Núna er kominn tími á að fá sér almennilegt skjákort í leikina, og þá var ég með í huga GTX 660 Ti.
Og þá var ég velta fyrir mér kælingunum á kortunum sem eru til boða í verslunum hérna, s.s. refrence blowerunum í stock kortunum vs. Twin Frozr.
Þá er mikill munur á þessum kælingum undir álagi, þá í hitatölum og hávaða.
Er að leitast eftir sem hljóðlátasta kortinu.
Kælingar á skjákortum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2566
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á skjákortum
Ef þú ert ekki búinn að því, þá endilega skoða reviews á netinu. Oft(ast) er þetta partur af samanburðinum, s.s. hávaðinn í þeim.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2566
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á skjákortum
Jújú, var svosem búinn að googla það. Langaði bara að heyra frá einhverjum viskubrunni sem hefur reynslu af báðum kælingunum.
Og þá einnig, ef þessi Twin Frozr er þetta góð kæling, afhverju er EVGA og PNY ekki með þetta á sýnum kortum? - bara svona ein af pælingunum.
Og þá einnig, ef þessi Twin Frozr er þetta góð kæling, afhverju er EVGA og PNY ekki með þetta á sýnum kortum? - bara svona ein af pælingunum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á skjákortum
mæli með gigabyte kælingunum, heirist ekki múkk frá þessu
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á skjákortum
Flestir skjákortsframleiðendur eru með sýna útgáfu af kælingu á þessum kortum. En eins og hann sagði fyrir ofan þá er Gigabyte með eina mjög góða.
http://www.guru3d.com/article/gigabyte- ... c-review/8
http://www.guru3d.com/article/gigabyte- ... c-review/8
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á skjákortum
vinur minn var einmitt að kaupa sér svona kort og hann var búinn að komast að því að besta kælingin fyrir þetta kort er annaðhvort MSI TwinFrozor eða ASUS kortið: http://www.asus.com/Graphics_Cards/NVID ... TIDC22GD5/
ASUS kortið er örlítði hljóðlátara (ekki mikið) en TwinFrozor kortið er með betri rykvörn.
ASUS kortið er örlítði hljóðlátara (ekki mikið) en TwinFrozor kortið er með betri rykvörn.
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á skjákortum
Smá innlegg önnur viftan á TvvinFroser kortinu mínu er farin að skrölta, og én nenni ekki að bíða í þrjár vikur eftir því að tölvuverkstæðið hafi tíma til þess að "hlusta kortið"
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Kælingar á skjákortum
methylman skrifaði:Smá innlegg önnur viftan á TvvinFroser kortinu mínu er farin að skrölta, og én nenni ekki að bíða í þrjár vikur eftir því að tölvuverkstæðið hafi tíma til þess að "hlusta kortið"
Það er einn af kostunum við reference kælingarnar, helsta ástæðan fyrir því að vifturnar fara að skrölta er að ryk kemst inn að legunni og drekkur í sig olíuna.
Reference kælingarnar eru með mjög djúpar viftur sem erfitt er fyrir ryk að komast að, auk þess sem þær blása heita loftinu út úr kassanum að aftan, en hringsóla því ekki bara inn í kassanum líkt og flestar non-reference kælingarnar :/
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á skjákortum
Klemmi skrifaði:methylman skrifaði:Smá innlegg önnur viftan á TvvinFroser kortinu mínu er farin að skrölta, og én nenni ekki að bíða í þrjár vikur eftir því að tölvuverkstæðið hafi tíma til þess að "hlusta kortið"
Það er einn af kostunum við reference kælingarnar, helsta ástæðan fyrir því að vifturnar fara að skrölta er að ryk kemst inn að legunni og drekkur í sig olíuna.
Reference kælingarnar eru með mjög djúpar viftur sem erfitt er fyrir ryk að komast að, auk þess sem þær blása heita loftinu út úr kassanum að aftan, en hringsóla því ekki bara inn í kassanum líkt og flestar non-reference kælingarnar :/
Allavega endaði ég í þessu hérna rykfría dæmi http://shop.watercool.de/epages/Waterco ... ucts/13098
Og keyri tvö kort sem folda 24/7 í 49-50°
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.