You Laugh...You Lose!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh.....You Lose!
Einn góður..
Foreldrarnir voru ráðalausir. Drengnum þeirra gekk mjög illa að læra og þá aðallega vafðist stærðfræðin fyrir honum .
Foreldrarnir reyndu alla hjálp sem í boði var til að hækka einkunnirnar. Að endingu ákváðu þau að senda hann í kaþólskan skóla þar sem nunnur kenndu námsefnið. Að önninni lokinni afhenti drengurinn foreldrunum einkunnablaðið sitt og foreldrarnir ráku upp stór augu og réðu sér ekki fyrir kæti. Móðirin skók sér í sætinu , brosti út að eyrum og nuddaði saman höndunum spennt og spurði drenginn hvað hefði orðið til þess að hann hafi dúxað í stærðfræði !! var það eitthvað sem nunnurnar sögðu vinur minn spurði móðirin. Nei svaraði drengurinn og bætti við ..Sko , fyrsta daginn þegar ég stóð í andyrinu og sá gaurinn sem negldur var á plús-merkið þá áttaði ég mig á því að þau taka stærðfræði greinilega mjög alvarlega !!
Foreldrarnir voru ráðalausir. Drengnum þeirra gekk mjög illa að læra og þá aðallega vafðist stærðfræðin fyrir honum .
Foreldrarnir reyndu alla hjálp sem í boði var til að hækka einkunnirnar. Að endingu ákváðu þau að senda hann í kaþólskan skóla þar sem nunnur kenndu námsefnið. Að önninni lokinni afhenti drengurinn foreldrunum einkunnablaðið sitt og foreldrarnir ráku upp stór augu og réðu sér ekki fyrir kæti. Móðirin skók sér í sætinu , brosti út að eyrum og nuddaði saman höndunum spennt og spurði drenginn hvað hefði orðið til þess að hann hafi dúxað í stærðfræði !! var það eitthvað sem nunnurnar sögðu vinur minn spurði móðirin. Nei svaraði drengurinn og bætti við ..Sko , fyrsta daginn þegar ég stóð í andyrinu og sá gaurinn sem negldur var á plús-merkið þá áttaði ég mig á því að þau taka stærðfræði greinilega mjög alvarlega !!
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16579
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh.....You Lose!
Mikið til í þessu...OR fyrsta sem mér dettur í hug.
- Viðhengi
-
- dæmisaga.jpg (98.61 KiB) Skoðað 2114 sinnum
Re: You Laugh.....You Lose!
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16579
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh.....You Lose!
Nú á tímum eru 80% kvenna á móti giftingum. Hvers vegna? Vegna þess að konur gera sér grein fyrir því að það borgar sig ekki að kaupa heilt svín þótt þeim langi í eina pylsu.
-
- Gúrú
- Póstar: 553
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh...You Lose!
Zedro skrifaði:
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh...You Lose!
Ég var að taka lyftu áðan og samferða mér var gullfaleg kona. Hún valdi sjöttu hæð og leit um leið spyrjandi á mig og sagði "sex" ?
Nei.. svaraði ég... ég er að fara upp á aðra !!!
Nei.. svaraði ég... ég er að fara upp á aðra !!!
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16579
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh...You Lose!
vesi skrifaði:Ég var að taka lyftu áðan og samferða mér var gullfaleg kona. Hún valdi sjöttu hæð og leit um leið spyrjandi á mig og sagði "sex" ?
Nei.. svaraði ég... ég er að fara upp á aðra !!!
hahahahahaha
Re: You Laugh...You Lose!
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh...You Lose!
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: You Laugh...You Lose!
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh...You Lose!
Er ekki annars vændi bannað á íslandi?
Eða er ég bara svona svaðalega brenglaður?
Eða er ég bara svona svaðalega brenglaður?
- Viðhengi
-
- whoring.png (135.77 KiB) Skoðað 2263 sinnum
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh...You Lose!
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh...You Lose!
HMMMMM!!!!
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Gúrú
- Póstar: 553
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh...You Lose!
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh...You Lose!
Eiginmaðurinn horfði stöðugt á sauðdrukkna konu sem sat á næsta borði og veifaði ginflöskunni óspart.
· Þekkirðu hana? spyr eiginkonan.
· Já stynur eiginmaðurinn, þetta er fyrrverandi konan mín. Hún byrjaði að drekka eftir að við skildum fyrir 7 árum og ég hef heyrt að það hafi ekki runnið af henni síðan.
· Guð minn almáttugur segir eiginkonan, hverjum hefði getað dottið í hug að manneskja gæti fagnað svona lengi?
· Þekkirðu hana? spyr eiginkonan.
· Já stynur eiginmaðurinn, þetta er fyrrverandi konan mín. Hún byrjaði að drekka eftir að við skildum fyrir 7 árum og ég hef heyrt að það hafi ekki runnið af henni síðan.
