Vesen með subtitle skrár í sjónvarpi yfir net

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Vesen með subtitle skrár í sjónvarpi yfir net

Pósturaf DoofuZ » Þri 18. Sep 2012 21:26

Ég er með sjónvarpið mitt tengt við heimanetið og hef verið að horfa á slatta af drasli af tölvunni með hjálp PSM en ef ég vil sjá texta með þá klikkar allt saman sama hvort ég er að spila .avi, .mp4 eða .mkv skrár :? Það sem gerist er að textinn kemur alveg en þegar ég er búinn að hafa myndefnið í gangi í nokkrar mínútur þá hoppar myndin áfram um einhverjar mínútur og sama hvað ég reyni að spóla til baka þá annað hvort spólast bara til baka á sama stað og myndin hoppaði á eða ég enda bara aðeins aftar. Einhver lent í þessu? Eins og ég sagði þá hef ég lent í þessu með .avi, .mp4 og .mkv skrár og sama gerist líka ef ég prófa einhverja transcoded útgáfu af sama myndefni.

Ég er ekki búinn að prófa önnur media server forrit fyrir utan Serviio sem var bara með einum of mikla flokkun og virkaði svo ekki almennilega. En svo fór media sharing í Windows 7 hjá mér allt í einu að virka (hafði ekki séð neitt áður nema bara PSM þegar ég fór í "Your network" í sjónvarpinu) og þar get ég leikandi létt spilað sama myndefni nema það kemur enginn texti með. Virkar kannski ekki að nota texta þar? Finnst það svoldið silly þar sem það virkar mjög vel ef ég set sama myndefni með textaskrá á usb og tengi við sjónvarpið.

Einhverjar hugmyndir? Eitthvað annað media server forrit sem ég ætti að prófa?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með subtitle skrár í sjónvarpi yfir net

Pósturaf AntiTrust » Þri 18. Sep 2012 21:32

Plex virkar fínt og hendir textanum yfir DLNA. Skipti úr XBMC í öllum HTPC vélum yfir í Plex og fór að nota Plex serverinn til að streyma í PS3 í þokkabót í staðinn fyrir PSM með þessum líka flotta árangri, mikið skemmtilegri flokkun og flr.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með subtitle skrár í sjónvarpi yfir net

Pósturaf DoofuZ » Þri 18. Sep 2012 23:19

Ég prófaði að setja Plex upp, komst svo að vísu að því að ég var nú þegar með það en hafði bara gleymt því og ég sé ekki betur en sú gleymska hafi ekki verið að ástæðulausu þar sem bókstaflega ekkert virkar þar, ekki einu sinni að spila tónlist, það kemur alltaf bara "File not found" :? Og sama hvað ég hef reynt og leitað að lausn á því vandamáli þá sé ég enga lausn :|

Er að spá í að nota bara usb lykil fyrir myndefni sem ég vil sjá texta með. Get varla beðið eftir því að gera gat í gegnum vegginn svo ég geti tengt tölvuna beint við sjónvarpið.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með subtitle skrár í sjónvarpi yfir net

Pósturaf DoofuZ » Mið 19. Sep 2012 18:31

*BÖMP*

Enginn lent í svona veseni? Gæti þetta verið netsnúruvandamál? Eða er vandamálið kannski í sjónvarpinu?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með subtitle skrár í sjónvarpi yfir net

Pósturaf DoofuZ » Mið 19. Sep 2012 21:24

Nevermind, var að komast að því að sjónvarpið styður texta með myndefni bara ef maður er að spila af einhverju usb tengdu :| Ekkert sérstaklega ánægður með það, en skiptir ekki öllu þar sem planið er að tengja tölvuna beint við settið. Og þá get ég hætt að eyða endalausum tíma í að prófa lélegri og lélegri media server forrit :roll:

DLNA er glatað stöff! :thumbsd


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með subtitle skrár í sjónvarpi yfir net

Pósturaf AntiTrust » Mið 19. Sep 2012 23:59

Hvað með að prufa að nota annan transkóðar í PSM?



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með subtitle skrár í sjónvarpi yfir net

Pósturaf DoofuZ » Sun 23. Sep 2012 02:16

Ég prófaði alla transcoded möguleikana sem ég sá og það var alltaf sama vandamálið, en það skiptir ekki lengur máli þar sem ég veit núna að rót vandans er að sjálft sjónvarpið styður ekki texta með myndefni yfir network svo ég nota bara usb lykil ef ég vil sjá texta með einhverju, læt það duga í bili :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]