Var að skoða vespuna mína þegar ég rakst á þetta stykki. Vespan er af gerðinni Vento Zip Li.
Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
Ætli þetta sé ekki einhverskonar ECU. Mundi allavega reyna að halda þessu þurru.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
littli-Jake skrifaði:Ætli þetta sé ekki einhverskonar ECU. Mundi allavega reyna að halda þessu þurru.
Já, en til hvers þarf maður ECU í vespu?
Bananas
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
littli-Jake skrifaði:Ætli þetta sé ekki einhverskonar ECU. Mundi allavega reyna að halda þessu þurru.
Það eða kveikjan. Bæði lítur oft svona út eins og á myndinni hans.
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
Gúrú skrifaði:littli-Jake skrifaði:Ætli þetta sé ekki einhverskonar ECU. Mundi allavega reyna að halda þessu þurru.
Það eða kveikjan. Bæði lítur oft svona út eins og á myndinni hans.
Er ekki hægt að fá svipað stykki (nýtt) sem leyfir vélinni að snúast aðeins hraðar?
Bananas
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
Ég veit ekkert um vespur en ég veit að betri kveikja myndi ekki hjálpa þér mikið í þeirri deild.
Þú þarft að fara á mjög sérhæft vespuspjallborð með eigendum nákvæmlega þessarar vespu til að fá svar við þessari pælingu þinni grunar mig.
Einnig: Ég efa það að þú viljir auka hraðann á vélinni. Framleiðandinn sem starfrækir eflaust haug af verkfræðingum
ákvað að láta vélina snúast á núverandi hraða með tillit til restinnar af vespunni, ef þú vilt taka áhættuna á því að skemma hana þá er það samt þitt val.
Þú þarft að fara á mjög sérhæft vespuspjallborð með eigendum nákvæmlega þessarar vespu til að fá svar við þessari pælingu þinni grunar mig.
Einnig: Ég efa það að þú viljir auka hraðann á vélinni. Framleiðandinn sem starfrækir eflaust haug af verkfræðingum
ákvað að láta vélina snúast á núverandi hraða með tillit til restinnar af vespunni, ef þú vilt taka áhættuna á því að skemma hana þá er það samt þitt val.
Síðast breytt af Gúrú á Lau 15. Sep 2012 18:59, breytt samtals 1 sinni.
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
Gúrú skrifaði:Ég veit ekkert um vespur en ég veit að betri kveikja myndi ekki hjálpa þér mikið í þeirri deild.
Þú þarft að fara á mjög sérhæft vespuspjallborð með eigendum nákvæmlega þessarar vespu til að fá svar við þessari pælingu þinni grunar mig.
Geri það
Bananas
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
CDI er nokkurskonar háspennu þéttir fyrir kveikjuna. Miðað við stærðina þá mundi ég segja þetta vera AC-CDI sem leyfir enga breytingu á tíma skv. minni bestu vitund.
Varðandi snúningshraða og innsigli, er það ekki ennþá í gegnum blöndunginn eins og í gamla daga?
Varðandi snúningshraða og innsigli, er það ekki ennþá í gegnum blöndunginn eins og í gamla daga?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 82
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
þetta er standard CDI box í tvígengisvespu.
þessi vespa sem þú ert með er ekki með innsigli og ef þig langar að tjúna hana þá getur þú skipt út pústinu og lofthreinsaranum, þarft að athuga hvort þú sért með 17 eða 19mm blöndung og stækka hann þá ef þú ert með 17mm torinn en skipta út jet ef þú ert með stærri blöndunginn.
Síðan til að fá meiri endahraða og snarpara upptak þá skiptir þú út vigtunum í fremri kúplingunni og miðjuhólkinum því hann kemur með skífu sem stoppar færsluna á kúplingunni svo hún komist ekki mikið hraðar en 45km hraða eins og lög segja til um.
Síðan ef þig langar í enn meira þá færðu þér 70cc kit en þá eru tvær gerðir sem koma til greina í vento vespunum og það er ekki hægt að sjá hvora gerðina þig vantar fyrr en þú ert búinn að rífa cylenderinn úr og mæla stimpilboltann því það eru til 10mm og 12mm stimpilboltar í þessum mótorum og það virðist bara vera sitt á hvað í vento zip og ekki einu sinni umboðið veit hvor gerðin það er fyrr en það er búið að rífa mótorinn. Ég veit að t.d. VDO á 10mm settið en veit ekki hvar þú fengir 12mm, gætir athugað hjá JHM mótorsport,
Mér vitanlega ertu ekkert að græða á því að skipta um CDI boxið í þessum tvígengismótorum fyrr en þú ert farinn að taka eitthvað mikið út úr honum, þú græðir hins vegar slatta mikið á því að skipta um CDI í fjórgengisvespu þar sem það flýtir kveikjunni og lofar þér að komast 1500-3000 snúningum hærra.
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað.
þessi vespa sem þú ert með er ekki með innsigli og ef þig langar að tjúna hana þá getur þú skipt út pústinu og lofthreinsaranum, þarft að athuga hvort þú sért með 17 eða 19mm blöndung og stækka hann þá ef þú ert með 17mm torinn en skipta út jet ef þú ert með stærri blöndunginn.
Síðan til að fá meiri endahraða og snarpara upptak þá skiptir þú út vigtunum í fremri kúplingunni og miðjuhólkinum því hann kemur með skífu sem stoppar færsluna á kúplingunni svo hún komist ekki mikið hraðar en 45km hraða eins og lög segja til um.
Síðan ef þig langar í enn meira þá færðu þér 70cc kit en þá eru tvær gerðir sem koma til greina í vento vespunum og það er ekki hægt að sjá hvora gerðina þig vantar fyrr en þú ert búinn að rífa cylenderinn úr og mæla stimpilboltann því það eru til 10mm og 12mm stimpilboltar í þessum mótorum og það virðist bara vera sitt á hvað í vento zip og ekki einu sinni umboðið veit hvor gerðin það er fyrr en það er búið að rífa mótorinn. Ég veit að t.d. VDO á 10mm settið en veit ekki hvar þú fengir 12mm, gætir athugað hjá JHM mótorsport,
Mér vitanlega ertu ekkert að græða á því að skipta um CDI boxið í þessum tvígengismótorum fyrr en þú ert farinn að taka eitthvað mikið út úr honum, þú græðir hins vegar slatta mikið á því að skipta um CDI í fjórgengisvespu þar sem það flýtir kveikjunni og lofar þér að komast 1500-3000 snúningum hærra.
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
mainman skrifaði:þetta er standard CDI box í tvígengisvespu.
þessi vespa sem þú ert með er ekki með innsigli og ef þig langar að tjúna hana þá getur þú skipt út pústinu og lofthreinsaranum, þarft að athuga hvort þú sért með 17 eða 19mm blöndung og stækka hann þá ef þú ert með 17mm torinn en skipta út jet ef þú ert með stærri blöndunginn.
Síðan til að fá meiri endahraða og snarpara upptak þá skiptir þú út vigtunum í fremri kúplingunni og miðjuhólkinum því hann kemur með skífu sem stoppar færsluna á kúplingunni svo hún komist ekki mikið hraðar en 45km hraða eins og lög segja til um.
Síðan ef þig langar í enn meira þá færðu þér 70cc kit en þá eru tvær gerðir sem koma til greina í vento vespunum og það er ekki hægt að sjá hvora gerðina þig vantar fyrr en þú ert búinn að rífa cylenderinn úr og mæla stimpilboltann því það eru til 10mm og 12mm stimpilboltar í þessum mótorum og það virðist bara vera sitt á hvað í vento zip og ekki einu sinni umboðið veit hvor gerðin það er fyrr en það er búið að rífa mótorinn. Ég veit að t.d. VDO á 10mm settið en veit ekki hvar þú fengir 12mm, gætir athugað hjá JHM mótorsport,
Mér vitanlega ertu ekkert að græða á því að skipta um CDI boxið í þessum tvígengismótorum fyrr en þú ert farinn að taka eitthvað mikið út úr honum, þú græðir hins vegar slatta mikið á því að skipta um CDI í fjórgengisvespu þar sem það flýtir kveikjunni og lofar þér að komast 1500-3000 snúningum hærra.
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað.
Hvernig get ég athugað hvort ég er með 17 eða 19 mm blöndung. Ég veit hvar blöndungurinn er, but that's about it
Bananas
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
mikkidan97 skrifaði:Hvernig get ég athugað hvort ég er með 17 eða 19 mm blöndung. Ég veit hvar blöndungurinn er, but that's about it
Mælir innra þvermálið á blöndunginum þeim megin sem vélin er með t.d. reglustiku.
Modus ponens
-
- has spoken...
- Póstar: 162
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
Eða þú getur bara selt vespu draslið og keypt þér eitthvað með almennilegu afli
Sorry, ég bara get ekki haldið þessum inni, geðveikt óþroskaður húmor að drepa mann hérna
En svona útaf því að notendanafið þitt er "mikkidan97" ætla ég að áætla að þú sért fæddur 97 og getur ekki keyrt neitt annað þannig ég byðst aftur fyrirgefningar á offtopic trolli
Sorry, ég bara get ekki haldið þessum inni, geðveikt óþroskaður húmor að drepa mann hérna
En svona útaf því að notendanafið þitt er "mikkidan97" ætla ég að áætla að þú sért fæddur 97 og getur ekki keyrt neitt annað þannig ég byðst aftur fyrirgefningar á offtopic trolli
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað í ósköpunum þetta er?
spankmaster skrifaði:Eða þú getur bara selt vespu draslið og keypt þér eitthvað með almennilegu afli
Sorry, ég bara get ekki haldið þessum inni, geðveikt óþroskaður húmor að drepa mann hérna
En svona útaf því að notendanafið þitt er "mikkidan97" ætla ég að áætla að þú sért fæddur 97 og getur ekki keyrt neitt annað þannig ég byðst aftur fyrirgefningar á offtopic trolli
Eftir nokkur ár verður maður náttúrulega að fá sér 1100cc racer eða eitthvað
Bananas