· Guð minn almáttugur segir eiginkonan, hverjum hefði getað dottið í hug að manneskja gæti fagnað svona lengi?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: You Laugh...You Lose!
Þegar konur eldast. Grein eftir Harald Bjarnfreðarson.
Það er mikilvægt fyrir karlmenn að muna að eftir því sem konur eldast verður erfiðara fyrir þær að halda sömu gæðum í húsverkunum og þegar þær voru ungar. Þegar þú tekur eftir þessu, reyndu ekki að æpa á hana.
Sumar konur eru ofurviðkvæmar og það er ekkert verra til en ofurviðkvæm kona.
Ég heiti Haraldur.
Ég ætla að segja ykkur hvernig ég tókst á við þetta ástand varðandi konuna mína, hana Ingu.
Þegar ég settist í helgan stein fyrir nokkrum árum, þurfti Inga auðvitað að fá sér heildagsvinnu meðfram hlutastarfinu bæði til þess að auka tekjur heimilisins og halda sparnaði okkar hjóna gangandi.
Fljótlega eftir að hún fór að vinna tók ég þó eftir að aldurinn fór að sjást á henni.
Ég kem venjulega heim úr golfi á sama tíma og hún kemur heim úr vinnunni. Þó hún viti hvað ég er svangur, þá þarf hún næstum alltaf að hvíla sig í hálftíma áður en hún fer að elda matinn.
Ég æpi þó ekki á hana. Í staðinn segi ég henni að taka þann tíma sem hún þarf og vekja mig bara þegar maturinn er kominn á borðið.
Ég borða venjulega hádegismat í Heiðursmannagrillinu í klúbbhúsinu þannig að það er auðvitað ekkert á dagskránni að fara út að borða.
Áður fyrr var Inga vön að vaska upp um leið og við vorum búin að borða.
Nú er hinsvegar ekkert óvenjulegt að það bíði jafnvel í nokkra tíma. Ég geri það sem ég get með því að minna hana á það á nærgætinn hátt að diskarnir þvoi sig ekki sjálfir.
Ég veit að hún kann að meta þetta þar sem það virðist hvetja hana til að klára uppvaskið áður en hún fer að sofa.
Annað einkenni öldrunar er kvörtunaráráttan held ég. Til dæmis heldur hún því fram að það sé erfitt að finna tíma til að greiða reikningana í matartímanum.
En strákar, við lofuðum að standa með þeim í blíðu og stríðu, svo ég brosi bara og býð fram hvatningu.
Ég segi henni bara að dreifa þessu á tvo til þrjá daga. Þannig þarf hún ekki að flýta sér eins mikið. Ég minni hana líka á að þótt hún missi af matartímanum af og til sé það allt í lagi ( þið vitið hvað ég meina ).
Mér finnst reyndar nærgætni einn af mínum betri kostum. Þegar hún vinnur einfaldari verkefni, virðist hún halda að hún þurfi fleiri hvíldarstundir.
Hún varð til dæmis að taka pásu þegar hún var einungis hálfnuð með að slá blettinn. Ég reyni að vera ekki með uppistand. Ég er sanngjarn maður. Ég segi henni að útbúa sér stórt glas af nýpressuðum köldum appelsínusafa og setjast í smástund.
Og þar sem hún er að gera þetta, bið ég hana að blanda einn fyrir mig í leiðinni.
Ég veit að væntanlega lít ég út eins og dýrlingur vegna þess hvernig ég styð hana Ingu mína. Það er ekkert auðvelt að sýna svona mikla tillitssemi. Mörgum karlmönnum finnst það erfitt og mörgum finnst það alveg ómögulegt !
Það veit enginn betur en ég hversu pirrandi konur verða þegar þær eldast. En strákar, ef þið hafið lært það af þessarri grein að vera nærgætnari og minna gagnrýnir á konurnar ykkar sem eru að eldast lít ég svo á að þetta hafi verið þess virði að setja á blað.
Við megum ekki gleyma því að við fæddumst á þessa jörð til hjálpa hver öðrum.
Kveðja, Haraldur
Athugasemd ritstjóra:
Haraldur Bjarnfreðarson lést skyndilega þann 27. maí sl. af blæðingum í endaþarmi. Samkvæmt lögregluskýrslu fannst Calloway extra löng 50 tommu Big Bertha golfkylfa á kafi í rassgatinu á honum, þannig að aðeins stóðu tíu cm af handfanginu út, og við hliðina var sleggja.
Ingibjörg konan hans var handtekin og ákærð fyrir morðið. Kviðdómurinn sem eingöngu var skipaður konum var 15 mínútur að komast að niðurstöðu sem var þessi:
Við föllumst á það sem fram kemur í vörn Ingibjargar að Haraldur hafi einhvern veginn, án þess að gera sér grein fyrir því, sest ofan á eigin golfkylfu.
