Hvað er besta snakkið?
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta snakkið?
appel skrifaði:Það var einu sinni hægt að kaupa svona "Oven baked" papriku kryddaðar kartöfluflögur frá Lays í Hagkaup, en hef ekki séð þær í nærri ár.
Þetta var án efa besta snakkið sem ég hef smakkað. Með ídýfu er þetta guðdómlegt alvöru snakk. Þetta var svo þétt og þykkt að maður þurfti ekkert að borða mikið af þessu til þess að verða saddur. Og alls ekki eins viðbjóðslegt og þunnar djúpsteiktar flögur.
Man ég smakkaði þetta fyrir 2árum. Virkilega gott snakk.
Annars held ég að maður hafi keypt mest af Svörtum Doritos um ævina
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Hvað er besta snakkið?
Þetta er hrikalegur þráður, fór í búð með þennan þráð að leiðarljósi. Nú sit ég hér með 3 poka og rosalegann valkvíða.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta snakkið?
Einmitt tilgangur hans!Kosmor skrifaði:Þetta er hrikalegur þráður, fór í búð með þennan þráð að leiðarljósi. Nú sit ég hér með 3 poka og rosalegann valkvíða.
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta snakkið?
Ætla að koma með dálitið öðruvisi bragð en fyrri póstarnir, Lorenz Balsamic. Uppáhaldið mit þessa stundina, reyndar er lorenz Rosmarin lika gott. Fæst í Viðir (:
Verst hvað snakkúrvalið hjá stærstu matvöruverslun íslands(Bónus) er algjörlega hörmulegt. Allt of litið úrval af brögðum.
Verst hvað snakkúrvalið hjá stærstu matvöruverslun íslands(Bónus) er algjörlega hörmulegt. Allt of litið úrval af brögðum.
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
Re: Hvað er besta snakkið?
mér langar i snakk
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta snakkið?
Sphinx skrifaði:mér langar i snakk
mig langar*
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvað er besta snakkið?
worghal skrifaði:Sphinx skrifaði:mér langar i snakk
mig langar*
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta snakkið?
Er ekki kominn tími til að endurvekja þennan gómsæta þráð
Nú er Lays - Salt & Vinegar komið í flestar búðir, og vá hvað ég er að fíla það!
Nú er Lays - Salt & Vinegar komið í flestar búðir, og vá hvað ég er að fíla það!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta snakkið?
Þetta hérna er klárlega það besta!
- Viðhengi
-
- 44810017.jpg (30.11 KiB) Skoðað 1429 sinnum
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta snakkið?
Fólk búið að smakka þessar? Kettle er bezt!
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Hvað er besta snakkið?
Zedro skrifaði:
Fólk búið að smakka þessar? Kettle er bezt!
Ég fíla white cheddar, kettle er fínt og caramel er viðbjóður Annars mjög gott snakk
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta snakkið?
Xovius skrifaði:Zedro skrifaði:
Fólk búið að smakka þessar? Kettle er bezt!
Ég fíla white cheddar, kettle er fínt og caramel er viðbjóður Annars mjög gott snakk
Jalapeno er ágætt líka.
en white cheddar er best. bara verst að þetta er svo dýrt snakk
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow