Hökt í BF3


Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hökt í BF3

Pósturaf bniskyline » Fim 06. Sep 2012 20:04

Er að lenda í því að eftir að vera búinn að spila BF3 í smá tíma (misjafnt hvað lengi), þá fer leikurinn að hökta þannig að leikurinn er gjörsamlega óspilandi. Hef lent í þessu líka í ARMA2.

Ég prófaði að recorda þegar ég byrjaði að lagga, en þegar ég skoðaði vídjóið eftir að ég quittaði leikinn þá virtist allt vera venjulegt. ÞEAS vídjóið laggaði ekki eins og leikurinn, var bara mjög smooth.

Vélbúnaður er:

Intel Core i5 3570 @ 3.4 ghz (stendur "Core speed: 1630 MHz" í CPU-Z undir CPU flipanum ?
Asus Sabertooth z77
16gb DDR3 @ 1333mhz (stendur samt "Max bandwith: PC3-10700H (667 MHz)") í CPU-Z undir SPD flipanum ?
NVIDIA Geforce GTX 680 (Nýjustu WHQL driverar)

Allir driverar eru up do date.

Ideas anyone :s



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf worghal » Fim 06. Sep 2012 20:11

cpu klukkar sig niður í 1630 þegar hann er ekki að vinna.
hann ætti að fara upp í 3.4 strax og þú ferð í einhverja leiki.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf Yawnk » Fim 06. Sep 2012 20:32

Ég fæ þetta mjög oft líka! Væri ágætt að fá lausn á þessu.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf Eiiki » Fim 06. Sep 2012 20:42

Náðu í forrit sem heitir hw monitor. Hafður hw monitor opinn og farðu í battlefield og spilaðu þangað til að leikurinn fer að hökta, lokaðu þá leiknum og tjékkaðu á hw monitor hvað hæsti hitinn á örgjörvanum er.

Mynd
Það er ekki hitastigið sem örin er að benda á heldur hitin þarna á 4 kjörnunum á i7 920 örgjörvanum eins og í þessu tilviki.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf chaplin » Fim 06. Sep 2012 20:53

Lendi líka í þessu með GTX560 Ti - þetta er af því sem ég best veit e-h tengt hugbúnaðinum, líklegast best að prufa nýjan driver.

Þetta gerist þó algjörlega handhófskennt hjá mér.




Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf bniskyline » Fim 06. Sep 2012 21:26

Ég spilaði heilt round af metro 64manna... 1500 tickets. Byrjaði ekki að hökta en ég kíkti á HW monitor og það hæsta sem hitastigið fór upp í var 79°c á einum core. Hinir voru 76° og 2 á 77°.

Held að þetta sé ekki hitavandamál.
Síðast breytt af bniskyline á Fim 06. Sep 2012 21:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf chaplin » Fim 06. Sep 2012 21:33

bniskyline skrifaði:Ég spilaði heilt round af metro 64manna... 1500 tickets. Byrjaði ekki að hökta en ég kíkti á HW monitor og það hæsta sem hitastigið fór upp í var 79°c á einum core. Hinir voru 76° og 2 á 77°.

Hmm.. hvernig örgjörva ertu með ?




Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf bniskyline » Fim 06. Sep 2012 21:35

tendur í OP... :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf chaplin » Fim 06. Sep 2012 21:44

Alltaf að 80°C er líklegast allt of hátt fyrir örgjörvan og gæti hann verið að keyra sig niður til að keyra kaldari og því höktir leikurinn. Hvernig kælingu ertu með?




Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf bniskyline » Fim 06. Sep 2012 22:05

Stock viftuna sem fylgdi örgjörvanum.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf chaplin » Fim 06. Sep 2012 22:21

Gæti verið lélegt loftflæði í turninum, hitaleiðandi kremið á kælingunni lélegt osfrv.

Örgjörvinn þinn á allavega ekki að fara yfir 65-67°C.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf Xovius » Fim 06. Sep 2012 22:30

Getur prufað að taka kælinguna af og skipta um hitaleiðandi kremið.




Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf bniskyline » Fim 06. Sep 2012 22:34

Þarf maður að taka gamla kremið af ? Annars er þá bara pæling að fá sér öflugari viftu á þetta helvíti.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf chaplin » Fim 06. Sep 2012 22:43

bniskyline skrifaði:Þarf maður að taka gamla kremið af ? Annars er þá bara pæling að fá sér öflugari viftu á þetta helvíti.

Þrífa gamla vel af, setja nýtt á og setja kælinguna aftur á. Ef þú ert að spá í nýrri kælingu þá viewtopic.php?f=11&t=50226 - ;)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf mercury » Fim 06. Sep 2012 22:50

er nýlega búinn að taka af stock kælingu af hjá mér og já kælikremið þakti ekki nema rétt miðjuna af örgjörfanum. Og já spurning hvort að ivy throttle-i sig niður við um 70°




Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf bniskyline » Fim 06. Sep 2012 23:06

Er svona að spá í þessari, fær þrusudóma! :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf mercury » Fim 06. Sep 2012 23:33

ein sú besta. hefur samt ekkert með þetta að gera nema þú ætlir að overclocka duglega.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf Maniax » Fös 07. Sep 2012 00:17

Ætti nú samt ekki að vera það, Ivy bridge er með 105°c tj max

Farðu í Bios og taktu EPU/ Allt energy saving options af og settu í Performance mode
Svo er hægt að fara í vatnskælingu fyrir aðeins meiri pening, http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3299



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf chaplin » Fös 07. Sep 2012 02:24

bniskyline skrifaði:Er svona að spá í þessari, fær þrusudóma! :)


Hef átt þær margar - og nota núna D14, best loftkæling sem ég hef átt - ef þú átt peninginn þá er það ekki spurning! :happy

Maniax skrifaði:Ætti nú samt ekki að vera það, Ivy bridge er með 105°c tj max

Farðu í Bios og taktu EPU/ Allt energy saving options af og settu í Performance mode
Svo er hægt að fara í vatnskælingu fyrir aðeins meiri pening, http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3299


Ehh.. Örgjörvinn er líklegast að keyra sig niður afþví hann er orðinn of heitur og þú vilt að hann taki af fídusa sem senda minni straum á örgjörvan og virki fídusa sem setja meiri straum á örgjörvan? Good job Einstein.

Tjunct =/= Tcase.

Prufaðu að skipta um kælingu (eða etv. bara hitaleiðandi krem) og sjáðu hvað gerist.




Höfundur
bniskyline
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í BF3

Pósturaf bniskyline » Þri 11. Sep 2012 00:42

Þetta er pottþétt ekki hitavandamál... Þetta var að gerast núna og allir cores voru í 60° D: D: