vesen að tengja HDMI við sjónvarpið


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

vesen að tengja HDMI við sjónvarpið

Pósturaf J1nX » Mán 10. Sep 2012 23:53

Sælir, ég var að fjárfesta mér í 47" LCD 3D sjónvarpi frá LG, og ætlaði svo að tengja tölvuna við það, en næ ekki að fá það til að virka..
þetta er semsagt það sem kemur
vitiði hvað er að?

Mynd

Mynd



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: vesen að tengja HDMI við sjónvarpið

Pósturaf svanur08 » Mán 10. Sep 2012 23:55

Prufaðu að breyta þessu frekær í NVIDA control panel eða ati ef þú ert með það.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: vesen að tengja HDMI við sjónvarpið

Pósturaf J1nX » Þri 11. Sep 2012 00:08

virkaði þar en myndin var rosalega óskýr og það "snjóaði" á skjánum.. getur verið að HD snúran sé orðin eikkað léleg?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: vesen að tengja HDMI við sjónvarpið

Pósturaf AntiTrust » Þri 11. Sep 2012 00:10

J1nX skrifaði:virkaði þar en myndin var rosalega óskýr og það "snjóaði" á skjánum.. getur verið að HD snúran sé orðin eikkað léleg?


Ólíklegt, oftast er HDMI bara on eða off, annaðhvort virkar það eða ekki. Prufaðu að stilla þetta í Catalyst Control Center eða NVidia Graphic centerinu frekar.




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: vesen að tengja HDMI við sjónvarpið

Pósturaf J1nX » Þri 11. Sep 2012 00:14

já ég fékk etta til að virka með að gera þetta í catalyst control center og fara þar í exchange displays.. þá kom mynd á sjónvarpið en rosalega óskýr og með þessum "snjó"



Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: vesen að tengja HDMI við sjónvarpið

Pósturaf andripepe » Þri 11. Sep 2012 00:20

Þetta virkar :

deletaðu file sem heitir : cl_registry.blob



;)


amd.blibb


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: vesen að tengja HDMI við sjónvarpið

Pósturaf J1nX » Þri 11. Sep 2012 00:23

já má kannski bæta því við að þegar ég exchange-a á sjónvarpið að þá skiptist aftur yfir á tölvuskjáinn sjálfkrafa efftir svona 10-30sek
*edit* já og desktopið fyllir ekki alveg út í sjónvarpið heldur :)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: vesen að tengja HDMI við sjónvarpið

Pósturaf intenz » Þri 11. Sep 2012 00:34

J1nX skrifaði:já má kannski bæta því við að þegar ég exchange-a á sjónvarpið að þá skiptist aftur yfir á tölvuskjáinn sjálfkrafa efftir svona 10-30sek
*edit* já og desktopið fyllir ekki alveg út í sjónvarpið heldur :)

http://i.imgur.com/nb1Qz.png


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64