 22:46

Yawnk skrifaði:Má ég auglýsa sófasett til sölu á Vaktinni??

* Önnur spurning : Hversu gamall þarf maður að vera til að vera löglega skráður eigandi bíls?

18 ára, ef yngri þarf sérstakt leyfi frá sýslumanni



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Sun 23. Sep 2012 21:12

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1949

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8036

Er eitthver munur á þessum kortum annað en vifturnar/útlit? er það þess virði að fara í MSI kortið?
Getur eitthver útskýrt Sli fyrir mér?
Ég á annað 560 Ti SOC(Gigabyte) kort, gæti ég notað þessi bæði sem ég linkaði að ofan og bara skellt þeim í tölvuna, og það myndi virka í Sli? hvað þarf ég að gera til þess að það virki? Hvernig virkar þessi Sli kapall sem kom með móðurborðinu? Þarf það að vera sömu tegund af korti? s.s mitt fyrra kort er Gigabyte, þarf Sli kortið að vera Gigabyte líka? Hvað ef eitt kortið er 1GB og hitt er 2GB? gerir annað kortið sig þá 1GB líka? Þarf virkilega aðstoð með þetta :)
Móðurborði er Z77X-D3H og ég er með Thermaltake 730W.