hjálp við custom tölvukaup
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hjálp við custom tölvukaup
ég hef verið að safna í soldinn tíma og er komin með 200þús sem ég ætla mér að nota í tölvukaup.
ég hef ekkert vit á þessu og síðustu ár er ég búin að vera á macbook sem er að detta í sundur. mig langar að kaupa mér almennilega pc sem runnar leiki vel.
hef verið að spá allskonar tilbúna turna en það er alltaf eitthvað í þeim sem má gera betur hefur mér verið sagt.
hvað myndu þið mæla með. hvernig turn uppá kælingu og pláss ? muninn á intel og amd örgjörfum? etc. bara plís endilega skrifiði ritgerð um ykkar sérsvið mig langar að skilja þetta : )
ég hef ekkert vit á þessu og síðustu ár er ég búin að vera á macbook sem er að detta í sundur. mig langar að kaupa mér almennilega pc sem runnar leiki vel.
hef verið að spá allskonar tilbúna turna en það er alltaf eitthvað í þeim sem má gera betur hefur mér verið sagt.
hvað myndu þið mæla með. hvernig turn uppá kælingu og pláss ? muninn á intel og amd örgjörfum? etc. bara plís endilega skrifiði ritgerð um ykkar sérsvið mig langar að skilja þetta : )
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
Magneto skrifaði:200þ. bara turninn eða með skjá, lyklaborði og mús ?
bara turn.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2207
þetta lúkkar mjög solid, svo geturðu breytt þessu ef þú vilt en mér sýnist þetta covera allt.
I5 örri, nóg af minni, gott skjákort SSD diskur...
þetta lúkkar mjög solid, svo geturðu breytt þessu ef þú vilt en mér sýnist þetta covera allt.
I5 örri, nóg af minni, gott skjákort SSD diskur...
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
oskar9 skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=2207
þetta lúkkar mjög solid, svo geturðu breytt þessu ef þú vilt en mér sýnist þetta covera allt.
I5 örri, nóg af minni, gott skjákort SSD diskur...
væri betra ef stýrikerfi væri innan þessa 200þ. annars get ég ekki spilað gw2 fyrr en um jólin og þá er ég komin alltof mikið eftir á.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2085
þá væri þessi málið, lakara skjákort en samt sem áður þrusu vél !
þá væri þessi málið, lakara skjákort en samt sem áður þrusu vél !
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
Myndi frekar sleppa SSD og taka betra skjákort, það er ef þú ert ekki þegar búinn að venja þig við SSD...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Gúrú
- Póstar: 553
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
Ef þú hefur þolinmæði að býða í rúma viku þá gæti þessi verið góð. http://www.buy.is/product.php?id_product=9209317
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
upg8 skrifaði:Myndi frekar sleppa SSD og taka betra skjákort, það er ef þú ert ekki þegar búinn að venja þig við SSD...
veistu ég er búin að vera á mac síðustu ár.. ég veit ekki einu sinni hvað ssd er..
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
agust1337 skrifaði:Ef þú hefur þolinmæði að býða í rúma viku þá gæti þessi verið góð. http://www.buy.is/product.php?id_product=9209317
líst vel á þessa. hvað finnst ykkur hinum eitthvað til að setja útá í þessari?
-
- Gúrú
- Póstar: 553
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
onebluebubble skrifaði:agust1337 skrifaði:Ef þú hefur þolinmæði að býða í rúma viku þá gæti þessi verið góð. http://www.buy.is/product.php?id_product=9209317
líst vel á þessa. hvað finnst ykkur hinum eitthvað til að setja útá í þessari?
Hinsvegar sýnist mér að lyklaborð og mús fylgir með, en jæja, auka ef eitthvað kemur fyrir heh
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 210
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
onebluebubble skrifaði:agust1337 skrifaði:Ef þú hefur þolinmæði að býða í rúma viku þá gæti þessi verið góð. http://www.buy.is/product.php?id_product=9209317
líst vel á þessa. hvað finnst ykkur hinum eitthvað til að setja útá í þessari?
Skjákortið er hörmulegt...
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
Ratorinn skrifaði:onebluebubble skrifaði:agust1337 skrifaði:Ef þú hefur þolinmæði að býða í rúma viku þá gæti þessi verið góð. http://www.buy.is/product.php?id_product=9209317
líst vel á þessa. hvað finnst ykkur hinum eitthvað til að setja útá í þessari?
Skjákortið er hörmulegt...
gætir þú bent mér á góða samsetningu?
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
upg8 skrifaði:Myndi frekar sleppa SSD og taka betra skjákort, það er ef þú ert ekki þegar búinn að venja þig við SSD...
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 16. Sep 2012 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
Ratorinn skrifaði:http://tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-monster-tolvutilbod-3
eða kannski http://tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-mon ... vutilbod-2
var nú helst að spá í að kaupa separate hluti. vil fá eins góða tölvu og ég get fyrir 200þ.
Re: hjálp við custom tölvukaup
Intel Core i5 3450 RETAIL 28.900
2x8 GB DDR3 1600MHz 15.900
GTX 660 Ti 2048MB DDR5 49.860
Vertex3 120 GB 19.900
Asus P8Z77-V LX 22.850
600W 16.900
CoolerMaster Dominator 690 II Advanced 20.950
22x hraða, dual-layer DVD-writer 4.000
MS Windows 7 Home Premium 64-BIT, OEM 19.900
Samtals 199.160,-
2x8 GB DDR3 1600MHz 15.900
GTX 660 Ti 2048MB DDR5 49.860
Vertex3 120 GB 19.900
Asus P8Z77-V LX 22.850
600W 16.900
CoolerMaster Dominator 690 II Advanced 20.950
22x hraða, dual-layer DVD-writer 4.000
MS Windows 7 Home Premium 64-BIT, OEM 19.900
Samtals 199.160,-
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
Davidoe skrifaði:Intel Core i5 3450 RETAIL 28.900
2x8 GB DDR3 1600MHz 15.900
GTX 660 Ti 2048MB DDR5 49.860
Vertex3 120 GB 19.900
Asus P8Z77-V LX 22.850
600W 16.900
CoolerMaster Dominator 690 II Advanced 20.950
22x hraða, dual-layer DVD-writer 4.000
MS Windows 7 Home Premium 64-BIT, OEM 19.900
Samtals 199.160,-
16 gig í ram er overkill og það vantar infó um pcu. Mundi fara í 2x4 gig a annaðhvort Mushkin eða G.Skill og nota það sem eftirværi í þokkalega örrakælingu og kanski eina kæliviftu í kassann
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: hjálp við custom tölvukaup
Fyrst þetta er leikjavél þá viltu fá þér gott skjákort... Svo eru Solid State diskar sennilega það upgrade sem þú tekur mest eftir í daglegri notkun, þeir hafa líka lækkað mikið í verði svo ég mæli 100% með því að fá þér 64gb-120gb SSD fyrir leiki og stýrikerfið. Þarft ekki meira en 8GB af vinnsluminni, þarft sennilega aldrei meira en 850W Power Supply (650W duga sennilega hvað sem þér dettur í hug fyrir 200þ). Ekki einbeita þér neitt alltof mikið að örgjörvanum, hann skiptir ekkert öllu máli í leikjavél, fínn i5 væri flott val.
Ef þú þekkir fleiri sem þurfa að kaupa sér Windows 7 á næstunni þá gæti verið góð hugmynd að kaupa 3 leyfa pakka saman, getur sparað slatta þannig Youtube'aðu alla íhluti sem þú ert að pæla í, þú færð fljótt smá sense fyrir því hvað er gott og hvað er slæmt...
Skemmtu þér vel með nýju tölvuna!
Ef þú þekkir fleiri sem þurfa að kaupa sér Windows 7 á næstunni þá gæti verið góð hugmynd að kaupa 3 leyfa pakka saman, getur sparað slatta þannig Youtube'aðu alla íhluti sem þú ert að pæla í, þú færð fljótt smá sense fyrir því hvað er gott og hvað er slæmt...
Skemmtu þér vel með nýju tölvuna!
Re: hjálp við custom tölvukaup
16.950,- : Aflgjafi 600W Corsair GS600 V2: Getur notað þessa síðu til að fá hugmynd um orkuþörfina
7.900,- : Vinnsluminni 2x4GB 1600mhz:
54.900,- : Skjákort GTX660 Ti 2GB:
19.900,- : SSD 120GB SATA3 Vertex3:
22.850,- : Móðurborð Asus P8Z77-V LX PCIe 3:
20.950,- : Kassi CoolerMaster 690 II Advanced:
28.900,- : Örgjörvi Intel Core i5-3450 3.1GHz, LGA1155, Quad-Core, 6MB cache, Retail:
4.490,- : DVD drif Samsung SH-222BB/BEBE: Gætir kannski sleppt því að vera með dvd drif.
19.900,- : Stýrikerfi Windows 7 Home Premium 64-bit OEM: Þyrftir að kaupa alla tölvuna á sama stað.
5.990,- : Hyper 212 Plus kæliviftu
Samtals 202.730,-
7.900,- : Vinnsluminni 2x4GB 1600mhz:
54.900,- : Skjákort GTX660 Ti 2GB:
19.900,- : SSD 120GB SATA3 Vertex3:
22.850,- : Móðurborð Asus P8Z77-V LX PCIe 3:
20.950,- : Kassi CoolerMaster 690 II Advanced:
28.900,- : Örgjörvi Intel Core i5-3450 3.1GHz, LGA1155, Quad-Core, 6MB cache, Retail:
4.490,- : DVD drif Samsung SH-222BB/BEBE: Gætir kannski sleppt því að vera með dvd drif.
19.900,- : Stýrikerfi Windows 7 Home Premium 64-bit OEM: Þyrftir að kaupa alla tölvuna á sama stað.
5.990,- : Hyper 212 Plus kæliviftu
Samtals 202.730,-
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 467
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við custom tölvukaup
Davidoe skrifaði:16.950,- : Aflgjafi 600W Corsair GS600 V2: Getur notað þessa síðu til að fá hugmynd um orkuþörfina
7.900,- : Vinnsluminni 2x4GB 1600mhz:
54.900,- : Skjákort GTX660 Ti 2GB:
19.900,- : SSD 120GB SATA3 Vertex3:
22.850,- : Móðurborð Asus P8Z77-V LX PCIe 3:
20.950,- : Kassi CoolerMaster 690 II Advanced:
28.900,- : Örgjörvi Intel Core i5-3450 3.1GHz, LGA1155, Quad-Core, 6MB cache, Retail:
4.490,- : DVD drif Samsung SH-222BB/BEBE: Gætir kannski sleppt því að vera með dvd drif.
19.900,- : Stýrikerfi Windows 7 Home Premium 64-bit OEM: Þyrftir að kaupa alla tölvuna á sama stað.
5.990,- : Hyper 212 Plus kæliviftu
Samtals 202.730,-
þetta kalla ég solid pakka
en hann getur sparað með því að kaupa 120gb agility diskinn hérna viewtopic.php?f=11&t=50432
og keypt minn CM 690 advanced II bráðlega þegar ég fæ nýja kassann
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow