Hvorki HDD né CD rom sjást í BIOS


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Hvorki HDD né CD rom sjást í BIOS

Pósturaf playman » Fös 21. Sep 2012 12:35

Nú er ég orðin alveg tómur, fynst eins og ég sé búinn að prófa allt.
Er með P965 NEO Móðurborð.

Vandamálið er að hvorki HDD né CDROM sjást í BIOS
Er búin að prófa flest allt.
5 mismunandi PATA CDROMS
3 mismunandi PATA kapla
2 mismunandi PATA HDD
Flest öll ef ekki öll möguleg combinations á Slave/Master/Cable Select

Stilla BIOS á factory settings, taka batteríið úr og bíða í 10 min, og setja inn nýasta BIOSin.

Prófaði SATA HDD og hann sést bara inní "Advanced BIOS Features > Hard disk boot priority" og svo sést hann
í raid glugganum eftir að BIOSin er búin að boota sig. Og hún reynir að starta af HDD en kerfið á honum er corrupt (ég veit það)

Það sést ekkert inní "Standard CMOS Features" þó allt sé á Auto.

Hef einusinni feingið CDROM til að virka, og komst inní windows settuppið, en fékk alltaf errors þar. (hef bara einusinni náð svo langt)
En núna kemst ég ekkert inní windows settuppið leingur.

Hverju er ég að gleyma? hvað er hægt að gera núna?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvorki HDD né CD rom sjást í BIOS

Pósturaf upg8 » Fös 21. Sep 2012 13:11

Fá PCI IDE controller og prófa það?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Hvorki HDD né CD rom sjást í BIOS

Pósturaf playman » Fös 21. Sep 2012 13:17

upg8 skrifaði:Fá PCI IDE controller og prófa það?

Á eingann þannig :S

EDIT:
Og veit ekki hvar ég gæti reddað mér þannig.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvorki HDD né CD rom sjást í BIOS

Pósturaf upg8 » Fös 21. Sep 2012 13:32

http://www.computer.is/vorur/7576/ Eitthverskonar svona, getur prófað að auglýsa eftir því hérna hvort einhver geti lánað þér eða selt þér notað.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Hvorki HDD né CD rom sjást í BIOS

Pósturaf playman » Fös 21. Sep 2012 13:35

OK þarf að fara að skoða það, en er ekkert annað sem hægt er að prófa?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvorki HDD né CD rom sjást í BIOS

Pósturaf worghal » Fös 21. Sep 2012 13:37

Hefuru prufad bootable usb ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Hvorki HDD né CD rom sjást í BIOS

Pósturaf playman » Fös 21. Sep 2012 13:41

worghal skrifaði:Hefuru prufad bootable usb ?

Ég flassaði BIOSinn allaveganna með USB, þannig að USB boot á að virka.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9