Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz? Er með Noctua D14 kælingu
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
Ég sé ekki betur en þú sért með speedstep enabled og því klukkar örgjörvinn sig niður í 1.6GHz þegar hann er idle. Ég myndi disable speedstep til að hafa hann stable 4.6 GHz
En náðu í prime95 og gerðu small FFTs testið í því.
Láttu það runna í að minnsta kosti sólahring til þess að vera viss um að vera með stable overclock. En ef þú ert viss um að það sé stable þá er nóg að láta það keyra í svona hálftíma til að sjá hæstu hitatölur sem örgjörvinn fer í. ef hann er að fara eitthvað yfir 80°C þá mættiru reyna að lækka voltin á örgjörvann eða klukka hann niður í 4.4GHz og lækka voltin í samræmi við það. Þú ert hvort sem er aldrei að fara að sjá nokkurn performance mun á 4.4 eða 4.6GHz í venjulegri leikja- og tölvunotkun
En náðu í prime95 og gerðu small FFTs testið í því.
Láttu það runna í að minnsta kosti sólahring til þess að vera viss um að vera með stable overclock. En ef þú ert viss um að það sé stable þá er nóg að láta það keyra í svona hálftíma til að sjá hæstu hitatölur sem örgjörvinn fer í. ef hann er að fara eitthvað yfir 80°C þá mættiru reyna að lækka voltin á örgjörvann eða klukka hann niður í 4.4GHz og lækka voltin í samræmi við það. Þú ert hvort sem er aldrei að fara að sjá nokkurn performance mun á 4.4 eða 4.6GHz í venjulegri leikja- og tölvunotkun
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
Eiiki skrifaði:Ég sé ekki betur en þú sért með speedstep enabled og því klukkar örgjörvinn sig niður í 1.6GHz þegar hann er idle. Ég myndi disable speedstep til að hafa hann stable 4.6 GHz
En náðu í prime95 og gerðu small FFTs testið í því.
Láttu það runna í að minnsta kosti sólahring til þess að vera viss um að vera með stable overclock. En ef þú ert viss um að það sé stable þá er nóg að láta það keyra í svona hálftíma til að sjá hæstu hitatölur sem örgjörvinn fer í. ef hann er að fara eitthvað yfir 80°C þá mættiru reyna að lækka voltin á örgjörvann eða klukka hann niður í 4.4GHz og lækka voltin í samræmi við það. Þú ert hvort sem er aldrei að fara að sjá nokkurn performance mun á 4.4 eða 4.6GHz í venjulegri leikja- og tölvunotkun
disable-a ég speedstep í biosnum?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
Eiiki skrifaði:Ég myndi disable speedstep til að hafa hann stable 4.6 GHz
Afhverju í ósköpunum myndirðu vilja hafa örgjörvann í 4.6GHz á fullum voltum þegar það er ekkert að gerast? Speedstep on.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
Í guðanna bænum disable speedstep !!!
Ef þú ert í vafa hver er að segja rétt, prófaðu þá bara að googla það
Ef þú disable-ar það þá ertu með stable overclock og þegar hann er ekki að vinna þá er hann samt ekkert að hitna meira en þegar þú ert með þetta á. Overclock snýst soldið um að ná því stabílu...
Ef þú ert í vafa hver er að segja rétt, prófaðu þá bara að googla það
Ef þú disable-ar það þá ertu með stable overclock og þegar hann er ekki að vinna þá er hann samt ekkert að hitna meira en þegar þú ert með þetta á. Overclock snýst soldið um að ná því stabílu...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Tengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
fallen skrifaði:Eiiki skrifaði:Ég myndi disable speedstep til að hafa hann stable 4.6 GHz
Afhverju í ósköpunum myndirðu vilja hafa örgjörvann í 4.6GHz á fullum voltum þegar það er ekkert að gerast? Speedstep on.
like á það
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
AciD_RaiN skrifaði:Í guðanna bænum disable speedstep !!!
Ef þú ert í vafa hver er að segja rétt, prófaðu þá bara að googla það
Ef þú disable-ar það þá ertu með stable overclock og þegar hann er ekki að vinna þá er hann samt ekkert að hitna meira en þegar þú ert með þetta á. Overclock snýst soldið um að ná því stabílu...
Hvaða rugl? Ertu að segja að overclock geti ekki verið stable með speedstep?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
fallen skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Í guðanna bænum disable speedstep !!!
Ef þú ert í vafa hver er að segja rétt, prófaðu þá bara að googla það
Ef þú disable-ar það þá ertu með stable overclock og þegar hann er ekki að vinna þá er hann samt ekkert að hitna meira en þegar þú ert með þetta á. Overclock snýst soldið um að ná því stabílu...
Hvaða rugl? Ertu að segja að overclock geti ekki verið stable með speedstep?
Já það er akkúrat það sem ég er að segja
UK overclocking champion G1lgamesh segir að speedstep eigi að vera disabled... Viltu þræta um það??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
Ef þú villt spara rafmagn og heldur að örgjörvinn endist ekki í 10 ár speedstep ON
Annars þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur , þó að örgjörvinn sé alltaf í 4.6ghz þíðir ekki að hann sé alltaf undir álagi !
td. pófaðu að gera super pi test með speeds. on og off http://www.techpowerup.com/downloads/36 ... _v1.5.html
Annars þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur , þó að örgjörvinn sé alltaf í 4.6ghz þíðir ekki að hann sé alltaf undir álagi !
td. pófaðu að gera super pi test með speeds. on og off http://www.techpowerup.com/downloads/36 ... _v1.5.html
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Tengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
vá gaurinn er í 4.6ghz, ekki eins og hann sé í einhverju extreme, mæli með speedstep on ... off ef þú ætlar í einhver 5ghz+
"UK overclocking champion G1lgamesh " er kannski í einhverju aðeins öðru en moderate OC
"UK overclocking champion G1lgamesh " er kannski í einhverju aðeins öðru en moderate OC
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
AciD_RaiN skrifaði:fallen skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Í guðanna bænum disable speedstep !!!
Ef þú ert í vafa hver er að segja rétt, prófaðu þá bara að googla það
Ef þú disable-ar það þá ertu með stable overclock og þegar hann er ekki að vinna þá er hann samt ekkert að hitna meira en þegar þú ert með þetta á. Overclock snýst soldið um að ná því stabílu...
Hvaða rugl? Ertu að segja að overclock geti ekki verið stable með speedstep?
Já það er akkúrat það sem ég er að segja
UK overclocking champion G1lgamesh segir að speedstep eigi að vera disabled... Viltu þræta um það??
Case and point: Ég var með örgjörvann hans niCky- í 4.6GHz með speedstep on í meira en ár og hann var stable.
Þvílíkt rugl að segja að það sé ekki hægt að ná stable oc með speedstep on.
nonesenze skrifaði:vá gaurinn er í 4.6ghz, ekki eins og hann sé í einhverju extreme, mæli með speedstep on ... off ef þú ætlar í einhver 5ghz+
"UK overclocking champion G1lgamesh " er kannski í einhverju aðeins öðru en moderate OC
x2
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
fallen skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:fallen skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Í guðanna bænum disable speedstep !!!
Ef þú ert í vafa hver er að segja rétt, prófaðu þá bara að googla það
Ef þú disable-ar það þá ertu með stable overclock og þegar hann er ekki að vinna þá er hann samt ekkert að hitna meira en þegar þú ert með þetta á. Overclock snýst soldið um að ná því stabílu...
Hvaða rugl? Ertu að segja að overclock geti ekki verið stable með speedstep?
Já það er akkúrat það sem ég er að segja
UK overclocking champion G1lgamesh segir að speedstep eigi að vera disabled... Viltu þræta um það??
Case and point: Ég var með örgjörvann hans niCky- í 4.6GHz með speedstep on í meira en ár og hann var stable.
Þvílíkt rugl að segja að það sé ekki hægt að ná stable oc með speedstep on.nonesenze skrifaði:vá gaurinn er í 4.6ghz, ekki eins og hann sé í einhverju extreme, mæli með speedstep on ... off ef þú ætlar í einhver 5ghz+
"UK overclocking champion G1lgamesh " er kannski í einhverju aðeins öðru en moderate OC
x2
Jájá það er alveg hægt að ná þessu stable á speedstep en það er bara svo auto hjá manni að disable-a þetta þar sem það eru sum móðurborð sem eru viðkvæm fyrir þessu og hverju skiptir hvort G1lgamesh sé í eitthverju meira en moderate OC? það segir sér bara að sjálfu ef kingpin, AndreYang og fleirri disable-a þetta alltaf þá er kostur við það
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
Af hverju segir CoreTemp 4.6GHz en CPU-Z 1.6GHz, ég er með Speedstep disable-að. Voltage er 1.36 btw
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
Ef ég má troða mér inn í þetta "speedstep"/"ekki speedstep" rifrildi, þá held ég að það séu allir tilbúnir að skrifa undir að það sé sniðugt að slökkva á speedsteppi þegar þú ert að stilla til OCið. Þegar þú ert svo búinn að taka þitt stability check (24 tímar prime t.d.) og allt virkar, þá er hægt að kveikja á speedstepinu aftur. Ef tölvan er unstable þá er hægt að slökkva á speedstepinu aftur. Ef ekki, þá eru allir að græða, nema OR.
edit:
Þó einhver geri eitthvað, þarf það ekkert að þýða að það sé hið rétta í stöðunni. Sérstaklega ef maður er í aðstöðu til að prófa sjálfur. Auðvitað er gott að nýta reynslu annara sem hafa ... reynslu. En það þarf samt ekki að þýða að þeir hafi rétt fyrir sér. Eins og hérna er ekki spurt "afhverju er OCið mitt unstable", heldur um hámarkshita, sem speedstep hefur ekkert um að segja.
edit:
MatroX skrifaði:
Jájá það er alveg hægt að ná þessu stable á speedstep en það er bara svo auto hjá manni að disable-a þetta þar sem það eru sum móðurborð sem eru viðkvæm fyrir þessu og hverju skiptir hvort G1lgamesh sé í eitthverju meira en moderate OC? það segir sér bara að sjálfu ef kingpin, AndreYang og fleirri disable-a þetta alltaf þá er kostur við það
Þó einhver geri eitthvað, þarf það ekkert að þýða að það sé hið rétta í stöðunni. Sérstaklega ef maður er í aðstöðu til að prófa sjálfur. Auðvitað er gott að nýta reynslu annara sem hafa ... reynslu. En það þarf samt ekki að þýða að þeir hafi rétt fyrir sér. Eins og hérna er ekki spurt "afhverju er OCið mitt unstable", heldur um hámarkshita, sem speedstep hefur ekkert um að segja.
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
Daz skrifaði:Þó einhver geri eitthvað, þarf það ekkert að þýða að það sé hið rétta í stöðunni. Sérstaklega ef maður er í aðstöðu til að prófa sjálfur. Auðvitað er gott að nýta reynslu annara sem hafa ... reynslu. En það þarf samt ekki að þýða að þeir hafi rétt fyrir sér. Eins og hérna er ekki spurt "afhverju er OCið mitt unstable", heldur um hámarkshita, sem speedstep hefur ekkert um að segja.
ég prufaði þetta með 4-5 p67 móðurborðum á sínum tíma og flestum tilfellum var þetta bara til vandræða en eins og ég sagði er alveg hægt að ná tölvunni stable með þessu ég var með 2600k í 5.2ghz með speedstep on á Evga P67 FTW borði en t.d Gigabyte GA-P67A-UD7 og ASUS P8P67 PRO gátu enganveginn verið með speedstep á þótt örrinn var bara í 4.8-5ghz
en back on topic.
Hvernig móðurborð ertu með?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
MatroX skrifaði:
en back on topic
Hvernig móðurborð ertu með?
ASUS P8P67 Pro
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Eru þetta safe hitar á 2500k í 4.6GHz
wtf ! sá ekki að þetta var eldgamall þráður ! afsakið
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64