Hef fengið frænda minn sem flakkar mikið á milli ameríku og íslands til að kaupa eins svona fyrir mig
spekkin:
Intel® Pentium® M Processor 755 (2.0GHz L2 Cache 2mb)
512MB 333 MHz DDR SDRAM 1 Dimm
128MB DDR ATI's MOBILITY® RADEON™ 9600 PROTURBO
15.4" WSXGA+ (1920x1200 wide screen)
24X CD-RW/DVD Combo Drive
60GB-7200rpm Ultra ATA Hard Drive
Intel® PRO/Wireless 2200 Internal Wireless (802.11 b/g, 54Mbps)
Dell™ TrueMobile™ 300 Bluetooth Internal Card
og þetta allt á 180,000 isk
ekki til 1gb vinnsluminni í tvemur kubbum, einungis í 1 kubbi sem er rándýrt svo ég ætla bara að kaupa mér annan 512 kubb hérna heima.
þetta er ekki einungis mont póstur heldur einnig var ég að pæla hvort að ætti frekar að fá mér 80Gb 4200RPM í staðin fyrir 60 gb 7200 rpm diskinn, eða jafnvel að fá mér 100gb 4200rpm og bæta $50 við?
önnur pæling hjá mér. hvort að maður ætti að fá sér dvd skrifara. ef ég bæti $200 þá get ég fengið mér 8x CD/DVD burner (DVD+RW/+R) sem skrifar líka double layer DVD+R 8.5GB diska.
en er ekki dvd skrifari eitthvað sem ég myndi nota mestalagi þrisvar á ári á lappanum mínum, ætti ég ekki bara að fá mér dvd skrifara í heimatölvuna mína?
btw. þá er þetta frekar illa þýtt spjallborð, forsýna? leggja inn? mæli frekar með sýnishorn og senda :)
er að fara að festa kaup á Inspiron 8600
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
Sæll, velkominn á Spjallið og til hamingju með tölvuna
Ertu viss um að vélin taki 2 minniskubba? Skrítið ef að það er ekki "hægt" að fá 2x512. Athugaðu líka að fartölvukubbar kostar örugglega meira heldur en venjulegt vinnsluminni(eða er ekki lengur sér fartölvu-ram? )
Eg myndi miklu frekar taka 7200 rpm diskinn, þótt ég hafi varla hundsvit á þessu þá minnir mig að það hafi verið grein um 4200 vs. 5400 rpm á tomshardware
Ég persónulega myndi ekki fá mér DVD-Skrifara, en þú verður held ég bara að meta það sjálfur.(örugglega óþarfi að fá sér bæði í lappa og desktop, myndi frekar fá mér í desktop)
ps. mér finnst að "sýnishorn" sé bara að sýna part eða "horn" af einhverju, og við erum að leggja innleginn okkar inn, en ekki send þau neitt :p Annars er maður orðinn svo vanur þessu að maður er löngu hættur að pæla í því
Ertu viss um að vélin taki 2 minniskubba? Skrítið ef að það er ekki "hægt" að fá 2x512. Athugaðu líka að fartölvukubbar kostar örugglega meira heldur en venjulegt vinnsluminni(eða er ekki lengur sér fartölvu-ram? )
Eg myndi miklu frekar taka 7200 rpm diskinn, þótt ég hafi varla hundsvit á þessu þá minnir mig að það hafi verið grein um 4200 vs. 5400 rpm á tomshardware
Ég persónulega myndi ekki fá mér DVD-Skrifara, en þú verður held ég bara að meta það sjálfur.(örugglega óþarfi að fá sér bæði í lappa og desktop, myndi frekar fá mér í desktop)
ps. mér finnst að "sýnishorn" sé bara að sýna part eða "horn" af einhverju, og við erum að leggja innleginn okkar inn, en ekki send þau neitt :p Annars er maður orðinn svo vanur þessu að maður er löngu hættur að pæla í því
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
WarriorJoe:
Þyngd frá 3.27kg, eða það stendur allavegna á ejs.
MezzUp:
sá möguleiki er fyrir hendi að hafa 2 kubba, bara ekki með 1gb, veit ekki af hverju, kannski eru þeir eitthvað sparsamir á 512 mb kubbana sína. og jú það er ennþá sér fartölvu ram.
gnarr:
ertu ekki að fylgjast með kallinn? hversu vel stendur motherfucker sig? en já þetta er mad gott stuff.
mæli með að þú tjekkir á þessu
Þyngd frá 3.27kg, eða það stendur allavegna á ejs.
MezzUp:
sá möguleiki er fyrir hendi að hafa 2 kubba, bara ekki með 1gb, veit ekki af hverju, kannski eru þeir eitthvað sparsamir á 512 mb kubbana sína. og jú það er ennþá sér fartölvu ram.
gnarr:
ertu ekki að fylgjast með kallinn? hversu vel stendur motherfucker sig? en já þetta er mad gott stuff.
mæli með að þú tjekkir á þessu
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
nei, það er rangt. þessir nýju Pentium M eru með 2mb cache.
http://intel.com/products/notebook/processors/pentiumm/index.htm?iid=HPAGE+low_news_040623&
http://intel.com/products/notebook/processors/pentiumm/index.htm?iid=HPAGE+low_news_040623&
"Give what you can, take what you need."
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Virkilega fín tölva og vægast sagt frábært verð sem þú færð hana á.
Vil þó leiðrétta eitt hjá þér. Þú segir þetta í skjá speccunum:
"15.4" WSXGA+ (1920x1200 wide screen)"
WSXGA+ er upplausnin 1680x1050. 1920x1200 er WUXGA upplausn og er ekki einu sinni fáanleg á þessa tölvu. Bara vinsamleg leiðrétting
Annars óska ég þér bara til hamingju með gripinn. Er sjálfur að fá mína fyrstu fartölvu í kvöld og er ansi spenntur.
Vil þó leiðrétta eitt hjá þér. Þú segir þetta í skjá speccunum:
"15.4" WSXGA+ (1920x1200 wide screen)"
WSXGA+ er upplausnin 1680x1050. 1920x1200 er WUXGA upplausn og er ekki einu sinni fáanleg á þessa tölvu. Bara vinsamleg leiðrétting
Annars óska ég þér bara til hamingju með gripinn. Er sjálfur að fá mína fyrstu fartölvu í kvöld og er ansi spenntur.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
já, þetta var bara copy paste rugl í mér, vélin er með 15.4in WUXGA.
þetta er beint af dell.com:
Intel® Pentium® M Processor 755 (2.0GHz),15.4in WUXGA
TestType skrifaði:WSXGA+ er upplausnin 1680x1050. 1920x1200 er WUXGA upplausn og er ekki einu sinni fáanleg á þessa tölvu. Bara vinsamleg leiðrétting
þetta er beint af dell.com:
Intel® Pentium® M Processor 755 (2.0GHz),15.4in WUXGA