Besti converter úr mkv í apple tv 3

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besti converter úr mkv í apple tv 3

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 16. Sep 2012 02:36

Hvaða forriti mæla menn með að nota til að converta mkv skrám til að geta spilað það í apple tv 3



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Besti converter úr mkv í apple tv 3

Pósturaf Tiger » Sun 16. Sep 2012 09:44

Veti nú ekki hvort það sé besti, en Handbreak er mjög þægilegur og gerir þetta aðveldlega og þægilega. Má vel vera að það sé einhver betri encoding lega séð en ég nota hann allavegana í þau fáu skipti sem ég geri þetta.

Ef þú ert með .srt texta eða annað með mkv skránni er hægt að brenna það inná apple skránna ofl. Flestir mæla með þessu.




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Besti converter úr mkv í apple tv 3

Pósturaf dogalicius » Sun 16. Sep 2012 10:28

hvað með hljóðið , er handbrake ekkert að eiga við það í þessum forstillingum?


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Besti converter úr mkv í apple tv 3

Pósturaf Tiger » Sun 16. Sep 2012 11:10

dogalicius skrifaði:hvað með hljóðið , er handbrake ekkert að eiga við það í þessum forstillingum?


Ég bara veit það ekki. Ég converta aldrei neinu fyrir AppleTv heldur bara iPad eða iPhone og því hefur hljóðið ekki verið ofarlega á áhyggjulistanum á þeim 2 græjum (ég nota xbmc fyrir appletv og spila bara .mkv beint þaðan). Hef samt lesið á mörgum apple forum að Handbreak er mjög vel liðið af lang flestum og ef hljóðið væri í rúst væri það ekki svo held ég.