Það er mikilvægt fyrir karlmenn að muna að eftir því sem konur eldast verður erfiðara fyrir þær að halda sömu gæðum í húsverkunum og þegar þær voru ungar. Þegar þú tekur eftir þessu, reyndu ekki að æpa á hana.
Sumar konur eru ofurviðkvæmar og það er ekkert verra til en ofurviðkvæm kona.
Ég heiti Haraldur.
Ég ætla að segja ykkur hvernig ég tókst á við þetta ástand varðandi konuna mína, hana Ingu.
Þegar ég settist í helgan stein fyrir nokkrum árum, þurfti Inga auðvitað að fá sér heildagsvinnu meðfram hlutastarfinu bæði til þess að auka tekjur heimilisins og halda sparnaði okkar hjóna gangandi.
Fljótlega eftir að hún fór að vinna tók ég þó eftir að aldurinn fór að sjást á henni.
Ég kem venjulega heim úr golfi á sama tíma og hún kemur heim úr vinnunni. Þó hún viti hvað ég er svangur, þá þarf hún næstum alltaf að hvíla sig í hálftíma áður en hún fer að elda matinn.
Ég æpi þó ekki á hana. Í staðinn segi ég henni að taka þann tíma sem hún þarf og vekja mig bara þegar maturinn er kominn á borðið.
Ég borða venjulega hádegismat í Heiðursmannagrillinu í klúbbhúsinu þannig að það er auðvitað ekkert á dagskránni að fara út að borða.
Áður fyrr var Inga vön að vaska upp um leið og við vorum búin að borða.
Nú er hinsvegar ekkert óvenjulegt að það bíði jafnvel í nokkra tíma. Ég geri það sem ég get með því að minna hana á það á nærgætinn hátt að diskarnir þvoi sig ekki sjálfir.
Ég veit að hún kann að meta þetta þar sem það virðist hvetja hana til að klára uppvaskið áður en hún fer að sofa.
Annað einkenni öldrunar er kvörtunaráráttan held ég. Til dæmis heldur hún því fram að það sé erfitt að finna tíma til að greiða reikningana í matartímanum.
En strákar, við lofuðum að standa með þeim í blíðu og stríðu, svo ég brosi bara og býð fram hvatningu.
Ég segi henni bara að dreifa þessu á tvo til þrjá daga. Þannig þarf hún ekki að flýta sér eins mikið. Ég minni hana líka á að þótt hún missi af matartímanum af og til sé það allt í lagi ( þið vitið hvað ég meina ).
Mér finnst reyndar nærgætni einn af mínum betri kostum. Þegar hún vinnur einfaldari verkefni, virðist hún halda að hún þurfi fleiri hvíldarstundir.
Hún varð til dæmis að taka pásu þegar hún var einungis hálfnuð með að slá blettinn. Ég reyni að vera ekki með uppistand. Ég er sanngjarn maður. Ég segi henni að útbúa sér stórt glas af nýpressuðum köldum appelsínusafa og setjast í smástund.
Og þar sem hún er að gera þetta, bið ég hana að blanda einn fyrir mig í leiðinni.
Ég veit að væntanlega lít ég út eins og dýrlingur vegna þess hvernig ég styð hana Ingu mína. Það er ekkert auðvelt að sýna svona mikla tillitssemi. Mörgum karlmönnum finnst það erfitt og mörgum finnst það alveg ómögulegt !
Það veit enginn betur en ég hversu pirrandi konur verða þegar þær eldast. En strákar, ef þið hafið lært það af þessarri grein að vera nærgætnari og minna gagnrýnir á konurnar ykkar sem eru að eldast lít ég svo á að þetta hafi verið þess virði að setja á blað.
Við megum ekki gleyma því að við fæddumst á þessa jörð til hjálpa hver öðrum.
Kveðja, Haraldur
Athugasemd ritstjóra:
Haraldur Bjarnfreðarson lést skyndilega þann 27. maí sl. af blæðingum í endaþarmi. Samkvæmt lögregluskýrslu fannst Calloway extra löng 50 tommu Big Bertha golfkylfa á kafi í rassgatinu á honum, þannig að aðeins stóðu tíu cm af handfanginu út, og við hliðina var sleggja.
Ingibjörg konan hans var handtekin og ákærð fyrir morðið. Kviðdómurinn sem eingöngu var skipaður konum var 15 mínútur að komast að niðurstöðu sem var þessi:
Við föllumst á það sem fram kemur í vörn Ingibjargar að Haraldur hafi einhvern veginn, án þess að gera sér grein fyrir því, sest ofan á eigin golfkylfu.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc