Hvaða kælikremi mælið þið með til að setja á örgjörvann?
Einnig hvað þarf til að finna hitann á örgjörvanum, minninu og því?
Hvaða viftustýringu mælið þið með?
Kælikrem og viftustýring
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: if in doubt: pound on it
- Staða: Ótengdur
veit ekki með kælikremið..
en til að finna hita á örgjörva o.fl er nýjasta útgáfa af SpeedFan tólið í það.
Viftustýring sem eg mæli með er þessi http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360
en til að finna hita á örgjörva o.fl er nýjasta útgáfa af SpeedFan tólið í það.
Viftustýring sem eg mæli með er þessi http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Cicero skrifaði:en til að finna hita á örgjörva o.fl er nýjasta útgáfa af SpeedFan tólið í það.
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360
Hvar er hægt að fá þetta, er þetta software eða hardware
-
- Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Machinehead, ertu að meina speedfan eða viftustýringin? Viftustýringin er hardware og fæst í task. SpeedFan er software og þú getur örugglega fundið það á http://www.google.com
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Rainmaker skrifaði:Machinehead, ertu að meina speedfan eða viftustýringin? Viftustýringin er hardware og fæst í task. SpeedFan er software og þú getur örugglega fundið það á http://www.google.com
Heh, ég var að meina SpeedFan!
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
mæli með því að þú finnir þér gamla vél og takir hana í sundur og púslir henni saman áður en að fikta í þinni eigin vél Bara svona friendly addivse
Annars er þetta á milli örrans og kælingunar þar að segja ef þetta er p4 þá er þetta sett ofan á málmblötuna sem er á örranum og amd er þetta sett ofan á kubbin sjálfan bara passa að setja þunnt lag yfir ekki þykkt
Annars er þetta á milli örrans og kælingunar þar að segja ef þetta er p4 þá er þetta sett ofan á málmblötuna sem er á örranum og amd er þetta sett ofan á kubbin sjálfan bara passa að setja þunnt lag yfir ekki þykkt